Eldhúsbókin - 10.04.1965, Síða 1

Eldhúsbókin - 10.04.1965, Síða 1
Dröfnóttar kókoskökur: (ca. 45 stk.). 3 eee. 225 er sykur, 300 er kókosmjöl, 100 er suðusúkkulaði (eróft saxað). Þeytið eee oe sykur saman. Hrœrið kókosmjölinu oe súkkulaðinu saman við. Sett í smá toppa á smurða plötu oe bakað við væean hita 150°. Hráar kókoskökur: (ca. 24 stk.). 100 er kókosmjöl, 100 er saxaðar hnetur, 1 eee, 4 eeejahvítur, 100 er púðursykur. Smjörkrem: 100 er smjör 90 er púðursykur, 1 tesk vanilla, 2 msk kakó, 2 dl Ukjör. Skreytine: Kókosmjöl. Hrærið eee oe sykur saman í 10 mín. Bætið hnetunum saman við oe beyttum eeejahvítunum. Breiðið massann á alúmimumpappír oe látið hann stífna. Smjörkrem: Hrærið saman smjör oe púðursykur. setjið Ukjörinn, vanilluna oe kakóið saman við. Skerið hnetumassann í tvennt, látið smjörkremið á milli. Stráið kókosmjölinu yfir oe skerið kökuna í bita. Hókus-pókus-kókoskökur: (ca. 25 stk.). 150 er kókosmjöL 110 er sykur, rifið hýði af 1 sítrónu (rifið eróft á rifjárni), 80 er möndlur, 3 bitrar möndlur eða möndludropar, 1 eee. 50 er smjörlíki Hakkið möndlumar I möndlukvörn oe blandið öllu saman í skál. Látið í smá toppa á smurða plötu oe bakað við væean hita ca 175°. Kókoskökur Esterar: (ca. 45 stk.). 200 er kókosmjöl, 200 er smjörliki, 2 dl sykur, 2 msk rjómi, 2 msk hveiti. Fylline: 1 dl rjómi, 1 msk sykur, 1 tesk vanilla, 1 tesk dökkt kakó. Setjið sykur, smjörUki, hveiti oe rjóma í pott oe hitið að suðu, oe bar til massinn er jafn oe sléttur. Takið pottinn af vélinni oe hrærið kókosmjölinu saman við. Smurt á vel smurðar bökunarplötur sem litlar krinelóttar kökur. Bakaðar við meðal- hita ca. 200°. Losið kökumar frá plötunni oe látið bær kólna á aluminiumpappír. Þeytið rjómann með sykrinum oe bætið kakóinu út í. Leeeið 2 eða 3 kökui saman með súkkulaði riómanum á millL Gráfíkju-kókos-kúlur: (ca. 60 stk.). 2 cee, 200 er sykur. 250 er kókosfeitL 50 er kakó, 300 er eráfíkjur, 150—200 er kókosmjöl. Þeytið eee oe sykur vel. Kókosfeitin er brædd oe kæld oe hún hrærð saman við, ásamt kakóinu. Gráfíkjurnar, sem leeið hafa í bleyti, eru saxaðar fínt oe hrærðar saman við. Mótaðar litlar kúlur, sem velt er upp úr kókosmjöli. Settar á kaldan stað, bar tU bær hafa stífnað. Kókosformkökur: (ca. 50 stk.). 250 er möndlumassi (fæst tilbúinn). 300 er sykur. 400 er smjörlíki, 300 er kókos- mjöL 100 er hveiti, % eee, 50 er kartöflumjöl. Hnoðið saman möndlumassa. sykur oe smjörlíki. Setjið saman við kókosmjöL hveiti, eee oe kartöflumjöl. Setjið deieið í lítil pappírsmót en fyllið bau aðeins að %. Bakið kökumar við meðalhita ca 210°. Kúrenu-kókoskökur: (ca. 70 stk.). 125 er smjörlíkL 2 dl sykur, 1 eee. 4 dl hveití, 1 tsk lyftidiuft, 125 er kókosmjöL 50 er kúrennur. Hrærið smjör oe sykur vel saman oe bætið eeeinu út í. Blandið saman hveití. lyftidufti, kókosmjöli oe kúrenum, oe hrærið bví saman við. Mótið rúllu úr deie- inu ca. 3 cm í ummál. Látið kólna. Skerið rúlluna í jafnar sneiðar með beittum hníf. Bakið kökumar við væean hita 175°. Kókoshattar: (ca. 25 stk.). Mördeie: 100 er smjörlíki, 50 er sykur, 150 er hveitL % tsk lyftiduft, % eee. Kókosmassi: 2 eeeiahvítur, 50 er. kókosmjöL 50 er hnetukjamar, 85 er sykur, 2 tsk kakaó. Mördeieið er hnoðað á vanaleean hátt. Deieið er flatt út oe mótaðar krinelóttar kökur. Kókosmassi: Eeeiahviturnar eru beyttar létt. Kókosmjölið oe hnetukjamarnir er hakkað í möndlukvöm oe bví blandað saman við sykurinn oe kakóið. Þessu öllu er hrært út í eeeiahvítumar. Massinn er settur ofan á kökurnar oe bær bakaðar við væean hita. Framhald á næstu síðu

x

Eldhúsbókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.