Eldhúsbókin - 10.04.1965, Qupperneq 3
Hjá lækninum
VIÐKVÆMT H3ARTA
Mikill hluti fólks fer til læknis, veena
bess að bað tekur eftir einhveriu at-
hueaverðu, sem bað sjálft telur stafa
frá hjartanu. Auðvitað reynist oft svo
vera, oe bá stundum einhver óreela á
hjartastarfseminni. En laneoftast kem-
ur bó sem betur fer í ljós, að bað, sem
athueavert er, stafar ekki frá sjúkleika
í sjálfu hjartanu. í bví tilfelli eetur
bað huehreyst sjúklineinn að fá að
vita, að hann hefur bað. sem á erlendu
máli kallast „nervöst“ Cviðkvæmt)
hjarta .
Siunt fólk hefur meiri tilhneieineu
en aðrir til að fá ýmsar „nervösar“
h'ffærabjáninear. Það á oft við um fólk
sem hefur tilhneieineu til að vera sál-
arleea reikult oe tilfinnineanæmt. Talið
er að ákveðið sé að vissu leyti hvað
hver manneerð hefur mikla tilhneie-
ineu til að eefa eftir. beear fyrir koma
viðkvæm tilfinnineaatvik, en einkennin
koma oft enn betur í ljós við sérstakar
aðstæður t.d. styrjaldaráhrif, sérstök
fjölskyldu- eða atvinnufyrirbrieði, ald-
ursáhrif, fjármálaörðueleika o.s.frv.
Þeear talað er um viðkvæmt hjarta,
má oft setja bað í samband við sálarleet
snennuástand hjá tilfinnineanæmu oe
mjöe áhrifaejörnu fólki, sem hefur orð-
ið fyrir óbæeileeri eða soreleeri eeðs-
hrærineu eða jafnvel áfalli, veena
skyndilees dauða af völdum hjartabil-
V___________________________________
unnar í fjölskyldunni eða kunnineja-
hópnum. Líkamleeir sjúkdómar, of-
reynsla, alkahol- eða nikotínneyzla er
einnie oft orsökin.
„Nervösar“ líffæratruflanir ná ekki
eineöneu til hjartans, bær eeta einnie
komið fram í öðrum líffærum. Aðrir
eeta bjáðst af höfuðverk, vöðva- oe
taueaverkjum eða viðkvæmum maea.
Forsenda fyrir slíkri sjúkdómserein-
ineu verður að vera sú staðreynd að
eneinn sjúkdómur hafi verið sjáan-
leeur eða finnanleeur í viðkomandi líf-
færi oe að um sé að ræða „nervösa"
snennu, sem skýri ástandið.
Slíkar líffæratruflanir hafa minnst
óbæeindi í för með sér svo lenei sem
sjúklineurinn er önnrnn kafinn við
vinnu sína, en kemur helzt í Ijós, beear
slakað er á oe varnarveeeur eóðs skap-
lyndis brestur sem afleiðine af sálar-
Ieeri áreynslu oe sálarleeri viðkvæmni.
Þeear um er að ræða einkenni, sem
eiea við viðkvæmt hjarta, eeta bau ver-
ið mjöe marevíslee, allt frá óbæeinda-
tilfinnineu frá hjartanu. stineandi
sársauka oe aUt að áfaUi, sem líkist
krampa í hjartanu. Slöe hjartans eeta
orðið óreelulee. bau eeta aukizt hjá
einum sjúklinei. bannie að hann fái
mjöe hraðan hjartslátt. En hjá öðrum
eeta komið inn aukaslöe í hjartanu,
b.e. tveir hjartslættir fyleja fast í röð.
en síðan komi svolítU hið, bar tU næsti
samdráttur kemur, sem bá verður svo
sterkur oe sársaukafullur að hann eetur
orsakað hræðslutílfinnineu.
Þeear sjúkUneur með viðkvæmt
hjarta fer til læknis síns oe kvartar yfir
stineium í hjartanu, mun hann að-
spurður seeja, að hann finni bá helzt,
beear hann slappar af eftir erfiði daes-
ins. Sárari verkir eru við hjartabrodd-
inn oe finnast beear eftir áreynslu.
Þannie er bað ekki, sé um hjarta-
krampa veena sjúkleika í siálfu hiart-
anu að ræða, bví að bá eru verkirnir
bak við brjóstbeinið oe koma fram á
meðan á áreynslu stendur oe hverfa
við hvíld. Miöe mikUvæet er að bæði
sjúklineur oe læknir eeri sér ljósa
erein fyrir bessum einkennamismun á
viðkvæmu hjarta oe sjúku hjarta.
Þeear sjúklineur hefur verið eaum-
eæfileea skoðaður oe feneið að vita.
að hann biáist af viðkvæmu hjarta oe
ástæðan fyrir bví hefur einnie verið
útskýrð fyrir honum, bá eetur hann
eefið frá sér alla óbarfa hræðslu um
hiartasjúkdóm. Ef unnt er. er einnie
rétt að senda sjúklineinn í hjartalínu-
rit Celektrocardioerafi'), tU að fullvissa
hann enn betur. Fullvissan er nefnUeea
eitt bezta meðalið við viðkvæmu hjarta.
í nokkrum tilfellum eetur einnie verið
rétt að sjúklineurinn fái eitthvað ró-
andi lyf, einnie ætti hann að draea úr
neyzlu á kaffi, alkohoU oe tóbaki oe
eæta bess, að hæeðir séu ávallt í laei.
Sjúklineur með viðkvæmt hjarta eet-
ur stundað vinnu sína eftir sem áður.
en ætti að leeeia áherzlu á reelubundna
hvíld oe róleet oe heilbriet áhueamál
utan vinnutíma.
HÚSRÁÐ
Handtöskur úr skinni er auð-
vitað ckki eins auðvelt að
hreinsa oc tiiskur úr plasti, cn
bó er bað hæet án bess að
eyðileeeia skinnið. Ein leiðin
er að nota litlausan skóáburð.
í verri tilfellum má nota sápu.
sem inniheldur mikla fitu.
Ónýtt bíldckk er tilvalið að
nota sem sandkassa handa litlu
börnunum — bar eru enein
horn til bess að reka sie á. oe
sandurinn er á sínum stað vel
eirtur. svo að hann bvrlast
síður upp. Bíldekkið eetur líka
orðið að fvrirtaks rólu. ef tvö
reipi cru dreein í eeenum bað.
Huemvndarflue barnanna eet-
ur einnie fundið ýmiskonar
not fyrir eamla bíldekkið.
Ef yður hættir við að elevma
reenhlífinni vðar í búðum eða
strætisvaeni. er heillaráð, að
líma á hana dál. miða með
nafni, heimilisfanei oe síma.
vefia síðan elæru limbandi
utan um. sem ver bað reeni.
Heiðarleeir finnendur munu bá
skila vður henni.
Kéttur úr afeöneum: Lát-
ið leifar af snaehetti. hiikkuðu
soðnu eða steiktu kjötioeharð-
soðnum söxuðum eeeium iil
skiptis í eldfast mót. Ilellið
eóðri ostasósu vfir. Látið mót-
ið í meðalheitan ofn. oe berið
fram erænt salat með.
Bindið tómu ilmvatnsfiösk-
urnar með silkibandi við herð-
atrén í kjólaskápnum. bá ilmar
skápurinn, oe iafnvel herbere-
ið. vndisleea.
Ungbarna fatnaður:
Framhald:
2. prjónn og annar hver næstu prjóna:
Prj. brugðið bar til 1 1. er eftir, þá er
hún prj. sl.
3. prjónn: 22-24 1. sl., snúið við.
5. prjónn: 28-30 1. sl„ snúið við.
Prjónið áfram á þennan hátt með því
að snúa við með 6 1. millibili á hverjum
sl. prj,„ þar til 52-54 1. eru á prjóninum,
sem snúið er við á.
Prj. þá næsta prjón brugðinn bar til
1 1. er eftir, þá er hún prá sl.
Prjónið nú 8 prj. með sléttprjóni allar
lykkjurnar (65-69).
í næsta prjóni er aukið út 1 1. í 1. 1. og
1 1. í síðustu 1.
Prjónið nú áfram, og aukið út 1 1. í
hvorri hlið á næstu 10 prjónum, þar til
75-79 1. eru á prjóninum. Prjónið þá áfram
þar til stykkið (styttri hliðin) mælir um
19-22% sm. Endið með brugðnum prjóni
og sveigið skálmina þannig:
1. prjónn: 1 1. sl„ 2 1. sl. prjónaðar
saman, prj. sl. þar til 3 1. eru eftir, prj.
þá 2 1. sl. saman og 1 1. sl.
2. prjónn: 1 1. sl„ 2 1. br. prj. saman,
brugðið bar til 3 1. eru eftir, þá 2 1. br.
saman 1 1. sl.
Endurtakið þessa 2 prjóna, 2 sinnum í
viðbót. Takið nú úr 1 1. í byrjun og enda
næsta prjóns og á öðrum hvorum næstu
prjóna, þar til 37-39 1. eru á prj. Prj.
áfram þar til stk. mælir frá fyrstu úr
töku og miðju stykki 17%-20 sm.
Prj. 1 prjón brugðinn. Næsti prj. 1-3 1.
sl. * gaminu bmgðið um prjóninn, 2 1.
sl. prj. saman, 1 1. sl. *, endurtakið frá *
til * prj. á enda.
Næsti prjónn: 1 1. slétt, prjónið bmgðið
og endið með 1 1. slétt.
Næsti prjónn: Skiptið nú skálminni með
því að fella af 18-19 1. og prj. sl. út pri.
Næsti prjónn: Fellið af 6-6 1. og prj.
bmgðið að síðustu 1„ en hún er prj sl.
Prj. með garðaprjóni 16-18 prjóna þess-
ar 13-14 1. Takið þá úr 1 1. í byrjun og
enda næstu tveggja prjóna og fellið af
síðustu 9-10 1.
Prjónið vinstri skálmina eins og hægri,
en gagnstætt.
Hæeri framleistur: Takið upp 18-19 1. á
affellda stykkinu, 13-14 1. á hlið lengjunn-
ar, 9-10 1. á enda lengjunnar, aftur 13-14 1.
á hinni hlið lengjunnar og að lokum 6-6 1.
á affellda stykkinu, þá em 59-63 1. á prj.
Takið lykkjumar upp á sama hátt og á
hettu peysunnar.
Prjónið 11-13 prjóna með garðaprjóni
og takið síðan úr þannig:
1. prjón: 3-4 1. sl. 2 L sl. prj. saman,
2-1 1. sl„ 2 1. sl. saman, 24-26 1. sl„ 2 1.
sl. saman, 1-2 1. sl„ 2 1. sl. saman, 21-22
1. sl.
2. prjónn: sl.
3. prjónn: 2-3 1. sl„ 2 1. sl. saman, 2-1 1.
sl„ 2 1. sl. saman, 22-24 1 sl„ 2 1. sl. saman,
1-2 1. sL, 2 1. sl. saman, 20-21 1. sl.
4. prjónn: sl. Fellið af.
Vinstri framlcistur prjónast eins og
hægri, en gagnstætt.
Gangið frá stykkjunum á sama hátt og á
peysunni. Saumið saman fram- aftur- og
skálmasauma. Gangið frá framleistunum.
Heklið snúra, dragið hana í gataröðina
um ökla og festið við miðju að aftan, svo
ekki sé hægt að draga hana úr,.
Dragið teygju í gataröðina í mitti.
Pressið lauslega yfir sauma frá röngu,
ef með þarf.