Eldhúsbókin - 10.04.1965, Page 4
Ungbarna
fatnaður
Barnapeysa með hettu
Efni: Um 350 gr af mjúku fremur grófu
bamagami. Prjónar nr. 3 og 3%. Mál:
Brjóstvídd: 50-55 sm. Sídd: 25-28 sm.
Ermalengd: 15-17 sm.
Prjónið bað bétt, að XlVz 1. prj,. með
sléttu prjóni á prj. nr. 3y2, mæli 5 sm.
Standist bessi hlutföll, má prjóna eftir
uppskriftinni óbreyttri, annars verður að
breyta prjóna- eða fiarngrófleika bar til
rétt hlutföll nást.
Hæera framstykki: Fitjið upp 42-46 1.
á prj. nr. 3, og prjónið 6 prj. garðaprjón
(3 garða). Takið bá prjóna nr. 3% og prj.
sléttprjón, að undanskyldum 4 1. á jaðri,
sem prj- em með garðaprjóni alla leið að
hálsmáli. Þegar stykkið mælir um 20-23
sm., em 17-19 1., að meðtöldum 4 jað-
arlykkjimum, prjónaðar með garðaprjóni.
Prjónið 2 urnf. og fellið bá af bessar 17-19
fiarðaprjónuðu lykkjur. Prjónið áfram með
sl. prjóni lykkjumar, sem eftir eru, og
takið úr 1 1. við hálsmálið í byrjun prjóns,
4 sinnum. Prj. áfram bar til stk. mælir
24-27 sm, gerið bá halla á öxlina með
bví að fella af 7-8 1. handvegsmegin í
byrjun prjóns, 2 sinnum, og síðan í einni
umf. lykkjumar, sem eftir eru.
Vinstra framstykki: Prjónað eins og
hægra, en garðaprjón og affellingar gagn-
stætt.
Bakstykki: Fitjið upp 58-64 1. á prj. nr.
3, og prj. 6 prj. sl. (3 garða), Takið bá prj.
nr. ZVz og prj. sléttprjón Prjónið bar til
stykkið hefur náð sömu hæð og hægra
framstykki að axlahalla. Gerið bá halla á
axlimar á sama hátt, með bví ð fella af
7-8 L í byrjun prjóns, 4 sinnum, 7-7 1. í
byrjun prjóns, 2 sinnum, og lykkjurnar,
sem eftir em, í einni umferð.
Ermar: Fitjið upp 34-36 1. á prj. nr 3,
og prj. 6 umferðir sl. (3 garða). Takið bá
prj. nr. 3V2, og prj, sléttprjón. Aukið út
1 1. í byrjun og enda 1.-3. prjóns og síð-
an á 6. hv. prjóni bar til 48-50 1. eru á
prjóninum. Prjónið bá bar til stykkið
mælir inn 15-17 sm. Fellið fremur laust af.
Hettan: Fitjið upp 51 1. á prj. nr. ZVz
og prj. sléttprjón, að undanskyldum 10 1.
á jaðrinum öðm megin, sem prjónaðar
em með garðaprjóni. Prj. bar til stykkið
mælir um 33 sm. Fellið bá af fremur
laust. Leggið nú stykkin á bykkt stykki,
nælið form beirra út með títuprjónum,
leggið raka klúta yfir og látið gegn-
borna næturlangt.
Einnig má pressa lauslega yfir stykkin
frá röngu með örlítið rökum klút.
Saumið saman hettuna að aftan, saumið
með bynntum garnbræðinum og aftursting
Takið upp, neðst á hettunni, 80 1. á prj.
nr 3 og skiljið garðaprjónið eftir. Búið
lykkjurnar til með bví að draga gamið
með prjóni frá röngu á réttu. Prjónið
síðan bannig: * 1 1. sl., 1 1. br., 2 1. sl. prj.
saman, 1 1. br., 1 1. sl„ 2 1. br„ prj. saman.
*, endurtakið frá * til * umferðina á enda
og eru bá 60 1. á prjóninum. Prjónið áfram
7 prjóna 1 1. sl„ og 1 1. br„ og fellið af.
Saumið nú saman axlar- hliðar- og
ermasaumana á sama hátt og sauminn á
hettunni. Saumið ermamar í hliðarsaum-
ana einnig á sama hátt.
Brjótijð garðaprjónskantana á hettunni
út á réttu og tyllið niður í höndum.
Saumið hettuna við hálsmál peysunnar,
og skiljið eftir 7-8 1. að framan báðum
megin.
Heklið 2 litlar snúrur, búið til úr beim
hneppzlur og festið á peysuna eftir mynd-
inni. Festið einnig tölur.
Síðar buxur
Hægri skálm: Fitjið upp 65-69 1. á prj.
nr. ZVz og prjónið bannig 1. prjónn: 2 1. sl.
* 1 1. br„ 1 1. sl„ *, endurtakið frá * til
* prjóninn á enda og endið með 1 1. sl.
2. prjónn: * 1 1. sl„ 1 1. br„ *, endurtakið
frá * til * prjóninn á enda og endið með
1 1. sl.
3. prjónn: 2 1. sl„ * bregðið gaminu
um prjóninn, 2 1. prjónaðar saman sl„ 1 1.
br„ 1 1. sl. *, endurtakið frá * til * prjón-
iim á enda bar til 3 1. eru eftir, bregðið
bá gaminu um prjóninn, prj. 2 1. sl. saman
og 1 1. sl.
4. prjónn: eins og 2. prjónn.
5. til 8. prjónn: Endurtakið 1. og 2. prjón,
2 sinnum.
Prjónið nú sléttprjón og mælið á, svo
buxumar verði hærri að aftan.
1. prjónn: Prj. 16-18 1. sl„ og snúið við.
Framhald á bls. 27. 28