Eldhúsbókin - 10.04.1965, Side 5
Það cr miög fljótleet að sjóða fisk í aluminiumnaimir oe fisk-
urinn verður bragðsterkari en ef hann er soðinn á venjuleean
hátt í vatni. Þar að auki getum við suarað okkur unpbvottinn.
Hér eru t^ær uppskriftir af fiski, soðnum í aluminiumpappír.
Uppskriftimar em ætlaðar fyrir fjóra.
Fiskur í tómat
Klippið aluminiumpappír í fjóra jafnstóra ferninga oe smyrjið
bá. Skerið stórt fiskflak, roðlaust fborsk eða ýsu) í fjóra hluta
oe látið í alumniumpappírinn. Látið smjörbita á hvert stykki
oe kryddið með salti, pipar og dál. af tómatsósu. Brjótið alu-
miniumpappírinn utan um fiskstykkin og látið pakkana ofan á
kartöflurnar í pottinum. Fiskurinn oe kartöflurnar hurfa jafn-
langa suðu.
Fiskur í karrí
Aðferðin er sú sama oe áður, nema í staðinn fyrir tómatsósu
stráið bið dál. af karrí fyrir fiskinn, ásamt salti oc pipar. En
verið varkárar oe kryddið fiskinn ekki of mikið.
Fiskur í karrísósu
% ke soðinn fiskur (eott að nota afg.), 3 msk. smjör, 4 msk. hveiti,
2 sléttf. tsk karrí. 1 tsk sítrónusafi, ca. 4 dl mjólk, 1 dl soðin hrís-
erión, 3 harðsoðin eee, salt. Hreinsið fiskinn af roði og beinum.
Búið til hvíta, bykka sósu úr smjöri, hveiti oe mjólk. Kryddið
hana með sítrónusafa, karrí oe salti. Fiskurinn. hríserjónin oe
söxuð eeein látin í sósuna. Hitað að suðu. Borið fram með rist-
uðu brauði.
Þessum fiskrétti má breyta á bann hátt, að láta fiskinn. eeein
oe hríserjónin (eða soðnar kartöflur í sneiðum) í smurt eld-
fast fat. Hellið sósunni yfir oe stráið rifnum osti yfir sósuna
og bakið síðan réttinn í ofni, bar til osturinn hefur feneið lit.
Fiskur með broccoli
1 pk. fryst broccoli, 500 e fiskflak (roðlaust), 100 e ostur í
sneiðxun.
Látið kálið biðna í stofuhita í V< klst. Látið bað í smurt eld-
fast fat. Fiskflakið skorið í sneiðar. sem laeðar eru ofan á
kálið. Kryddið með salti oe pipar oe hellið nokkrum skeiðum
af vatni yfir. Breiðið aluminiumpappír yfr fatið oe látið bað í
ofn í 25—35 mín. (225 eráður). Takið pappírinn af oe bekið
fiskinn með ostsneiðum. Fatið látið aftur í ofninn. Hækkið
hitann í 275 eráður oe hafið fiskinn í ofninum bar til osturinn
hefur feneið lit.
Sunnudagsfiskur
500—700 e fiskflak, roðflett, 1 pk. frystar baunir, e.t.v. frystar
belebaunir, 4 tómatar, 100 e majonnaise, 2 msk rjómi, 2 eeeja-
hvítur, salt, smjör, rifin piparrót (piparrótarduft eða piparrótar-
krem, fæst á elösum).
Smyrjið eldfast mót oe leeeið helmineinn af niðursneiddum
tómötunum í fatið. Þar yfir er baununum dreift oe síðan tó-
matsneiðar bar ofan á. Smjörklattar látnir með. Fiskurinn
skorinn í stykki oe bau löeð ofan á tómatana. Salti stráð yfir.
Hrærið saman majonnaise, rjóma oe piparrót (eftir smekk) oe
blandið stífbeyttum eeeiahvítunum í. Sósan breidd yfir fiskinn
oe raspi stráð yfir. Fatið látið í heitan ofn, ca. 200 eráður. í 30
—40 mín. Á bessum árstíma, beear tómatar eru ekki fáan-
leeir má notast við tómatsósu. Leeeið baunirnar fyrst í fatið
oe síðan fiskinn oe hellið ca. bremur matskciðum af tómat-
sósu yfir.
29
Fiskur í ofni
1 stórt fiskflak er roðflett oe skorið í stykkL Eldfast fat er smurt
oe fiskurinn laeður í bað. Dál. af salti oe pipar stráð yfir. Farið
varleea í að krydda fisk, sem er soðinn í ofni, bví hætta er á,
að hann verði of braeðsterkur. Nokkrum smjörklöttum stráð
yfir fiskinn. Ostsneiðar laeðar bétt vfir fiskinn oe 2-3 msk. af
tómatsósu dreift yfir. Látið í ofn (200 eráður) í ca. 30-40 mín.
Mjöe Ijúffenet er að borða hrásalat með steiktum eða soðnum
fiski. Fljótleet salat: 2 eulrætur oe 1 epli rifið á rifjámi, 1 tsk.
af púðursykri stráð yfir ásamt safa úr Ve sítrónu, 2 msk. rúsínur
eða brytjaðar döðlur.
Þegar við höfum
enga trekt við hönd-
ina, getum við notað
eggjaskurn í sama
tilgangi.
Þær, sem ekki eiga
kæliskáp, geta borið
fram mátulega kalt
smjör, ef þær fylla
plastpoka með köldu
vatni og láti smjörið
þar í. Tilvalið er að
loka plastpokum með
pípuhreinsurum.
Laus blöð, sem oft
vilja safnast í ýmsar
hirzlur hjá okkur,
verða miklu fyrirferð-
arminni, séu þau
klemmd saman með
lítilli klemmu, t. d.
blaðaklemmu eða
jafnvel tauklemmu.
Þægileg aðferð til að
skilja eggjarauðu frá
hvítu, er að brjóta
eggið ofan í trekt. Þá
sígur hvítan niður,
en rauðan verður
eftir.
Þegar við viljum fá
sem mest út úr hitan-
um frá miðstöðvar-
ofninum, látum við
aluminiumpappír á
bak við ofninn.
Vefjið pípuhreinsara
um flöskuhálsinn og
látið annan endann
standa út í loftið. Þá
er kominn ágætur
dropateljari.
Ásta.