Eldhúsbókin - 10.04.1965, Síða 7
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR:
ÞÁTTUR UM LÖGFRÆDI:
Um erfðaskrár
Erfðaréttur er siálfstæð vís-
indaerein. Viðfanesefni hennar
er yfirfærsla eftirlátinna eiena
látins manns til skuldheimtu-
manna hans oe erfing^a.
Skilyrði fyrir erfðarétti eru:
1) lát ákveðins manns
2) að hinn látni hafi látið
eftir sie eienir
3) að sá. sem sækir til arfs,
hafi næeileea erfðaheimild.
Þessi erfðaheimild byeeist
annaðhvort á skyldleika við
arfleifanda eða viliayfirlýsineu
hans (erfðaskrá'). oe ætla ée að
eera nokkra erein fyrir beim
reelum. sem eilda um erfða-
skrár skv. erfðalöeum nr. 8
frá 1962.
ARFLEIÐSLUHÆFI:
34. er. 1. nr. 8/1962.
Til bess að eeta eert erfða-
skrá verður maður að vera
orðinn fullra 18 ára eða hafa
stofnað til hiúskanar, oe vera
svo andleea heill, að hann sé
fær um að eera slíka ráðstöf-
un á skynsamleean hátt.
Skv. bessari erein öðlast
yneri maður en 18 ára arfleið-
sluhæfi. er hann eeneur í hjú-
skap, oe er bað breytine frá
erfðalöeunum frá 1949.
ARFLEIÐSLUHEIMILD:
35. er. 1 nr. 8/1962.
f 2. er. erfðalaeanna er talað
um erfðahlut skylduerfineia.
Maki erfir 1/3 hluta eiena, bee
ar börn eru á lífi, en 2/3 hluta
erfa bömin að jöfnu. Ef malta
er ekki til að dreifa. taka böm
oe aðrir niðjar allan arf. Ef
eneinn niðia em á lífi, tekur
maki 2/3 hluta arfs.
Þeear niðiar. bar á meðal
kiömiðiar, eða maki taka arf,
er arfleifanda óheimilt að ráð-
stafa meira en 1/3 hluta eiena
sinna með erfðaskrá.
Héma er sett takmörkun á
ráðstöfunarrétt arfleifanda til
verndar skylduerfineium (niði
um oe maka). Ef arfleifandi fer
fram úr ráðstöfunarrétti sínum
með erfðaskrá, oe skylduerf-
ineiar mótmæla, verður erfða-
skráin óvirk að bví er snertir
bað, sem hún fer fram yfir
markið.
FORM ERFÐASKRÁA:
Erfðaskrá er formbundinn
eemineur. Er bað eert til að
tryeeia sönnunareildi erfða-
skrár oe til að arfleifandi eeri
sér erein fyrir mikilvæei bess
eemines. sem hann er að eera
oe til að koma í vee fyrir svik
oe nauðune.
f 40. er. erfðalaea er kveðið
á um, að erfðaskrá skuli vera
skriflee. oe skal arfleifandi und
irrita hana eða kannast við
undirritun sína fyrir notario
publico eða tveimur vottum. Ef
arfleifandi er ólæs. skal lesa
erfðaskrá skilmerkileea fyrir
honum.
f 41. er. em reelur um hæfi
vottanna. Þeir meea ekki vera
yneri en 18 ára oe skulu vera
áreiðanleeir oe hvorki eeðveik
ir né andleea slióir.
Maki arfleifanda er ekki hæf
ur til að vera vottur, né heldur
menn. sem em skyldir honum
að feðeatali eða niðja eða
mæeðir honum með slíkum
hætti eða systkin hans. Mað-
ur. sem er í hliðstæðum
sifjateneslum við arfleifanda
sakir ættleiðinear, er ekki held
ur votthæfur.
Einnie veldur bað vanhæfi
votts, ef hann er í slíkum sifia-
teneslum, sem að ofan eetur,
við aðUa, sem haesmuna hefur
að eæta við erfðaskrá. Sama
eildir oe. ef erfðaskrá varðar
haesmuni hans sjálfs (bað er
vottarins) eða aðila eða stofn-
unar. sem hann vinnur. Ef
bessir haesmunir em lítilvæeir
bá veldur bað bó ekki vanhæfi.
Þó að manni sé falið í erfða-
skrá að standa fyrir skiptum á
búi arfleifanda, bá eetur hann
samt sem áður vottað arfleið-
slu.
Um hæfni notarii publici
(borearfóeetinn í Reykia’'ík.
sýslumenn oe bæjarfóeetar úti
á landi) til að votta arfleiðslu,
fer samkvæmt ákvæðum laea
um hæfi dómara til meðferðar
einkamáls, oe um hæfi notari-
alvotta fer sem um hæfi bine-
votta.
í 42. er. stendur. að arfleiðsu
vottar verði að eeta bess í vott
orði, að arfleifandi hafi kvatt
bá sérstakleea til að verða
erfðaskrárvottar, oe að hann
hafi ritað imdir erfðaskrá eða
kannazt við undirritun sína að
beim báðum viðstöddum. Einn
ie verður bað að koma fram í
vottorði, að vottunum sé kunn
uet um, að eemineur sá, er
beir votta. sé erfðaskrá. Vott-
amir sku'u undirrita vottorð
sitt eins fliótt oe unnt er. eftir
að arfleifandi hefur kennzt við
erfðaskrána.
f vottorðinu á einnie að eeta
bess. hvort arfleifandi hafi ver-
ið svo andleea heill. að hann
hafi verið hæfur til að eera
erfðaskrá.
Vottamir skulu staðfesta oe
daesetja vottorð sitt oe ereina
nákvæmleea, hvenær arfleif-
andi hafi skrifað undir erfða-
skrá eða kennzt við efni henn-
ar.
Loks skulu beir ereina heim
ilisföne sín, svo að ekki verði
um villzt.
í áritun notarii publíci á
erfðaskrá skal eetið sömu mee
inatriða. sem að ofan eetur.
f 44. er. erfðalaeanna er sér-
stakt ákvæði um munnleear
erfðaskrár.
Verði maður skyndileea oe
hættuleea veikur eða lendir í
bráðri hættu oe vilii eera erfða
skrá, bá má víkja frá beirri
reelu, að erfðaskrá sé skriflee.
Þá má arfleiðslan fara fram
munnleea fyrir tveim tilkvödd
um vottum, eða fyrir notario
publíco. Þeir eiea síðan að
skrásetja efni erfðarskrárinn-
ar svo fljótt sem unnt er oe
staðfesta með undirritun sinni
oe eæta bá almennra reelna
um form erfðaskrár. Slík erfða
skrá er óeild. ef arfleifandi hef
ur ekki endumýjað hana, áður
en 4 vikur em liðnar frá bví að
honum varð unnt að eera erfða
skrá með venjuleeum hætti.
Ofanereindar formreelur
eilda einnie um breytinear á
erfðaskrá oe viðauka við hana.
Um afturköllun erfðaskrár
eilda ekki reelumar um form
erfðaskráa.
Erfðaskrá fellur úr eildi, ef
arfleifandi lætur ótvírætt í liós.
að hann taki erfðaskrána aftur.
Ef erfðaskráin er sameiein-
lee eða eaenkvæm, er aftur-
köllun bví aðeins eild. að hún
sé eerð kunn hinum aðilanum,
nema bað sé ekki unnt veena
sérstakra ástæðna.
UM ÓGILDI ERFÐASKRÁA:
Erfðaákvörðun er óeild. ef
arfleifandi hefur verið beittur
nauðune, svikum eða mis-
neytineu til að eera hana (37.
er. erfðalaea).
Ef komið hefur í ljós, að
erfðaskrárákvæði er annars
efnis en til var ætlazt, oe bað
stafar af misritun eða öðrum
mistökum. bá skal framkvæma
ákvæðið í samræmi við raun-
veruleean vilja arfleifanda.
Ef ákvæði er í erfðaskrá,
sem stafar af misskilninei hiá
arfleifanda. bá er bað óeilt, ef
ætla má, að röne huemvnd
arfleifanda hafi ráðið úrslitum
um efni ákvæðisins.
Ef fyrirmæli eru í erfðaskrá
um að spilla eienum arfleif-
anda. eru bau óeild, nema
skynsamlee oe eðlilee ástæða
sé til beirra.
Kaffi á ýmsan máta:
Rússneskt kaffi: Sterkt,
svart kaffi, dál. sítrónusafa
blandað saman við.
Kaffibráð á kökur: Flór-
sykur er hrærður með heitu,
sterku kaffi, þar til sykur-
bráðin er mátulega þykk.
Kaffi-ís: Fyllið há ölglös
að % með vanillu-ís. Hellið
heitu kaffi yfir, svo að glasið
fyllist. Borið fram strax á eftir.
Kaffikrem í tertur:
1 bolli sjóðandi mjólk
% bolli sykur
1 msk kartöflumjöl
2 eggjarauður
Blandið saman sykri og
kartöflumjöli, hellið sjóðandi
mjólkinni út í og hrærið sam-
an. Hellið síðan þessari blöndu
yfir samanþeyttar eggjarauð-
umar. Látið skálina eða skaft-
pottinn, scm kremið er í, vera
niðri í stærri potti með sjóð-
andi vatni í, og hrærið vel í,
þar til kremið er orðið þykkt.
Bætið út í lVz tsk af fínmöl-
uðu kaffi („Instant“ kaffi) eða
blandi af sterku, svörtu kaffi
og Vz tsk vanilludropum.