Eldhúsbókin - 10.09.1968, Qupperneq 4

Eldhúsbókin - 10.09.1968, Qupperneq 4
DÚKAR saumaðir með krosssaumi Þessir dúkar eru saumaðir í jafnþróða hörefni með ókveðnum grófleika og litum, sem nónar er skýrt með hverjum þeirra. Auðveldlega mó breyta efnisgrófleikanum ef nauðsynlegor munst- urbreytingar, eru hafðar í huga, er minnka eða stækka munstrið eftir aðstæðum. Einnig mó þó saumo yfir fleiri eða færri efnisþræði að vild. Vinnið munstrið alltaf fró miðju dúkefnisins, svo hlutföll þess raskist ekki og munstrið verði eins til hliða og eins til enda. Finnið miðju dúkefnisins með því að brjóto aðra hliðino í tvennt og þræða þor merkiþræðingu þvert yfir efnið eftir þræði og fora siðan eins oð með onnan endann. Við þetta skerast þræðilínurnar í miðju dúkefnisins. Venja er að sauma krosssauminn yfir 2 efnisþræði ó hæð og breidd og að sér (eða byrja ó hverju formi efst og sauma niður). Yfirsporin snúa alltaf til vinstri. Snúa mó stykkinu upp og niður, en aldrei ó hlið, þvi þó sýnast sporin örl. ílöng og rjúfa heildaróferð krosssoumsins. Þegar sporin eru stök, eru þau saumuð eitt og eitt í einu, en þegar þau eru hlið við hlið, eru undirsporin saumuð fyrst og lótin vísa til hægri og siðan yfirsporin til boko og snúa þau þó öll upp til vinstri. Skiljið eftir um 5 sm. ósaumoða fyrir 2ja sm. breiðum foldi eða meira, ef útsaumurinn ó ekki oð nó að faldbrúninni. Veljið garnið í dúkana í grófleika við efnið og javanól, er hæfir grófleiko garnsins. Soumið helzt með hörgorni, en einnig fer vel að saumo með perlugarni. Hofið nólino þoð grófa, oð ouga hennar verji garnið gegn núningi, svo það trosni ekki. Gangið fró sórköntum dúkonna með gataföldun. Klippið jaðra af efnisbrúnunum, svo þeir geri faldona ekki þykka. Þræðið merkiþræðingu í efnið þor sem faldurinn saumast upp Mælið þor fró tvisvar sinnum faldbreiddina -J- 1 sm. innafbrot, og þræðið merkiþræðingar i bóðar línurnor. Klippið eftir þræði við innafbrotið. Brjótið siðan innafbrotið inn ó röngu og þræðið. Brjótið þó í brotlínu faldsins, og nælið hann upp jafnóðum að 1. merki- þræðingunni þor sem faldurinn saumast niður. Brjótið skóhorn ó faldinn og gangið fró þeim eins og skýringarmyndir sýna. Ath. oð vindingur sé ekki í faldinum, og þræðið honn siðon með nókvæmni. Sé efnið nokkuð þétt ofið, mó gjornan draga þróð úr því þar sem faldurinn soumast við, en ath. þó oð draga þróðinn að hornunum og ganga þor fró honum. Saumið faldana með fingerðu hörgorni til þess gerðu, en einnig mó nota heklugorn. DÚKUR NR. 1 Tilbúinn að stærð 92x162 sm. Efni: 1,70 m. af blágráu, jafnþráða hörefni, 140 sm. á breidd. Grófleiki efnisins telur 36 þræði á 3 sm. Saumað er með hvítu perlu- garni nr. 3, og hvert krossspor er saumað yfir 3 þræði á hæð og breidd. Klippið utan af efninu eftir þræði, svo stærð þess verði 100X170 sm, og varpið sárkantana lauslega, svo þeir rakni ekki. Finnið miðju dúkefnisins eins og áður var lýst, og staðsetjið síðan munstrið eftir örvarmerki þess. Saumið 6 munsturbekki þvert yfir dúkefnið og er hver þeirra 44 munstur. Saumið litlu hringlaga munstrin milli bekkjanna, en ekki til endanna. Farið að öðru eftir áður gefnum skýringum. Sé efnisgrófleik- inn réttur og farið eftir skýringunum verður ósaumað til endanna 22 sm og 6,5 sm til hliðanna. Gangið frá dúknum með 2ja sm. breiðum gatafaldi, sjá skýringar- mynd. Pressið að lokum dúkinn. Sjá lýsingu áður. DÚKUR NR. 2 Tilbúinn að stærð 130x160 sm. Efni: 1,70 m af hvítu jafnþráða hörefni, 140 sm á breidd. Grófleiki efnisins telur 34 þræði á 3 sm. Saumað er með perlugarni nr. 5, 4 hn. af ljósbláu, 4 hn. af millibláu og 2 hn. af dökkbláu garni. Varpið lauslega yfir sárkanta efnisins, svo það rakni ekki. Finnið miðju dúkefnisins eins og lýst var áður, og staðsetjið síðan munstrið eftir örvarmerki þess við miðjuna. Hvert krossspor er saumað yfir 4 þræði á hæð og breidd. Gangið frá dúknum með 2ja sm. gatafaldi, sjá skýringarmyndir. Press- ið dúkinn eins og áður hefur verið lýst. DÚKUR NR. 3 Tilbúinn að stærð 125X125 sm. Efni: 135 sm af fölbleiku, jafnþráða hörefni, 140 sm á breidd. Grófleiki efnisins telur 30 þræði á 4 sm. Hver munsturbekkur telur 55 þræði og nær yfir 22 sm. Klippið utan af efninu eftir þræði svo stærð þess verði 135X135 sm. og varpið lauslega yfir sárkantana, svo þeir rakni ekki. Finnið miðju dúkefnisins eins og áður var lýst. Teljið út ferning í miðju efnisins, er nær yfir 506x508 þræði, og merkið með þræðingu. Þægilegast er því að telja 253x254 þræði frá miðjunni út merkiþræð- ingarnar. Saumið síðan munstrið eftir skýringarmyndinni, nær það aðeins yfir helming af munsturbreiddinni, sjá myndina af dúknum. 1. munsturröndin við feringsmerkið telur 12 munstur og 1 hornmunst- ur á hverja hlið. Byrjið að sauma munstrið við merkiþræðingu. Sjá áður gefnar skýr. Gangið frá dúknum með 2ja sm. breiðum gatafaldi, sjá skýringarmynd- ir. Pressið að lokum dúkinn eins og áður var lýst. ■ Hólmfríður Árnadóttir handíðakennari

x

Eldhúsbókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.