Eldhúsbókin - 10.09.1968, Síða 6

Eldhúsbókin - 10.09.1968, Síða 6
r---------------------------------------- FRAMHALD ÚR SÍÐASTA BLAÐI. HÁLSBROT EÐA HRYGGBROT Ef það er hugsanlcgur möguleiki, að um hóls- eða hryggbrot geti verið að ræða verður ekki of varlega farið, því að jafnvel væg mistök kunna að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar, valda varanlegri lömun eða kosta sjúklinginn lífið. Hafi sjúklingurinn lent í bílslysi eða hrapað úr mikilli hæð er rétt að gera rúð fyrir, að hann kunni að hafa húls- brotnað eða hryggbrotnað. Oft finna menn ekki til mikils súrsauka eftir slik brot. Sjúðu umfram allt um, að sjúkling- urinn hreyfi sig ekki neitt, og athugaðu siðan einkennin gaumgæfilega. Ef hann hefur meðvitund skaltu spyrja hvort hann hafi núladofa eða titring í höndum og fingrum, fútum og túm. Spurðu lika hvort hann finni meira til ef hann reyni að snúa höfðinu eða hryggnum. Þú gctur líka reynt að stingo einhverjum oddhvössum hlut laust í iljar hans og lófa. Ef hann sýnir engin við brögð eða getur ekki hreyft hendur eðr fætur, er hætta ú, að hann sé húlsbro* inn. Það mú alls ekki lyfta eða færa sjúkl- inginn til nema því aðeins, að hætta sé ú eldsvoða, sprengingu eða einhverju sliku. Ef úhjúkvæmilegt reynist að hreyfa hann er bezt að taka um fætur hans og draga hann gætilega til eða lyfta undir handarkrikana ún þess að sveigja komi ú hrygg eða húls. Ekki skaltu lúta neitt undir höfuð hans, og reyndu að sjú um, að hann liggi grafkyrr. Núðu undir eins í lækni. Þú mútt ekki undir nokkrum kringum- stæðum gefa sjúklingnum vatn eða lyf ef neinu tagi. Rcyndu ekki að hagræða sjúklingnum eða hlynna að honum. Það er miklu verra að hætta ú að gera einhverja afdrifaríka skyssu en að vera oð hjúlpa sjúklingnum út í blúinn. HÖFUÐKÚPUBROT Hafi sjúklingurinn hlotið þungt högg ú höfuðið með einhverjum hætti er sjúlf- sagt að meðhöndla hann eins og um höf- uðkúpubrot geti verið að ræða. Og þú veitirðu tafarlausa brúðabirgðahjúlp ú eftirfarandi hútt: 1 — Hafðu samband við lækni. 2 — Sjúðu um, að sjúklingurinn liggi kyrr ú bakinu. 3 — Ef hann er mjög fölur mú hann ekki hafa kodda eða neitt annað undir höfðinu. En sé hann hins veg- ar rjúður í andliti ú hann að hafa kodda eða eitthvað annað undir höfði og herðum. 4 — Hallaðu höfði sjúklingsins varfærn- islega út ú hlið til að létta þrýst- inginn ú höfuðkúpuna og eins til að runnið geti hindranalaust úr munni hans ef til þess kemur. 5 — Gættu þess, að sjúklingurinn hafi algera rú i kringum sig. 6 — Gefðu honum hvorki kvalastillandi né örvandi meðul. 7 — Lúttu honum ekki verða kalt. Breiddu yfir hann teppi eftir þvi sem með þarf. Ef blæðir úr súri ú höfði sjúklingsins leggurðu dauðhreinsað súrabindi varlega ú það. Þrýstu ekki beint ú blæðandi súr ú höfði ef hætta getur verið ú, að höfuð- kupan sé brotin, því að þú geta bein- flisar ýtzt inn í heilann. Ef óhjúkvæmi- legt reynist að flytja sjúklinginn til læknis ú hann að liggja endilangur ú bakinu með stuðning búðum megin við höfuðið. Höfuðkúpubrot og heilameiðsl lýsa sér ú eftirfarandi vegu: 1 — Það blæðir úr nösum eða munni sjúklingsins. Annað hvort eru blæð- ingarnar stöðugar eðo þær koma með dúlitlu millibili. 2 — Sjúöldrin eru mjög þanin eða mis- stór. 3 — Blóð- eða vatnsrennsli úr eyrum sjúklingsins. 4 — Sjúklingurinn missir meðvitund annað hvort um leið og slysið vill til eða nokkru siðar. Ef eitt eða fleiri þessara einkenna komo fram verður að nú tafarlaust í lækni og lúta sjúklinginn liggja kyrran þangað til hann kemur. Það er nauð- synlegt að rannsaka gaumgæfilega hvort um höfuðkúpubrot getur verið að ræða. BROT Á MJAÐMAGRIND EÐA LÆRBROT Slik brot geta verið mjög hættuleg og krefjast skjótrar læknishjúlpar. Til dæm- is er úvallt hætta ú, að brotni limurinn styttist varanlega ef sjúklingurinn kemst ekki strax undir læknishendur. Ef ekki þarf nauðsynlega að flytja sjúklinginn til læknis mú hvorki lyfta honum né færa hann til, og þú verður að sjú um, að hann reyni ekki að setjast upp eða rísa ú fætur, ef grunur leikur ú, að um brot ú mjaðmagrind eða lærbrot geti verið að ræða. Kvalastillandi meðul múttu gefa honum, og ef losteinkenni gera vart við sig gerirðu viðeigandi rúð- stafanir (sjú síðar kaflann um lost). Sé hins vegar nauðsynlegt að flytja sjúklinginn verður að binda um brotið til brúðabirgða með spelkum. Þú byrjar ú að taka um brotna fótinn og heldur undir hælinn með annarri hendi en yfir ristina með hinni. Siðan togarðu mjög varfærnislega í fótinn þangað til leggur- inn er kominn í rétta stellingu og tærnar snúa beint fram. Reyndu ekki að setja brotið saman úður en þú spelkar það; slíkt er ekki ú færi leikmanna að gera svo að vel fari. Næst bindurðu fætur og ökla sjúkl- ingsins saman, svo að leggurinn liggi bcinn meðan verið er að útbúa spelk- urnar. Rífðu 7—9 ræmur úr dúk eða lér- efti. Hver um sig verður að vera nógu löng til að nú utan um likama sjúklings- ins. Þú raðar þeim með jöfnu millibiii meðfram fótleggjum hans og alveg upp í handarkrika. Eftir það læturðu vel bólstraða spelku milli fótleggjanna upp í núra og aðra ú ytri hlið brotna leggjar- ins, og ú hún að nú frú hæl upp í hand- arkrika. Loks bindurðu spelkurnar fastar með dúkræmunum. Ef þú hefur aðeins eina spelku til um- rúða læturðu hana við ytri hlið brotna leggjarins, en samanbrotið ullarteppi eða eitthvað þvíumlíkt milli fótleggja hans. Siðan bindurðu þétt utan um spelkuna, brotna legginn og heila legginn, þannig að heili leggurinn komi i stað spelku. Og ef þú hefur alls engar spelkur grípurðu til sama rúðs: setur teppi milli fótleggj- anna og vefur siðan þétt utan um búða leggina alveg upp að mjöðmum. Hvernig sem sjúlfar umbúðirnar eru verðurðu að athuga tær sjúklingsins ú tiu mínútna fresti. Ef þær byrja að blúna eða bólgna þarf að losa eitthvað um böndin. Og að sjúlfsögðu verður sjúkling- urinn að komast sem allra fyrst undir læknishendur. FÓTBROT Þú er útt við brot ú fótlegg fyrir neð- an hné. Ef hætta er ú broti verður sjúkl- ingurinn undir eins að leggjast niður og mú alls ekki hreyfa fótinn þangað til læknir hefur úrskurðað hvort um brot sé að ræða eða ekki. Hafðu tafarlaust sam- band við lækni, og lúttu sjúklinginn fú kodda undir höfuðið meðan hann bíður. Eins skaltu breiða yfir hann teppi, svo að honum verði ekki kalt. Kvalastillandi lyf múttu einnig gefa honum. Ef ekki verður hjú þvi komizt að flytja hann til læknis verður að spelka brotið, og er það gert með þessum hætti: Þú byrjar ú að taka um fótinn og toga gæti- lega en þétt í þangað til leggurinn er kominn í rétta stcllingu og tærnar snúa beint fram. Síðan leggurðu spelkur búð- um megin við fótlegginn ú sama hútt og þvi var lýst hér að framan þegar við fjölluðum um lærbrot. framh. í næsta bl. HJALPIVIBLOGIIM 70

x

Eldhúsbókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.