Eldhúsbókin - 10.09.1968, Page 7

Eldhúsbókin - 10.09.1968, Page 7
1 f c eyndui hugam 9 V GREIN AFLOKKUR UM SÁLFRÆÐILEG VANDAMÁL. 6. GREIN ÞEGAR VINNAN VERÐUR ÞRÁHYGGJA Þegar Kata féll saman I skrifstof- unni og var send heim í leigubíl, þóttust allir vita hver ástæðan væri — ofþreyta. Kata og foreldrar henn- ar trúðu því statt og stöðugt, að taugaveiklunin, þunglyndisköstin og skapillskan sem voru undanfari veik- inda hennar, stöfuðu af ofþreytu og erfiðu starfi. Móðirin talaði um yfir- mann Kötu sem þrælahaldara og lét þess getið, að náttúrlega væri níðzt á duglegustu stúlkunni sem alltaf væri fús að taka að sér fleiri verk- efni en henni bæri. Nei, aumingja Kata, hún er ekki eins og þessar lötu stelpur sem eru búnar að breiða yfir ritvélarnar sínar áður en klukk- an er orðin fimm. Orsakir taugaáfalls eru oft raktar til ofþreytu. Það er virðuleg og óað- finnanleg skýring á taugaveiklun og þunglyndi. Vinir og starfsfélagar hafa samúð með fórnarlambinu og dást að samvizkusemi þess ag skyldurækni. Jafnvel lötustu starfsfé- lagar Kötu viðurkenndu fúslega, að hún væri mesti dugnaðarforkur. En þeim fannst það skrítið og illskiljan- legt hvers vegna hún þurfti alltaf að hamast svona eins og skrattinn væri á hælunum á henni. Það er oft af einhvers konar til- finningalegri vöntun sem fólk ofkeyr- ir sig á vinnu. Starfsfélagar Kötu flýta sér heim klukkan fimm, en það er ekki af tómri leti. Þær hafa fleiri áhugamál en starfið — vini eða unnusta að hitta, heimili og eiginmenn að fara til, boð um kvöld- ið eða námskeið. Þær eiga ríkt og athafnasamt líf. En Kata hefur allt- af sökkt sér á kaf í vinnuna og fengið þar sína fullnægingu. Þetta byrjaði þegar hún var barn. Einhvern veginn tókst ftíreldrum hennar ekki að láta hana finna, að þau elskuðu hana fyrst og fremst sjálfrar hennar vegna. Kata uppgótv- aði skjótt, að dugnaður við skóla- námið var vísasti vegurinn til að hljóta lof og velþóknun foreldranna. Þegar hún varð efst í sínum bekk voru þau himinlifandi og báru hana á höndum sér. Öll uppvaxtarárin lagði hún sig í líma til að vinna ást þeirra og aðdáun, og smám saman varð vinnan og velþóknun annarra eitt í vitund hennar, án þess þó að hún gerði sér það Ijóst sjálf. Um tíma hélt hún, að hún væri búin að finna mann sem elskaði hana sjálfr- ar hennar vegna, en samband þeirra slitnaði, og Kata kastaði sér út í vinnuna til að láta huggast og gleyma. Vinnan varð henni mark- mið og endir alls í lífinu, og hún neytti allra sinna krafta og hæfi- leika til að inna starf sitt sem bezt af hendi. Yfirboðari hennar mat mikils dugnað hennar og hæfni, og hinar stúlkurnar dáðust að henni nauðugar viljugar. En undir niðri var Kata einmana og öfundaði ann- að fólk sem átti sér mörg hugðar- efni utan starfsins. Það er skortur á vinnuafli víða í heiminum, og öllum er okkur kennt að dást að hinum iðnu maurum og býflugum og fólki sem fer að þeirra dæmi. Að sjálfsögðu gleðjast for- eldrar þegar börn þeirra standa sig vel í skólanum, hljóta háar eink- unnir og verðlaun og njóta álits kennara og nemenda. Og margir eru smærri sigrarnir í lífi barnsins — þegar það gengur fyrstu skrefin óstutt, þegar það lærir að tala, þeg- ar það lærir að klæða sig, matast eða leggja á borðið. Af ýmsum ástæðum fá sum börn þá tilfinningu, að þau séu aðeins metin eftir getu sinni til að gera eitt eða annað. Þau þjást af leyndum ótta við, að engum þyki vænt um þau eða meti þau neins ef þau ekki geti leyst af hendi verkefni sem fullorðna fólkið leggur fyrir þau Ef til vill vaxa þau upp án nokk- urrar sannrar sjálfsvirðingar — þau álíta þ/ersónuteika sinn þýðingar- lítinn í samanburði við prófin sem þau hafa staðizt, háu einkunnirnar og verðlaunin. Sem fullorðið fólk þurfa þau sí og æ að vera að sýna Öðrum fram á hvers virði þau séu, og þá líta þau ekki á manngildið í sjálfu sér, heldur einblína á öll ytri tákn velgengninnar sem eiga að sanna, að þau séu raunverulega einhvers virði í heiminum. Vinnan verður þannig staðgengill manngildisins, og maðurinn leitast við að ávinna sér frama eða völd. Ef hann getur ekki unnið ást með- bræðra sinna eða vináttu sækist hann eftir virðingu eða jafnv.el ótta þeirra. Herdís er ein þeirra kvenna sem komizt hafa ,,upp á toppinn" í starfi sínu. Hún er innkaupastjóri í stórri tízkuverzlun, og tízkuteiknar- ar, sölustjórar og framleiðendur hlusta rríeð} lotningu á skdðanir hennar og hugmyndir. Hún byrjaði fyrir tuttugu og fimm árum sem af- greiðslustúlka við sokkaborðið, en með óþreytandi elju og dugnaði hef- ur hún unnið sig upp á við. Hún hefur reynslu og þekkingu, og hún veit hvað er óhætt að kaupa af nýjum tízkufötum til að selja í stór- um stíl og hvað verða aðeins dæg- urflugur. Jafnvel frægustu sýningarstúlk- urnar missa nokkuð af öryggi sínu þegar Herdís hnyklar brýnnar. Hún ríkir eins og drottning í sín- um litla heimi, og vinnan er allt hennar líf. Hún býr í glæsilegri íbúð og hefur háar tekjur, þarf ekki að neita sér um neitt, en mesta nautn hennar er starfið og allt sem það felur í sér. Það er til fólk í þessum heimi sem velur sér það hlutskipti að öðlast frama og völd yfir öðrum. Það er einmanalegt hlutskipti, en vinnan bætir upp margt sem það skortir á tilfinningasviðinu. Og það er erfitt að söðla um þegar markinu hefur verið náð — minnir á konuna sem stökk á bak tígrisdýri; það var ekki mjög mikill vandi að komast á bak og jafnvel ekki að sitja sem fast- ast, en þegar hún ætlaði að fara af baki aftur, þá vandaðist heldur málið. . .! BLÓIVl AÞÁTTU R Humall brífst oe er ræktaður sem skrautjurt á íslandi 02 eetur klætt húshliðar iðerænum skrúða beear h'ður á sumarið. Humall er fjölær vafninesjurt, með stór, snörn blöð. Stöneullinn vefur sie eins oe eormur utan um mjóa hluti oe eetur bannie klifrað furðu hátt. Hann vefur sie iafnan ranesælis. Það má streneia spotta eða net á veeei svo að hann eeti klifrað 02 nrýtt bá. Á haustin deyr humallinn niður að iörð, en rótin lifir oe unp _ n af henni sprettur humallinn á hverju vori. Auðvelt er að fiölea 7 I humli með skiptineu rótanna oe einnie er hæet að fjölea honum Humall og bergflétta með eræðlineum á vorin. Ekki barf humallinn mikla sól, en hvassviðri eeta skemmt hann. ef hann stendur áveðra. f hlýjum löndum er humallinn ræktaður til öleerðar í stórum humlaeörð- um oe eru bar reknir niður staurar svo að hann eeti klifrað. Blómskipanir kvenjurtanna eru erænleitar eða móleitar oe líkj- ast erenikönelum að löeun. Það eru einmitt bessir kvenhumla- kollar. sem notaðir eru við öleerð. Þeir eefa ölinu hið sér- kennileea beiska braeð oe halda bví betur tæru. Hið verkandi efni er í litlum, eulum kirtlum í kvenhumlakollunum. — Humall hefur lenei verið notaður í öl. en var líka notaður til lækninea. aðalleea eeen blöðru- oe maeakvillum. Talið er að munkar hafi snemma á öldum lært að haenýta hann til öleerðar. Áður var notaður vallhumall oe mjaðarlyne (Porsöl) á Norðurlöndum. Kannski hafa söeualdarkapparnir drukkið vallhumalsöl. — Efnið í humlakollunum (lúpulínið) verkar líka svæfandi. Verkamenn í humlaeörðum verða oft mjöe syfjaðir. Þeear skortur var á mildum svefn- oe tauearóandi lyfjum í stríðinu 1914—1918 voru humlakoddar, b. e. koddar með nokkrum humlakollum í, notaðir með eóðum áraneri. — Mareir hafa séð síeræna jurt skreyta húshlið á Hrinebraut 10 í Keykjavík. Þetta er BERG- FLETTA (Hedera helix), sem hér er víða ræktuð inni í stofum, ýms afbrieði, en barna hefur hún dafnað úti í möre ár til auena- yndis. Berefléttan heldur sér fastri við hrjúfa hluti með hefti- rótum, sem sitja á bakhlið blaða oe ereina. Þannie eetur hún klifrað upp tréstofna. erófa veeei oe líka í klettum, sbr. nafnið bereflétta. Blöðin eru leðurkeend oe eliáandi. dökkeræn að lit. Þykir brífast bezt í kalkríkum jarðveei. Þarf ekki mikla sól. Hæet er að láta hana vaxa út á steina oe hylja bá. Berefléttan er ekki mikið reynd hér úti í eörðum, en vert er að reyna hana. einkan- leea veena bess að hún er síeræn. INGÓLFUR DAVÍÐSSON.

x

Eldhúsbókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.