Eldhúsbókin - 10.03.1977, Page 2
PeysaI
Stærðir: 38—40—42
Prjóna má peysuna úr þeirri garntegund er
æskileg þykir, eins og fíngerðum hespulopa eða
tvöföldum plötulopa og má þá gjarnan hafa
þættina sinn með hvorum litnum. ísl. ein-
spinna hentar vel og má þá vinda saman
nokkra þætti, hvort heldur samlita eða mislita
í andstæðulitum svo peysan verði yrjótt eða
samstæðum litum með mildum litbrigðum.
Tvíband, einspinnu og lopa má einnig vinda
saman og má með þvi ná fram áferðarmis-
mun í bekkjum eða röndum.
Peysan á myndinni er prjónuð í tveimur
stykkjum með hálfklukkuprjóni, en sjálfsagt
(51) (57)
(42) (46)
Framstykki: Fitjið upp á prj. nr. 6 56—58—60
I. og prjónið stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br.,
6 sm. Takið síðan prjóna nr. 7 og prjónið frá
réttu 1 umf. br., 2. umf. sl., 2. umf. br„ 1 umf.
sl. og 9 umf. kaflamunstur sem er prjónað
þannig: 1. umf. 3 I. sl. og 3 I. br. umf. á
enda. 2. umf. sl. I. prj. sl. og
br. I. br. umf. á enda og er 3. umf. prjónuð
á sama hátt eða sl I. sl. og br. I. br. Þá er
skipt um kafla og sl. I. prj. br. og br. I. prj.
sl. 3 I. fyrir hvern kafla næstu 3 umferðir.
Þá er síðasta kaflarönd prjónuð á sama hátt
og 1. kaflarönd.
Eftir þrefaldan kaflabekkinn er prj. 1 umf.
sl., 2 umf. br„ 2 umf. sl. og 2 umf. br. Prjón-
ið síðan sléttprjón 37—38—39 sm mælt frá
stuðlaprjónsbekknum. Takið þá úr með því að
fella af 4 I. á báðum hliðum fyrir ermum og
er að hafa það prjón eða munstur er hentar.
Einnig má prjóna peysuna á hringprjón og
þar sem sniðið er mjög einfalt má prjóna
eftir málunum án þess að telja lykkjur. Þétt-
leiki hálfklukkuprjóns þessarar peysu er að
13 I. og 28 umf. prj. á prjóna nr. 5% mæli
10x10 sm.
Hálfklukkuprjón, 1. umf. ranga: * 1 I. sl„
1 I. tekin óprj. fram af prjóninum og bandið
látið liggja samhliða henni yfir prjóninn,
endurtekið frá * umf. á enda. 2. umf. rétta:
prj. sl. umf. á enda og er þess gætt að band-
ið og óprj. lykkjan prjónist saman sem 1 I.
sl. Einnig má prj. munsturprjóninn frá réttu og
prj. br. til baka á röngu.
Framstykki: Fitjaðar eru upp 67—71—75
I. á prjóna nr. 5’/2 og prjónaðir 63—65—67
sm. Þá eru 7—8—9 I. felldar af fyrir hvorri
öxl og 39 I. sem eftir eru prjónaðar 1 sm. sem
innafbot og fellt af.
Bakstykki: Prjónað er á sama hátt og fram-
stykki.
Ermar: Fitjaðar eru upp 61—63—65 I. á
prj. nr. 51/2, prj. 42—44—46 sm. og fellt af.
Ath. að ermarnar eru prjónaðar á hlið eða
nánar tilgreint að fitjað er upp og fellt af á
hliðum þeirra.
Gengið er frá peysunni með því að leggja
stykkin á þykkt stykki, næla from þeirra út
með títuprjónum, leggja raka klúta yfir og
láta gegnþorna. Siðan er peysan saumuð sam-
an á öxlum og hliðum og eru um 21—22—23
sm. hafðir ósaumaðir fyrir handvegi.
Ermarnar eru saumaðar saman á hliðunum
og síðan saumaðar í handvegina. Brotið er
innaf hálsmálinu og tyllt niður við rönguna.
Peysa II
Stærðir: 38—40—42
Prjónað er úr fjórum þáttum af fingerðu
bómullargarni, tveimur af hvorum lit, drapp og
hvítum. Einnig má prjóna peysuna úr ullar-
garni, t.d. einspinnu eða kambgarni í einum
eða fleiri litum og eins margföldu og þarf til
þess að 11 I. prj. með sléttprjóni á prj. nr.
7 mæli 10 sm á breidd og 15 umf. 10 sm
á hæð. Einnig er prjónað á prj. nr. 6. Nauð-
synlegt er að áðurnefnd hlutföll náist svo peys-
an verði hvorki of stór né lítil.
28—
J8)9(10)_
-28—
' !i
iO W) cn' ^o. I I I ls I I I I
1 1CN Afturst. helmingur | 1
1 I 17
prjónið áfram þar til stykkið frá stuðlaprjóns-
bekknum mælir 43—45—47 sm. Prjónið þá 9
sm. stuðlaprjón eins og neðst á stykkinu. Fellið
af í einni umf. 48—50—52 I. sem eftir eru.
Afturstykki: Fitjið upp 48—50—52 I. á prj.
nr. 6, prjónið stuðlaprjón 6 sm. Takið nú prjóna
nr. 7 og prjónið síðan á sama hátt og fram-
stykkið nema án ermaúrtöku. Sjá skýringar-
myndir.
Ermar: Byrjið efst á erminni og prjónið
fram. Fitjið upp 43—45—47 I. á prjóna nr. 7
og prjónið 1 umf. br„ 2 umf. sl„ 2 umf. br. og
1 umf. sl. Prjónið siðan sléttprjón þar til
20—21—22 sm mælast frá uppfitjun, prjónið
þá 4 sm með brugðnu prjóni. Tak-
ið prjóna nr. 6 og prjónið stuðla-
prjón 3 sm og fellið af fremur
laust. Saumið saman hliða- og
ermasaumana. Saumið axlirnar frá
handvegi um 8—9—10 sm. Saumið
ermarnar í handvegina.
Ermar
(51) (55)
407
(44) (48)
r41
(39) (43)
18
Vegna breytinga á umbroti blaðsins er framhald prjónauppskriftanna á bls. 23