Gestur - 15.12.1938, Qupperneq 2
Gestur
2
Targir munu ætla að í sveitunum
sé fólk reglusamara og sióprúöara,
þar sem fámennara er, - heldur en her
í fjöLmenni borgarinnar, sem er miö-
stöÖ spillingarinnar og óreglunnar, -
en svo er ekki. Þeir sem hafa ferÖ-
ast nokkuö um í sveitum landsins og
komiÖ á þær samkomur, sem þar eru
haldnar, munu hafa komist aÖ raun um
aö þar er ástandiö ekki betra, nema
aö þvi leyti aÖ minna er þar sjálf-
sagt drukkiö í heimahdsum.
'Til dæmis, var haldiÖ Iþrótta-
mót í sumar hér fyrir austan fjall,
þar sem fjöldi fólks var saman kominn
dr Arnes- og Rangárvallasýslum, auk
fólks úr Reykjavik. Þar varö drykkju
skapur svo mikill aÖ menn heföu vel
getaÖ ímyndaö sér aö þeir stæÖu mitt
á meöal frumsteöra villumanna. Þar
lágu menn bægi ungir óg gamlir hér
og þar meövitundarlausir, eÖa þeir
veltust hver um annan i slagsmálum
formælandi hver öörujm og öllu, sem
fyrir augu þeirra bar. Þar voru ung-
ar stúlkur 1 áflogum, grátandi meö
ásæmilegt óröbragö, og höföu auÖvitaÖ
gpeymt öllu kvennlegu velsæmi. - - -
Jafnvel sjálfir íþróttamennirnir voru
margir áberandi undir áhrifum, Þann-
ig kom þessi skemmtun fyrir augu
þeirra, sem voru þarna ódrukknir, og
er áreiöanlega ekkert of sagt.
Því miöur, er þetta ekkert eins-
dæmi um sveitaskemmtanir, sérstaklega
úti skemmtanir. Eftir eina slíka
skemmtun, sem haldinn var líka fyrir
austan fjall, þar sem er starfandi
barnastúka í héraöinu, varÖ aö taka
til endurupotöku 6 drengi frá 12 - 14
ára eftir því, sem mér hefir veriö
sagt. Hvernig haldiö þiö, aÖ sumir
hinna fullorÖnu hafi litiÖ út á þess-
ari samkomu? Allir kanaatt viö,
skemmtanir þær, sem halanar eru víÖa
í sambandi viö fyrstu réttir á haust-
in, og eru sérstaklega rómaöar fyrir
áflog og drykkjuslark, en hér skal
ekki fariö út aö lýsa háttsemi fólks
þar, enda ekki rúm til pess.
Þessar lýsingar, þó í stuttu
máli séu, ættu aö sýna aö hér þarf
eitthvaÖ til bragös aö taka, hér er
mikiö verkefni fyrir höndum, sem verö
ur aö taka miskunarlausum tökuni og
hlifa engum, reyna aö leiöa pjóöina 1
skilning ura þá niðurlægingu, sem
hennar bíÖur, ef svona heldur veröur
látiö viögangastT
Sg vildi beina þeirri tillögu
til Stórstúku íslands, aö hún léti
taka kvikmyndir af sem flesuum sam-
komum, sem þeim, er ég hefi lýst hér
aÖ frarnan, og sýna þær svo aftur á
þeim sömu stóöum og víðar, ef hægt
væri aö vekja meö því sjálfsvirðingu
fókksins, svo þaÖ þreint o§ beint
fengist til aÖ skammast sín fyrir
framkomu sína, þegar þaö sér sjálft
sig og sína eigin niöurlægingu.
Einnig myndi meö þessu vakna áhugi
og metnaður bæja- og sveitastjórna i
þeim efnum, aÖ samkomur sem haldnar
væru á hinum ýmsu stöÖum, færu fram
án þess aö ölóðir karlar og konur
væðu þar um og settu svip sinn á alt.
Þær myndu reyna aö koma 1 veg fyrir
aö myndir af þeirra bæjarbúum eöa
héraösfókki, væru sýndar í kvik-
myndahúsum og 1 sveitum landsins,
til aÖ auglýsa ómennsku peirra og
drykkjuskap.
Þessi framkvæmd er auðvitað
kostnaðarsöm, en ef hægt væri aÖ
kljúfa þaö fjárhagslega, og líklegt
má telja aö árangurinn yröi góður,
fyndist mér stórt spor stígið í
rétta átt, þó ekki væri til aÖ
byrja meÖ nema tilraun.
Aö endingu vil ég mælast til
þess , aö fflem flestir riti inm þetta
mál og láti í ljósi skoðun sína á
því, og komi meö nýjar tillogur sem
miða aö því, a5 kaleikur áfengisins
verði tekinn frá þjóoinni og fólkið
bæöi í bæjum og sveitun, fái óbeit
á áfengi og drykkjusiðum, og þannig
aö fá almenningsálitið til að for-
dæma þaö, - þá færumst viö óðum nær
markinu.
Þetta er verkefni GóÖtemplara
fyrst^og fremst, þvi þaö er þeirra
hugsjónaraál aÖ útrýma áfenginu og
áhrifum þess meöal þjóÖarinnar.
Vinnum aö því í bróöurlegri einingu.
Þá munu hug;sjónir rætast.
Árni Guðmundsson.
F é 1 a g a rí
liætið stundvíslaga á fundum
stúkunnar og fáið aöra til þess aö
gjöra slíkt hiö sama'.