Gestur - 15.12.1938, Side 4
&
GSSTUR
HvaSa afleiðingar hefir
vínnaatnin?
Þessari snurningu er ekki au5-
velt a5 svara temandi. Afleiðingar
vínnautnar eru svo margvíslegar og
mismunandi. Heilsutjón, ortirgð og
dauði eru þó að ég mtla algengar af-
leiðingar vínnautnar. Hinir svonefnd
u hófdrykkjumenn draga g.jarnan dár að
okkur bindindismönnum og leitast við
á allan hátt að litilsvirða Góðtempl-
araregluna. Einn sopi h^nn skaðar
ekki, segja hófsemdarpostularnir vit-
andi þe, að ef enginn byrjaði á fyrst
a sopanum þá hefðum við nú engar á-
hyggjur af hinni margvíslegu eymd er
stafar af áfengisnautn. Illa upp-
lýstur og nautnasjúkur fjölcinn segir
hófleg víndrykkja er holl örvar blóð-
rásina og eykur matarlystina.
En hvað segja Imknavisinðin um
þessa hluti. Hinn frasgi breski lmkn-
ir Dr. Andrew Comte segir' " Það er
ekki hagt að véfengja þann sannleika,
að jafnvel hófleg vinnautn skaðar
stórlega heilsu manna". Annar læknir
Brof. 3ung, komst svo aö orði• "Hóf-
leg nautn áfengra drykkja er ekki að-
eins gagnslaus heldur og njö; skað-^
vænleg" enda hafa rannsóknir leitt i
ljós að meðal aldur albindindismanna
er að jafnaði mikið hmrri en hóf-
drykkjumanna.
förj hei.mili mega þola hungur og
örbirgð vegna vínnautnar. ötal mæður
og eiginkonur verða að þola til við-
bótar skortinUm miklar sálarkvalir og
hverskonar nislir vegna vínnautnar
• nanna sinna eða sona.
unum það að afleiðingar vin-
nautnar eru í ótal tilfellum heilsu-
tjón, örbirgð, og dauði. Minnug
þess munum við vinna ötullega að efl-
ingu reglunnar og láta sem vind um
eyrun þjóta haðnisorð hófdrykkjunost-
ulanna.
Ása frá Hól.
Uaður verður ekki fullkominn á
100 árum,* en hann getur eyðilagst á
einum degi.
Kinverskur málsháttur.
S T A K A.
Clið veikir minni og mál,
mannvit sleikir burt úr sál.
Limina heykir lastatál
og loksins kveikir eilíft bál.
Bólu - Hjálmar.
Það má véra oss mikil huggun,
að versti óvinur vor er aldrei annar
maður, heldur ævinlega við sjálf.
Kin sanna ógæfa býr ætíð í oss sjálf-
um.
Georg Brandes.
3á maður, s-em er fulltrúi sann-
leikans, parf aldrei að óttast, að
hann eigi örðugt með að sannfæra
aðra.
Ruskin.
Samviskusemi er sú dygð, sem
mönnum launast fyrir 1 þessum heimi,
hvað sem öðru líður.
Lytton Strachey.
Mesta heimska, sem hugsast get-
ur, er að fórna heilsunni fyrir önn-
ur gæði.
Schonenhauer.
Þar sem frelsið býr, þar er
mitt foðurland.
Franklín.
Vinátta er ást án vængja.
Byron.
Að öllu forfallalausu, mun næsta
tölublað koma út í byrjun Janúar
1939.
Blaðnefndin.