Morgunblaðið - 17.03.2022, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022
VEITUR LEITA AÐ
FRAMKVÆMDASTÝRU/STJÓRA
Í góðu sambandi við framtíðina
Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins með fjölbreytta og samfélagslega
mikilvæga starfsemi. Veitusvæðið er að mestu á höfuðborgarsvæðinu, en einnig
víða á Suður- og Vesturlandi. Lagnir og strengir eru alls 9.000 km að lengd,
sem samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Shanghai. Velta félagsins er um
33 milljarðar, og fjárfestingar að jafnaði um 9 milljarðar árlega. Veitur þjónusta
ríflega 70% landsmanna á einn eða annan hátt.
Horft er til stórhuga leiðtoga sem býr yfir færni og reynslu til að leiða
hóp úrvals fagfólks sem hefur brennandi áhuga á að skapa virði fyrir
viðskiptavini og samfélag.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 21.mars.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Erla Jónsdóttir,
stjórnarformaður Veitna, gudrunerla@or.is.
Allar frekari upplýsingar má finna á vef Veitna - www.veitur.is
Viltu leiða fyrirtæki sem hefur áhrif
á komandi kynslóðir?