Morgunblaðið - 17.03.2022, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.03.2022, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022 VEITUR LEITA AÐ FRAMKVÆMDASTÝRU/STJÓRA Í góðu sambandi við framtíðina Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins með fjölbreytta og samfélagslega mikilvæga starfsemi. Veitusvæðið er að mestu á höfuðborgarsvæðinu, en einnig víða á Suður- og Vesturlandi. Lagnir og strengir eru alls 9.000 km að lengd, sem samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Shanghai. Velta félagsins er um 33 milljarðar, og fjárfestingar að jafnaði um 9 milljarðar árlega. Veitur þjónusta ríflega 70% landsmanna á einn eða annan hátt. Horft er til stórhuga leiðtoga sem býr yfir færni og reynslu til að leiða hóp úrvals fagfólks sem hefur brennandi áhuga á að skapa virði fyrir viðskiptavini og samfélag. Öll kyn eru hvött til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 21.mars. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Erla Jónsdóttir, stjórnarformaður Veitna, gudrunerla@or.is. Allar frekari upplýsingar má finna á vef Veitna - www.veitur.is Viltu leiða fyrirtæki sem hefur áhrif á komandi kynslóðir?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.