Eyjablaðið - 23.05.1939, Side 4

Eyjablaðið - 23.05.1939, Side 4
EYJABLABIB MYNDAFRÉTTIR í þriðju firamáraáætluninni cr fvrirhuguð stórkostleg aukning fiski- flotans í Sovétiíkjunum. Myndin sýnir fiskibáta á Svartahafi. Bretar hafa ákveðið að gera Palestínu að sjálfstseðu ríki innan tíu ára, og takraarka innflutning Gyðinga. Myndin: Gyðinga-lögreglu- sveitir í Palestínu. Japanir beina nú sókn sinni mjög að áhrifasvæðura Breta og Fiakka í Austur-Asíu. Myndin er frá höfninni í Hong Ivong, miðstöð brezku viðskiftanna í kína. VERTÍÐIN 1939. (Framhald af 1. síðu.) 1936: 33 048 — — 1935: 47 192 — — 1934: 44 000 — — 1933: 33 201 — — 1932: 43 930 — — 1931: 40055 — — MÁLL OG MENNING (Framhald af 1. síðu.) gefi á engan hátt heildaryfirlit yfir verk Kjarvals. H-insvegar'er brugðið upp nokkrum af myndum þans, sem hæíastar þóttu til prentunar. Ö- gleymanleg er myndin „Draumur vetrarrjúpunnar'', sem biitir oss © © © © íí§ © © © © Nýkomið: SOKKAR — dömu, margar tegundir, ódýrir karla, — — — drengja — sportsokkar — Léreft, verð frá 0.70 — 0.85 mtr. Silkiléreft, ýmsir litir, 1.75 mtr. Prjónagain, frá 1 20 hespan Stoppugarn, 0.15 spjaldið Tvisttau, margir litir, frá 0.05 mtr. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeildin. © © © ^000000000000000000000000^ © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © Augiýsíiig' Samkvæmt heimild í 88. gr. laga um alpýðutryggingar fara fram lögtök á ógreiddum iðgjöldum til samlagsins næstu daga. Menn eru aívarlega áminntir um að gera skil nú þegar, svo komist verði hjá því að framkvæma lögtak. Stjórn Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. íullkömnun iisfaíinnar í sínum mikla einíaldleika. — „Efnisheimurinn" eftir Björn Fransscn. (1938). Bók þessi hefur þegar náð miklnm vinsældum sem grtinargo.t vísinca i. ti3 alþýðu hæii. Rekur höíundur skilmerkilega hugmyndir þær, sem menn hafa gert sér um alheiminn að fornu og nýju. „Austan vindar og vestan“, e.t- ir nýjasta Nóbelsverðlaunaskáldið Pearl Buck, höfund bókarinnar „Gott Land“. —j Þetía er nýjasta bókin (1939), a’veg nýútkomin og get ég að svo stöddu ekkert um hana sagí. En þeir, sem lesið haía „Gott Land“, gera sér vissulega háar vonir um hana.— Auk þeirra tveggja bóka sem komnar cru á þessu ári (Móðirin II. og Austan vindar og vestan), koma Rauðir peiinar V., eitthvert fræðirit og loks (sem 5. og 6. bók) úrvalsbindi úr Andvökum Steph. G. Stephansson- ar. Bók þessi verður það stór, að hún jafngildir fullkomlega tveimur meðalbókum, enda gefin út samkv. óskum fjölda félagsmanna. Próf. dr. phil. Sigurður Nordal velur kvæöin og ritar formála um höfundinn og skáldskap hans. Þessi bók mun á- reiðanlega verða kærkomin öllum Ijóðavinum. Á. G. ÁRNI Á BÖKKUNUM (Framhald af 3. síðu). indum og nú er títt undir Geirs- eyrargaflinum. Barst þarna, meðal annars kæfuþjófnaðurinn í tal og voru margir að vorkenna Árna tap- ið. En Árni var hinn kampakátasti og bar ekki vott neinnar hryggðar, en sagði með mestu rósemi. „Þetta gerði nú svo sem ekki mikið með belginn. En ,það verð ég að segja að engann öfunda ég sem étur kæfuna þá arna, því einn var ég að mausast við að sjóða hana útí hesthúsi og v;ar þá ekki að neinu óþarfa snurfunsi. Rúmu ári seinna þegar verið var að ausa brunn imi við Gúanó, kom þar upp kæfubelgur og giskuðu menn á að þetta væri belgur Árna á Bökkunum og að þjófurinn hefði verið nærstaddur þegar Árni gaf „upprunavottcrð“ kæfunnar niðri í Sandi og ekki haft í fullu tré með með að nota þýfið. wmmmmmmmmmm^mm^mmmmmmmmi^mmmim^mmmmmimmmmmmmmmmmm Útdreiðið Eyjablaðið,

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.