Vesturbæjarblaðið - apr. 2021, Síða 11
11VesturbæjarblaðiðAPRÍL 2021
1717
RAUÐA KROSSINS
HJÁLPARSÍMI
Opinn allan sólarhringinn
Upplýsingar um úrræði
Alveg ókeypis (líka úr gsm)
Kemur ekki fram á símreikning
Fullur trúnaður
Ef þér líður illa – ef þú átt í vanda
Mikið líf og fjör hefur verið í Frosta síðustu
vikur eftir stutta skerðingu á starfsemi okkar í
kringum páskafríið vegna samkomutakmarkana. Í
unglinga starfinu höfum við brallað ýmislegt, hél-
dum glæsilegt borðtennismót, buðum upp á kökur
og heitt súkkulaði á kakóhúsi Frosta og áttum
nota legar stundir í Trúnó.
Trúnó er vinsæll viðburður í Frosta þar sem
unglingunum gefst tækifæri á að spyrja nafnlausra
spurninga um lífið og tilveruna og taka svo þátt í
umræðum um málefnin ásamt starfsfólki Frosta.
Þessa dagana erum við svo með þemavikur í 10 til
12 ára starfinu. Í apríl eru í boði spila, feluleiki, bíó
og boltavikur og hefur verið mikil stemning á opnu-
num. Við erum farin að njóta vorsins og munum
með hækkandi sól halda fleiri útiviðburði og njóta
saman, segir í frétt frá Frosta.
Líf og fjör í Frosta
Frá félagsstarfinu í Frosta.
Öflug skáksveit
í Melaskóla
Í lok mars tók Melaskóli þátt í Íslandsmóti grunnskóla í
skák. Með skömmum fyrirvara var smalað saman fjögurra
manna sveit og send til keppni. Foreldrar aðstoðuðu við
framkvæmdina og eiga þakkir skildar fyrir það. Skemmst er
frá því að segja að Melaskólaakrakkar náðu öðru sæti í mótinu,
þrátt fyrir frekar ungan aldur.
Mótið var fyrir aldursbilið 4. til 7. bekk og voru margar sveitir
mannaðar eldri nemendum, úr 6. og 7. bekk. Melaskólasveitin var
því í yngri kantinum. Sveitina skipuðu Nökkvi úr 4.HGG, Örvar
úr 3.ÁS, Matthías úr 6.SL og Kormákur úr 3.MA. Þess má geta að
Matthías, sem tefldi á 1. borði, vann allar sínar skákir. Hann og
Kormákur æfa með Skákdeild Breiðabliks en Nökkvi og Örvar æfa
skák með KR.
Nökkvi, Örvar, Matthías og Kormákur í skáksveit Melaskóla.
IÐJUÞJÁLFI
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi óskar eftir
að ráða iðjuþjálfa í 50 til 60% starfshlutfall. Um er að
ræða nýtt starf og væri æskilegt að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir,
framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864 4184.
Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu
Sunnuhlíðar, sunnuhlid.is.
Hjúkrunarfræðingar
Laus er staða hjúkrunarfræðings á nýlegu 40 rýma
hjúkrunarheimili að Safn tröð 1, Seltjarn nesi. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Um er að
ræða hlutavinnu , morgun, kvöld, nætur og helgarvinnu.
Upplýsingar gefur Sva laug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri
hjúkrunar sími 864-4184.
Íslenskt hjúkrunarleyfi.
Vinsamlegast setjið Nes-fyrir framan starfið sem sótt er um.
IÐJUÞJÁLFI
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi óskar eftir
að ráða iðjuþjálfa í 50 til 60% starfshlutf ll. Um er að
ræða nýtt starf og væri æskilegt að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir,
framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864 4184.
Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu
Sunnuhlíðar, sunnuhlid.is.
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali.
895 2115
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri. Löggiltur
fasteignasali B.Sc.
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari.
896 5222
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur. Löggiltur
fasteignasali. Skjalagerð.
897 1339
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Margrét Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri.
margret@valholl.is
588 4477
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali.
899 9083
Hrafnhildur B. Baldursdóttir
Löggiltur fasteignasali.
BA í stjórnmálafræði.
862 1110
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali.
Lista og innanhús Stílisti.
892 8778
Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is | Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala
sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!