Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2022, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2022, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.4. 2022 Sunnarlega í Borgarnesi, milli Miðness og Suðurness, reisti enskur at- hafnamaður hús á 19. öld til að sjóða þar lax. Af því er nafn þessa staðar dregið. Aðrir vilja þó kenna staðinn við að þarna var starfsemi Kaup- félags Borgfirðinga um langt skeið á fyrri hluta 20. aldar. Í dag er ferðaþjónusta í þessum byggingum. Hvað heitir þessi staður? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir staðurinn? Svar:Englendingavík. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.