Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2022, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2022, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.4. 2022 Skeifan 3 • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is • rafver@rafver.is K 7 Premium Smart Control Háþrýstidæla 08.00 Danni tígur 08.04 Danspartý með Skoppu og Skrítlu 08.10 Litli Malabar 08.30 Gus, the Itsy Bitsy Knight 08.40 Monsurnar 08.50 Mæja býfluga 09.00 Tappi mús 09.10 Adda klóka 09.30 Angry Birds Toons 09.35 Lína langsokkur 10.00 Angelo ræður 10.05 Denver síðasta risaeðl- an 10.20 It’s Pony 10.40 K3 10.55 Are You Afraid of the Dark? 11.35 Top 20 Funniest 12.15 Nágrannar 13.25 Kvöldstund með Eyþóri Inga 14.15 Inside the Ritz Hotel London 15.05 Britain’s Got Talent 16.30 Billion Pound Bond Street 17.20 Okkar eigið Ísland 17.40 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Skítamix 19.40 The Heart Guy 20.30 Shetland 21.30 Grantchester 22.20 Hotel Portofino 23.15 Tell Me Your Secrets 24.00 The Blacklist ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4 . 93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Styrktartónleikar fyrir fórnarlömb tríðsins í Úkraínu 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 18.30 Mannamál (e) 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 19.30 Útkall (e) 20.00 Matur og heimili (e) Endurt. allan sólarhr. 11.30 Dr. Phil 14.30 PEN15 14.55 The Block 16.35 Spin City 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Ray- mond 17.45 A Million Little Things 18.30 Heil og sæl? 19.00 MakeUp 19.30 Young Rock 20.00 Brúðkaupið mitt 20.35 This Is Us 21.25 Law and Order: Special Victims Unit 22.15 Billions 23.15 Dexter: New Blood 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 „Nú er tími tún að slá“. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Breið- holtskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Lestin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Bar- okkbandið Brák – Tvær hliðar. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Fólkið í garðinum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Vort daglega dót. 20.50 Heimskviður. 21.30 Áður fyrr á árunum. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.05 Frjálsar hendur. 07.54 Kalli og Lóa 08.06 Hæ Sámur 08.13 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.24 Eðlukrúttin 08.35 Múmínálfarnir 08.59 Hvolpasveitin 09.21 Ronja ræningjadóttir 09.45 Grettir 09.56 Eldhugar – Hedy Lamarr – leik- og uppfinn- ingakona 10.00 Reikningur 10.15 Ferðastiklur 11.00 Silfrið 12.10 Okkar á milli 12.40 Matur með Kiru 13.10 Lyfleysutilraunin – Getur heilinn læknað líkamann? 14.05 Beirút – Akureyri 14.55 Úti að aka – á reykspú- andi Kadilakk yfir Ameríku 15.55 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 16.20 Kiljan 16.50 Pricebræður bjóða til veislu 17.30 Íþróttagreinin mín – Taekwondo 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Frímó 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Örlæti 20.35 Veislan 21.10 Vitjanir 21.55 Eldflaugasumar 22.45 Gómorra 9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt- unar á sunnudögum. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 Ásgeir Páll Ásgeirsson fer yfir 40 vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljómplötuframleiðenda. Nú er sumarið formlega komið og fjölskyldur byrjaðar í meira mæli að fara út, gera eitthvað saman og safna minn- ingum, minningum sem hægt er að festa á filmu. Björn Grétar, pabbi og eigandi instagram-reikningsins Pabba lífið gaf viðeigandi ráð fyrir þessar stundir sem hann beindi sérstaklega að feðrum með maka, í Ísland vaknar á K100 í vikunni. „Það sem ég vil minna feður á er að mæður, sem eru með yngri börn, eru rosalega uppteknar. Að sjá um börnin og svoleiðis. Það gleymist stundum að taka myndir af þeim,“ sagði Björn sem hvetur feður til að taka oftar upp símann eða myndavélina. Viðtalið er á K100.is. Hvetur feður til að taka fleiri myndir Feneyjar. AFP. | Yfirvöld í Fen- eyjum hyggjast setja á bókunar- kerfi fyrir ferðalanga, sem ætla í dagsferðir til borgarinnar. Með þessu er ætlunin að koma í veg fyrir of mikla mannþröng þegar ferða- menn byrja að flykkjast aftur til Feneyja að kórónuveirufaraldrinum afstöðnum. Samkvæmt áætluninni munu gestir þurfa að borga fyrir að heim- sækja Feneyjar. Ekki á að setja fjöldatakmarkanir, en ódýrara verð- ur að fara til Feneyja utan háanna- tíma í ferðamennsku og er vonast til að það muni draga úr álaginu. „Við ætlum að byrja með til- raunatímbil og meðan á því stendur verður ekki skylda að bóka heim- sóknina, heldur valkvætt og mun ekki kosta neitt,“ sagði Simone Venturini, aðstoðarferðamálastjóri Feneyja, í samtali við AFP. Gestir, sem ætla að skreppa í dagsferð, verða hvattir til að skrá sig með ýmsu móti, til dæmis af- slætti á aðgangseyri að söfnum. Til- kynnt verður á næstu vikum hve- nær hafist verður handa. Ferðamennska tekur við sér Kerfið hefur verið í bígerð í nokkur ár og verður sett í gagnið 2023. Þá mun kosta allt frá þremur til tíu evra (tæpum 500 krónum til 1.400 króna) að fara til Feneyja í dags- ferð, allt eftir árstíma. Gestir, sem hyggjast gista í Fen- eyjum, verða undaþegnir, enda borga þeir fyrir svokallaðan ferða- mannaskatt. Þegar ferðamennirnir hurfu í far- aldrinum fóru að birtast fuglar af ýmsum tegundum, sem ekki höfðu sést lengi í Feneyjum, og bera fór á fiskum í síkjunum. Lífið í borginni með síkjunum er nú að byrja að ganga sinn vangang á ný eftir að Canal Grande tæmdist af gondólum og túristarnir hurfu. Venturini sagði að fjöldi ferða- langa hefði komið til Feneyja um páskahelgina, 100.000 manns hefðu gist á nóttu og 40.000 skotist þangað á dag til að skoða sig um á Mark- úsartorginu og spóka sig á Rialto- brúnni. Tilraun til að koma á jafnvægi Þessi mikli fjöldi veldur löngum röð- um við vatnastrætóinn og fyrir framan söfnin og hótel eru yfirbók- uð. Mannþröngin torveldar líka þeim, sem búa í hinum sögulega gamla miðbæ, lífið. Luigi Brugnaro, borgarstjóri Feneyja, kveðst staðráðinn í að koma í veg fyrir að borgin verði lítið annað en ferðamannastaður. Hann sagði að bókunarkerfið væri rétta leiðin til að koma jafnvægi á stjórn ferðamennskunnar. „Við verðum fyrst í heiminum til að framkvæma þessa erfiðu til- raun,“ sagði hann á félagsmiðlinum Twitter. Þegar bókanir verða skylduboðn- ar verður komið fyrir eftirliti við strætó- og lestarstöðvar á leiðinni til Feneyja. Íbúum Feneyja hefur fækkað um tvo þriðju síðan um miðja 20. öldina og eru nú aðeins um 50 þúsund. Ferðamannastraumurinn hefur hins vegar vaxið jafnt og þétt og 2019, árið áður en faraldurinn brast á, komu næstum 36 milljónir ferða- manna til Feneyja til að skoða sig um á svæði, sem er aðeins í kringum átta ferkílómetrar að umfangi. Feneyjar blasa við frá hafi. Borgaryfirvöld hyggjast láta ferðamenn í dagsferð greiða aðgangseyri. AFP/Miguel Medina SKYLT VERÐUR AÐ BÓKA DAGSFERÐIR TIL FENEYJA Hyggjast draga úr mannþröng Ferðamenn njóta þess að vera á gondóla við Rialto-brúna í Feneyjum. AFP/Berto Rello

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.