Austurglugginn


Austurglugginn - 06.06.2002, Qupperneq 2

Austurglugginn - 06.06.2002, Qupperneq 2
2 - AUSTUR • GLUGGINN Fimmtudagur 6. júní Spurning vikunnar - Hver er uppáhaldsleikarinn þinn? Spurt á Breiðdalsvík Steina Kristín Þórarinsdóttir Hilrnir Sncer er rosalega skemmtilegur það er engin spurning. Svo Jinnst mér Stefún Karlsson með stóru eyrun líka góður. Róbert og Bessi og þessir görnlu eru líka frábcerir. 4 ______ Hanna Þóra Friðriksdóttir Eg er sammála því að Hilmir Sncer er ceðislegur. Eiginlega ekki hcegt að gera upp á milli hans og Stefáns Karlssonar en síðan finnst mér Gísli HaHdórsson alveg frábcer leikari. Jón Alexander Ríkarðsson & Rannveig Steinbjörg Róbertsdóttir Rannveig: Eg man ekki eftir neinum en ég man eftir söngleikjunum en ég man ekki heldur hvað þeir hétu. Jón: Uppáhalds teiknimyndin okkar er Tommi og Jenni. Grazyna Kolodziej Brad Pitt er fallegur maður en uppáhaldsleikarinn minn er Brendon Fraser sem lék í the Mummy og Jungle Book. Uppáhaldsleikkonan mín er hún Sandra Bullock. Útskrifað á Austurlandi Útskriftarhópur Menntaskólans á Egilsstöðum Menntaskólanum á Egilsstöðum var slitið í 23. sinn laugardaginn 25. maí, við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Að þessu sinni voru brautskráðir 43 stúdentar auk 14 nemenda af skrifstofubraut og 12 af almennri námsbraut. Við upphaf vorannar voru 440 nemendur skráðir til náms í ME eða um 100 nemendum fleiri en á vorönn 2001. Nemendum í reglulegu dagskólanámi við skólann ijölgaði um 15% milli haustanna 2000 og 2001. í ræðu skólameistara Mennta- skólans á Egilsstöðum Helga Omars Bragasonar við brautskrán- ingu nýstúdentanna kom fram að nemendafjöldi væri orðinn meiri en rúmaðist með góðu móti í hús- næði skólans og undirbúningur að stækkun hafi staðið yfir í mörg ár án mikils árangurs. Hann sagði þó hilla undir að hægt yrði að hefja framkvæmdir við stækkun Einning var útskrifað hjá Verkmenntaskóla Austurlands og Framhaldsskóla Austurskaftafells- sýslu nýverið. Við skólaslit hjá Verkmennta- skólanum sagði Jóhannes G. Stephensen skólameistari að eitt af því sem staðið hefði upp úr skóla- starfinu í vetur væri góð frammi- staða skólans í spumingakeppn- inni Gettu betur. Spumingaliðið var sérstaklega verðlaunað við slitin en það komst í undanúrslit í fyrsta sinn í sögu skólans. Óvenju margir nemendur voru útskrifaðir frá Verkmenntaskóla Austur- lands á dögunum og munaði þar miklu um margs konar verknám sem skólinn bíður upp á. kennsluhúss árið 2004. Hann sagði enn fremur að skólanefnd leggði þunga áherslu á að nýtt kennslu- húsnæði kæmist á fjárlög næsta árs þannig að hægt verði að hefja framkvæmdir sem fyrst. ÍM Nýtt útibú Tm Tryggingamiðstöðin hf. opnaði útibú sitt á Egilsstöðum með formlegum hcetti s.l. föstudag og var þessi mynd tekin við það tcekifœri. Talið frá vinstri: Hilmar Gunnlaugsson, umboðsmaður TM, Sigurður Ragnarsson, starfsmaður útibúsins, Gestur Helgason, umboðsmannaþjónustu, Ágúst Ögmundsson, aðstoðarforstjóri, Ingimundur Kárason, fyrirtcekjatrygg- ingadeild og Vigfús Vigfússon, fyrirtcekjatryggingadeild. Nýstúdentar frá Framhaldsskóla Austurskaftafellssýslu taldir frá vinstri: Anna K. Albertsdóttir, Anna Lilja Ragnarsdóttir, Elín Helgadótt- ir, Guðlaug Pétursdóttir, Jón Karl Jónsson og Katrín Þráinsdóttir. Ljósmynd: Eystrahorn Markmið okkar, «r þinn ,r prufwr! Kaupaukl fylgir fyratu pörrtun og anginn sandlngarkostnaður ! Fáðu nánarí upplýsingar: Kristín s. 861 -1661 Sjálfstatður Harbahfe dralflnoaraíllt Fjarncirn fyrir þá sem stefna á stúdentspróf eða verknám Um er að ræða nám sem samsvarar tveimur fyrstu árum í framhaldsskóla (tekið á fimm önnum). Verði þátttaka góð er hugmyndin að taka tvö seinni árin líka. Það yrðu 5 annirtil viðbótar. Um er að ræða samstarfsverkefni milli Framhaldsskólans í A.-Skaft., Menntaskólans á Egilsstöðum og Verkmenntaskóla Austurlands. Kennt verður gegnum fjarfundabúnað og tölvur. Til að geta verið með þurfa nemendur aðgang að fjarfundabúnaði (sem til á flestum þéttbýlisstöðum á Austurlandi) og nettengdri tölvu. Áætlað er að kenna mánudags, þriðjudags og fimmtudags- kvöld milli kl. 19-21. Skráning í Framhaldsskólanum í A.-Skaftafelssýslu (478- 1870), Menntaskólanum á Egilsstöðum (471-1752) og Verkmenntaskóla Austurlands (477-1620) Skráninau Ivkur 11. júní.

x

Austurglugginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.