Austurglugginn


Austurglugginn - 06.06.2002, Síða 3

Austurglugginn - 06.06.2002, Síða 3
Fimmtudagur 6. júní AUSTUR • GLUGGINN - 3 Félagsþjónusta Héradsvædis opnar heimasíðu Félagsþjónusta Austur-Héraðs hefur opnað heimasíðuna felagsthjonusta.is. Eyjólfur Finnsson félagsmála- stjóri Austur-Héraðs sagði við opnun heimasíðunnar s.l. föstudag að markmiðið með síðunni væri „að gera þjónustuna, og upp- lýsingar um hana, aðgengilegri fyrir þá sem þurfa á henni að halda.“ A heimasíðunni er meðal annars að finna upplýsingar um bamavemd, félagsráðgjöf, ijár- hagsaðstoð, húsaleigubætur og þjónustu við fatlaða og aldraða. Einnig er hægt að nálgast um- sóknareyðublöð á heimasíðunni auk þess sem fólk getur sent inn fyrirspumir um málefni tengd félagsþjónustunni. Vilhjálmur Benediktsson og Hallur Jónsson sáu um hönnun og uppsetningu heimasíðunnar. A myndinni hér til hliðar má sjá þau Eyjólf Finnsson félags- málastjóra og Sigrúnu Harðar- dóttur formann félagsmálanefndar Austur-Héraðs við opnun vef- síðunnar. ÍM Fólkið í framlínunni - námskeið fyrir starfsfólk í þjónustustörfum Á námskeiðinu er fjallað um mikilvægi þess að veita góða þjónustu. Fjallað er um ferðamenn sem koma hingað ár hvert, hvaðan þeir koma og hvað það er sem þeir eru að sækja hingað. Slík vitneskja er afar mikilvæg til þess að unnt sé að uppfylla þarfir þeirra og óskir. Fjallað um það sem helst einkennir þjónustustörf og farið yfir þætti er varða samskipti, framkomu og viðmót. Leiðbeinandi: Tómas Guðmundsson Námskeiðið er4 klst. Verð: 4000 kr. Félagsmenn í SAF eiga rétt á styrk Tími og staðir: 24. júní kl. 10 Vopnafjörður (í húsi AFLS) 24. júní kl. 18 Hérað/Seyðisfjörður (Golfskálanum í Fellabæ) 25. júní kl. 10 Fjarðabyggð (í húsi AFLS á Eskifirði) 25. júní kl. 18 Hornafjörður (í Nýherjabúðum) Þátttaka tilkynnist til Fræðslunets Austurlands í s. 471-2838 eða til Markaðsstofu Austurlands í s. 471-2320 8. júní Cosi fan tutte - W. A. Mozart Eiðar kl. 17.00 - Frumsýning 9. júní Cosi fan tutte - W. A. Mozart Eiðar kl. 17.00 - 2. frumsýning 10. júní Kammerkór Austurlands - Chotr Concert Egilsstaðakirkja kl. 20.00 Flutt verða a capelila wetk eftir Barfaer. Poulenc, Þorkel Sigurfojomsson, Gunnar R. Sveinsson og Knut IMystedfo Fríkirkjan í Reykjavík 24. júní kl. 20.00 zimluv • A t JUfW .c/foé</Á( c Se</Át\ m ^/une 16. júní Cosi fan tutte - W. A. Mozart Borgarleikhús kl. 17.00 Eínsöngvarar i sýningum eru: Xu Wen, Krislín R. Srgurðardöttir, lldiko Varga, Hatlveig Rúnarsdóttir, Þorbjom Rúnarsson, Þorbjöm Bjömsson, Lindita Ottarsson, Manfred Lemke, Herbjöm Þóröarson, Þorsteínn Helgí Arbjomsson, Erla Dóra Vogler og Ámi Bjömsson. Listrænn stjómandi: Keith Reed. Hljómsvert og söngvarar af landínu öllu. Miðasala fer fram i öllum útibúum Landsbankans á Austurlandi frá og með 31. maí. Styrktarfélagapantanir í síma 851 1819. Miðasala fyrír sýningar í Borgarteikhúsinu fer fram þar, einnig fyrir styrktarfélaga. Fyrir Alm. verð styrktarfélaga kr. 2.900 kr. 2.000 kr. 2.900 kr. 2.000 kr. 4.500 kr. 3.500 kr. 1.500 kr. 1.000 Cosí fan tutte Mozart tónlistarveisla Tónleíkar og ópera Kammerkörstönleikar MENNINGARRAÐ AUSTURLANDS HOTEL HERAÐ FIUGFELAG iSLANDS 11. juni Cosi fan tutte - W. A. Mozart Eíðar kl. 20.00 12. júní Mozart tónlistarveisfa - Concert Eskíf jardarkirkja kl. 20.00 Ruttir verða öperuforieikir, þrír einleikskonsertar, einsongsaríur og dúettar úr óperum eftír Mozari. FÍytjendur eru: Hljömsveit óperunnar, Ari Þör Vilhjálmsson fiölulefkarc, Slefán Bemhardsson homleikari, Pál Barna Szabo fagottleikari, Xu Wen, lldiko Varga, Manfred Lerrtke, Krístirí R, Sigurðardóttir, Halíveig Rúnarsdöttir, Þorbjöm Rúnarsson, Þorbjöm Bjömssoo. 13. júní Cosi fan tutte - W. A_ Mozart Eiðar kl. 20.00 - Lokasýning 15. júní Cosi fan tutte - W. A. Mozart Borgarleikhús kl. 20.00 Rauði kross íslands Vissir þú: v' að alþjóðadagur Rauða krossins er 8. maí v' að á Austurlandi starfa 11 deildir e að Rauði krossinn er virkur í 178 löndum í heiminum V að á Austurlandi verður önnur þjóðahátíð haldin á Seyðisfirði 28. september 2002 V að dæmi um mannúðarstörf Rauða krossins er stuðningur við geðfatlaða og heimsóknarþjónusta v' að allir sjúkrabílar á íslandi tilheyra Rauða krossinum v' að Rauði krossinn berst gegn fordómum og hvers kyns ofbeldi Átaksverkefni á Austurlandi • Þjóðahátíð • Vinadeildarsamstarf við Suður-Afríku • Staða geðfatlaðra V að þú getur orðið meðlimur í Rauða kross hreyfmgunni V að Austfirskar deildir styrkja unglinga í Suður- Afríku á sjálfsstyrkingar- námskeið V að grunnskólanemendur á Austurlandi skrifast á við unglinga í Suður-Afríku v' að alþjóðlegar sumarbúðir fyrir íslensk og erlend ungmenni verða á Hrollaugsstöðum í Suðursveit í júní. V að deildir á Austurlandi standa fyrir fjölbreyttu starfi, þar á meðal námskeiðum fyrir almenning. Önnur verkefni • Fatasöfnun • Neyðarvarnir • Námskeiðahald • Einstaklingsaðstoð Kæri félagi, velkominn í hópinn! Til að taka þátt í mannúðarstarfi Rauða krossins þarftu að gerast félagi. AUs eru deildir á landinu 51. Árgjaldið er 800 krónur. Félagið reiðir sig á þátttöku og stuðning almennings. Námskeið sem Rauði krossinn stendur fyrir: v' Almenn skyndihjálp v' Barnfóstrunámskeið v' Umhverfisnámskeið í Þórsmörk fyrir 13-16 ára v' Sálræn skyndihjálp V Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp V Móttaka þyrlu á slysstað v' Slys á börnum v' Flokksstjóranámskeið í neyðarvörnum V Starfslokanámskeið v' Sendifulltrúanámskeið V Grunnnámskeið Ungmennahreyfingarinnar v' Leiðtoganámskeið Svæðisskrifstofa Rauða krossins á Austurlandi: Mörk 2, 765 Djúpavogi Svæðisfulltrúi: Freyja Friðbjarnardóttir Símar: 474 1464 864 6753 Netfang: austurland@redcross.is Heimasíða Rauða krossins: www.redcross.is Heimasíða þjóðahátíðar: www.redcross.is/thjodaust

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.