Austurglugginn - 06.06.2002, Síða 10
10 - AUSTUR • GLUGGINN
Fimmtudagur 6. júní
Þjónustuvefur Austurlands
Skráið ykkur strax
Þjónustuvefur Austurlands er upplýsingavefur um iðnað,
verktakastarfsemi, þjónustu og verslun á Austurlandi. Vefurinn
er liður í markvissu starfi sem hefur það að markmiði að efla
atvinnulífið á Austurlandi, auka fagmennsku og
samkeppnishæfni á landsvísu.
Nánari upplýsingar og skráning er á
www.austur.is/thjonustuvefur
Þróunarstofa Austurlands
Þróunarstofa Austurlands
Samstarfssamningur
undirritadur
Fulltrúar Náttúrustofu Austurlands
(NA), Rannsóknarstofnun fiskiðn-
aðarins (Rf) og Verkmenntaskóla
Austurlands (VA) skrifuðu undir
samstarfssamning síðastliðinn
mánudag, en stofnanimar em allar
staðsettar að Mýrargötu í Nes-
kaupstað og hafa stundað öflugt
samstarf fram að þessu. Samn-
ingurinn kveður meðal annars á
um að sérfræðingar NA og Rf
muni koma að kennslu í Verk-
menntaskólanum og aðstoða nem-
Gunni og Felix leggja land undir fót í júní og skemmta
kátum krökkum um allt land. Þeir hefja heimsókn sína
á hverjum staö ( útibúi Landsbankans þar sem þeir
spjalla viö krakkana, kíkja með þeim á www.aurapuki.is
og gefa eiginhandaráritanir. Seinna sama dag slá þeir
svo upp skemmtun I bænum þar sem þeir syngja, dansa
og eru í sannkölluðu púkastuði.
tilefni af hringferð þeirra féiaga um landið gefur
Landsbankinn út geisladiskinn Ykt púkó meö Aura-
púkanum og Gunna og Felix. Krakkaklúbbsfélagar fá
diskinn í næsta útibúi Landsbankans með því að leggja
1.000 kr. inn á reikninginn sinn í bankanum. Vertu
púkó, nældu þér i eintak sem fýrst og hlustaöu á ýkt
púkalega tónlist í allt sumar.
Gunni og Felix í Landsbankanum Skemmtanir Gunna og Felix
Akranes mán. 3. júní kl. 14: Landsbankinn ld. 17: Bíóhöllin
| Keflavík þri. 4. júní kl. 14: Landsbankinn kl. 17: Frumleikhúsiö
Ólafsvík UldljVIK mið. 5. júní ici. 14. LanasDanKinn kl. 17: Félagsheimilið Kiif
(safjöröur fim. 6. júní kl. 14: Landsbankinn kl. 17 og 18:30: Edinborgarhúsið
DMiiriWlr ncyKjoViK lau. 8. júní Sportdagurinn í Laugardal t boði Landsbankans
Selfoss mán. 10. júní kl. 14: Landsbankinn kl. 17 og 18:30: Gamli lönskóiinn
Höfh þri. Il.júní kl. 14: Landsbankinn kl. 17: Mánagarður
Eskifjöröur mið. 12. júní kl. 11: Landsbankinn
r •« « ■« tg i issidOir mið 12. júní kl. 14: Landsbankinn kl. 17: Valaskjálf
Húsavlk fim. 13. júní | kl. 14: Landsbankinn kl. 17: Hótel Húsavík 'WM
Sauðárkrókur fös. 14. júní kl. 14: Landsbankinn kl. 17 og 18J0: Félagsheimilið Bifrost
Akureyri þri. 18. júní ] 100 ára afmæli Landsbankans á Akureyri í boði Landsbankans
Aðgangseyrir inn á skemmtanir Gunna og Felix er 1.000 kr. (20% systkinaafsláttur).
mput^
cy tSturW
Jóhann G Stephensen skóla-
meistari Verkmenntaskóla Austur-
lands, Guðrún A. Jónsdóttir for-
stöðumaður Náttúrustofu Austur-
lands og Þorsteinn Ingvarsson
útibússtjóri Rannsóknarstofnunar
Fiskiðnaðarins í Neskaupstað.
Myndin er tekin i húsnteði Rann-
sóknarstofnunarinnar í Neskaup-
stað.
endur og kennara í ákveðnum
verkefnum. Nemendur VA munu
einnig taka þátt í völdum rann-
sóknarverkefnum hjá NA og Rf.
Jóhann G Stephensen skóla-
meistari í VA sagði að samn-
ingurinn væri eðlilegt framhald af
því góða samstarfi sem verið hefur
milli stofnananna hingað til.
„Raungreinakennarar í VA hafa
verið að vinna að þessum sam-
starfssamningi ásamt forstöðu-
mönnum Rf og NA. Þessi vinna er
nú komin það langt að þessi
samningur liggur fyrir sem við
munum svo bæta og þróa með
tímanum,“ sagði Jóhann. Hann
sagði einnig að „það að nemendur
kynntust nánar starfmu í slíkum
stofnunum væri mjög áhuga-
hvetjandi fyrir þá. Einnig myndast
mikilvæg tengsl og hugsanleg
sumarafleysingastörf fyrir nem-
endur“.
Þrjú ár eru síðan Rf og NA
fluttu í húsnæði Verkmennta-
skólans og hefur sambúðin gefist
mjög vel. „Samstarf hefur verið
enn meira en við gerðum okkur
grein fyrir og það var ekki fyrr en
að við fórum að vinna að þessum
samningi sem við sáum hversu
víðtækt það er,“ sagði Guðrún A.
Jónsdóttir forstöðumaður NA.
Þorsteinn Ingvarsson útibús-
stjóri Rf í Neskaupstað sagði að
Austurland væri eini staðurinn þar
sem þessar stofnanir væru í svo
miklu samstarfi við framhalds-
skóla og sagði að þetta gott
samstarf væri hagur allra sem að
málinu koma.
Samningurinn kveður á um
sameiginleg rannsóknaverkefni í
vöktunarvinnu, fuglatalningu,
gróðurrannsóknum og gerlarann-
sóknum. Sameiginleg afnot af
tækjakosti og húsnæði, sam-
tenging heimasíðna, sameiginleg
skráningu bókasafna og sam-
eiginleg umhverfisstefna eru
einnig á meðal annarra atriða í
samningnum.
KO
MIKID URVAL
Sumarblóma
limgerðis-
og trjápjantna
v V‘»-W *
SOISKOGARbH
Simi 471 241D Fhx d