Austurglugginn - 06.05.2005, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. maí
AUSTUR • GLUGGINN
3
Alcoa Fjarðaál:
Útboð á stoð-
þjónustu
Álvershöfnin á Reyðarfirði.
Fjaröabyggö auglýsir
eftirfarandi:
Tilboö óskast í húsnæöi
í eigu Fjarðabyggðar
Fjögurra herbergja raöhús að Bogahlíð 4,
735 Fjarðabyggð, stærð 102,9 m2, byggt
1989. Húsiö er steypt á einni hæð.
Verð: Tilboð
Fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi að
Bleiksárhlíð 2-4, 735 Fjarðabyggð, stærð
128,5 m2, byggt 1979. íbúðin er á
annarri hæö. Verð: Tilboð
Tilboðsfrestur í ofangreint er tíl hádegis
20. maí 2005.
Nánari upplýsingar gefur Guðmundur
Y. Hraunfjörð húsnæðisfulltrúi
Fjarðabyggðar í síma 470-9093 og á
netfanginu gudmundury@fjardabyggd.is
Þá eru einnig upplýsingar á
www.fjardabyggd.is
Auglýsing um tillögu
aö deiliskipulagi í Fjarðabyggð
AÐKOMA
(REYÐARFJÖRÐUR VESTUR)
Tjaldsvæöi, andapollur
og leira.
Fjarðabyggö auglýsir hér með tillögur aö deíliskipulagi opins
svæðis til sérstakra nota, þ.e. Tjaldsvæði, andapollur og leira,
nefnt, AÐKOMA (Reyðarfjöröur vestur) sbr. 25. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997:
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum Fjarðabyggðar og á heimasíðu
sveitar-félagsins www.fjardabyggd.is, frá föstudeginum 6.maí 2005 til
föstudagsins 27.maí 2005. Þeim sem telja sig eíga hagsmuna að gæta er
hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að skila athugasemdum er til föstudagsins 3.júní 2005.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað til skipulagsfulltrúa
Strandgötu 49 á Eskifirði.
Hver sá sem ekki gerir athugasemd víö tillöguna innan tilgreinds frests
telst samþykkur henni.
Skipulagsfulltrúinn í Fjaröabyggð
Óttar Guömundsson
Alcoa Fjarðaál áformar að bjóða
út ýmiss konar stoðþjónustu í
tengslum við rekstur álvers Alcoa
Fjarðaáls í Fjarðabyggð en það
mun skapa margháttuð viðskipta-
tækifæri fyrir iðn- og þjónustufyr-
irtæki. Stefnt er að því að útboðin
hefjist í lok þessa árs en fyrirtækið
gerir ráð fyrir því að viðskiptin
muni nema milljörðum króna ár-
lega. Þannig telur Alcoa Fjarðaál
sig stuðla að frekari uppbyggingu
atvinnurekstrar á Austurlandi.
Viðskiptatækifærin sem þarna
skapast spanna vítt svið iðnaðar og
0 O O O O O O
Námskeið á næstunni - www.fna.is
13 Vinur minn tölvan II
Neskaupstað
Leiðbeinandi: Marías Kristjánsson
- hefst í næstu viku og skráning er hafin
á www.fna.is eða í síma: 471 2838
Viltu versla á netinu, panta flug,
ná þér í upplýsingar?
Það er auðveldara en þú heldur.
m Vafrað um vefinn
Neskaupstað Leiðbeinandi: Marías Kristjánsson
- haldið í maí og skráning er hafin á www.fna.is
eða í síma: 471 2838
..ja>
Munið stéttarfélagsstyrkina ykkarU
tækni- og sérfræðiþjónustu.
Aformað er m.a. að bjóða „út
hafnarstarfsemi, birgðahald, tölvu-
og verkfræðiþjónsutu, þjónustu á
sviði umhverfismála og margvís-
legt viðhald og viðgerðir,” eins og
segir í fféttatilkynningu frá fyrir-
tækinu. Gerðar verða þær kröfur
til bjóðenda að þeir uppfylli þær
kröfur sem Alcoa-samstæðan setur
sjálfri sér og ná þær m.a. til vinnu-
öryggis- og umhverfismála.
Alcoa Fjarðaál heldur þessa
dagana kynningarfundi um útboð-
in vítt og breitt um landið. Þetta
og fleira kemur fram í fréttatil-
kynningu frá fyrirtækinu.
Við leitum að:
fróðum og
forvitnum
áskrifendum!
Áskriftarsiminn er
© 477 1571
Austurglugginn mun
framvegis birta
smáauglýsingar.
Þær eru ætlaðar ein-
staklingum en ekki
fyrirtækjum. Hver
auglýsing kostar
1000 krónur. Með
mynd kostar hún
1500 krónur.
Fyrir útskriftina
Jakkaföt, dragtir
kjólar, pils og
bolir.
Magnað úrval.
singar
Ungt par vantar 2ja her-
bergja íbúð í Fjarðabyggð.
Meðmæli geta fylgt.
Heiða s. 849 0345
Ársfundur
2005
Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar
boðartil ársfundar miðvikudaginn
1. júní kl. 12:00 í Egilsbúð,
Neskaupstað.
Dagskrá:
1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt
samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur
eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og
tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað
fyrir setningu fundarins.
Fjarðabyggð, 27. apríl 2005
Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar