Jólasveinninn


Jólasveinninn - 01.12.1937, Blaðsíða 3

Jólasveinninn - 01.12.1937, Blaðsíða 3
j6t,ASVEIN!tIKN, - 3 - Desem'bei1 1937. Ferð á h.jóli. Það var oft gaman í skólanum í fyrra. Dag nokkurn var mjög gott veður og við strakarnir vorum að hugsa um að fara eitt- hvað á hjóli. Þa stakk einn upp á því að fara upp í flugskýli inn hjá Kleppi. Jú, jú, þeir vildu það, en samt vorum við ekki nema fjórir, sem ætluðum að fara. Sumir höfðu ekki hjól. Þrátt fyrir það ákvaðum við að hittast í skólaportinu kl. 1, og þá lögðum við af stað. Þegar við komum uppeftir var flugskúrinn opinn. Urðum við fegnir því og fórum inn, en vorum samt smeykir, en þegar inn kom saum við stóran kaðal hanga niður úr loftinu við fórum að róla okkur á kaðlinum. 1 meðan við vorum að þessu kom drengur til okkar og fór að leika ser með okkur. Svo fór hann með okkur í smákofa. Kofinn' var fullur af heyi og í heyinu voru leynigöng, sem strak- arnir höfðu húið til. Svo fórum við út og lengra austur eftir og sýndi hann okkur hella* Hann fór með okkur að klifra upp a kletta og hamra. Svo þegar við ætluðum að fara lengra þá mundi einn drengurinn eftir iþví, að hann þurfti að vera kominn heim kl, 3. Þa snórum við aftur og urðum sam- ferða honum út að refabui, sem var þar rett hjá, þá fór hann a undan okkur heim, en við fórum að.horfa á refina, og svo hóldum við heim. Valgeir Hahnesson. V___0 R I________ Á vorin þiðnar snjórinn. Blómin fara að vakna úr. vetrardvalanum. 1 vorin þiðnar ísinn af ánum, lækirnir fara að vaxa og fossarnir háir og tignarlegir klæðast úr íshrönglinu. Á vorin fara tunin að grænka og Úa vex mikið af hlómum, þ.að vex íang mest' af fíflum og sóleyjum og holtasoleyjum og svo vex lamhagras. En svo þegar líður fram á vorið, þá er farið að slá túnin, þá deyja öll hlóm. Guðfríður Jóhannesdóttir. í s v e i t. Ég hef i' verið í sveit í fimm sumur og alltaf í sama stað, og hefir mer alltaf leiðst nema.í sumar. Einu sinni fór óg á skemmtun í Buðardal og í haust fór óg í smalamennsku, í sumar sótti óg hest- ana nærri því alltaf, nema þegar eg fann. þá ekki, þá sótti uppeldissonur húshónd- ans þá. Ég fór oft í róttirnar og idka á milli ófan af fjalli. Óli Þorsteinsson. Refurinn og haninn. Einn dag gægðist refurinn inn í garð- inr. og þá var nú héldur en ekki mikill hávaði þar. Varðhuudurinn togaði í hlekk- ina, en þeir voru svo sterkir að það þyddi ekkert, þá stökk hann upp á hundaskýlið og kallaði, varið ykkur, varið ykkur, og endurnar skræktu, flýtið ykkur, kötturinn stökk upp á eldiviðarhlaðann og hvæsti en haninn flaug skelfdur upp á vegginn og galaði, flýið, flýið, og flögraði svo aft- ur niður í garðinn. Þegar refurinn sa það hljóp hann kring um húsið, greip hananh um hálsinn 0g hljóp síðan til skogar, þa óskaði haninn að vera kominn aftur heim í garðinn, enþað var of seint því refur- inn át hann, Bergsteinn Jónsson þýddi úr dönsku. Ferð ofan af Akranesi. Ég vaknaði snemma morguns og pahhi sagði mór að fara að klæða mig og eg gerði það. Svo fengum við okkur mjolk og hrauð. Þegar við vorum húnir að kveðja fólkið fórum við niður í skip. Klukkan níu fór það frá hryggjunni. Þegar við vorum komin langt frá landi ruggaðist- það svo ákaflega, að eg var orðinn mjög hræddur, Þannig gekk þetta þangað til við komum til ReyKj.avíkur. Þa va.r eg feginn að losna við þessi ■ sjólæti. ■ sa v t Ólafur Guðjóns.

x

Jólasveinninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.