Jólasveinninn


Jólasveinninn - 01.12.1937, Blaðsíða 6

Jólasveinninn - 01.12.1937, Blaðsíða 6
JÓLASVEINNINN. 6 en kisa reiddist og gaf Snata löðrung, veslings Snati ýlfraði og hljóp til eld- hússtúlkunnar. ÞÚ litli heimskingi, sagði hún, hvað vilt ]þú her? Sjáðu þarna koma þau Tryggur og Greta, leiktu þer nú við Trygg. Lík hörn leika hest.' En Snati hefir aldrei komið síðan til gæsarinnar, hænunnar eða kisu, Guðrún Jonsdottir þýddi úr dönsku. LAUGARVATFSFERBIIT, í vor foru 13 strákar úr Í.R. í skemmti- ferð upp að Laugarvatni, ferðin kostaði 4 kronur, það þátti öllum ádýrt. Við lögðum af stað kl. 9 að morgni. Ferðin uppeftir þotti okkur mjög skemmtileg. Við fárum framhjá Ingálfsfjalli. k leiðinni stoppuðum við hjá gíg, sem var mjög djúpur og fullur af vatni. &egar við komum að Laugarvatni þá fárum við að horða. Síðan fárum við að skoða skálann og fleira. Svo ætluðum við að ganga upp á fjallið, en það gekk ekki greiðlega. Um það leyti var hvasst, tveir strákar komu rennhlautir að hílnum, þeir höfðu verið úti á hátnxim. Seinna gerði hesta veður. Þá fáru nokkrir strákar í hát- inn og eg var einn þeirx-a. Resemher 1937- Svo rárum við langt út á vatnið. Þá vildu fleiri strakar fara ut a vatnið,. Þa þott- umst við ætla að koma, en letum hátinn renna rett fram hjá þeim og stríddum þeim mjög mikið. Síðan fengu þeir hatinn, Þar er gufuhað, þangað fárum við í öllum fötum0 Svo fárum við heim. Okkur þátti ferðin heim helmingi styttri en ferðin uppeftir. Þa var sungið., sagðar drauga- sögur og fleira. Eggert Einarsson. Ferðafálag fslands. Ferðafálagið var stofnað 27. náv. 1927» og eru nú liðin 10 ár frá stofnun þess. í tilefni þessa afmælis hafði felagið myndasýningu £ Markaðsskálanum og voru þar nargar agætar myndir, svo sem andlits- mýndir, dýramyndir, vetrarmyndir og siimar- myndir, frá útlöndum og íslenskar og marg- ar ágætar. .Nú ætla ág að nefna myndirnar, sem már þáttu hestarí Frá MÚlakoti í Fljátshlíð, Frá Mývatni, og svo vetrar- myndir, ein myndin frá Hellisgerði, og svo útlendu myndirnar, Eiffelturninh £ Eanís, frá Rámahorg og frá Geneva. Einnig var þar ferðaúthúnaður, svo sem t jald með öllum áhöldum, sleði og fleira. Til vetraferða eru fjallabroddar, skiði, skiðaskár og ýmislegt til að ganga a hrött fjöll og jökla. Ferðafelagið hefir farið fjölda ferðir hæði á vetrum og sumrum, þar af 33 í fyrra en ekki nema 22 þetta ár, vegna áhagstæðrar veðráttu. Ferðafáíagið hefir gengist fyrir þvi að reist væru sæluhus uppi í ábyggðum til hælis fyrir þreytta og þjakaða ferðamenn. Bryndís Jánsd. Guðrun Jonsd. Þuríður Palsdr

x

Jólasveinninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.