Alþýðublaðið - 21.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1925, Blaðsíða 1
*9*S Mánudagioa 21. september, 218 tölssblaö Rýmingarsala í SkóhúB Reykjavíkur heíst f ðag. A'far vorur verzlunárinoar verða sefd&r með óviðjafnanlega lágu verði, t. d.: Kvenskór reimaðir fvá 6 kr. Karlmannastígvél frá ÍO kr. Sérstaklega verður allur mislitur skófatnsður eeldur mjög ódýrt. Alt nýjar og ógallaðar vörur. Á rsins albeztu kaup á skóiatnaði. NB. Ekkert lánað hesim; engu íæst sfcift eða skllað aftur; aít selt gegn greiðski út í hönd. UmdaginnogYeginn Réttir eru byrjaðar, og verða þessar haldnar f nálægum hér- uðum i vikunnl: í dasf eru Þlng vatlaréttlr og Gjaaréttir. Á morg un verða Vallaréttir ( Laugar- dsl og Hahravatnsréttir ( Mos- fellstveit, á mlðvlkud. Tungna- réttir, Grafoingsréttir og Kjóaar réttlr, á fimtudaglnn Kollafjarð- arréttir, Hveragerðhráttir (( Öit usi). Klausturhólaréttir (( Gríms- nesl) Fijótshlíðarréttir og Skaft- holtsréttir (f Gnúpverjahrtppl) og á fostudaginn Skeiðaréttir og Landréttfr, frægustu réttir á Suðurísndi. Nætarlieknir í nótt er Ðaníel Ifjeldsted, Laugavegi 38, sími 1561. Málverkasýningn heldur Jón Þorleifsien málari í Liatvlnafé- lagskúsinu við Skólavörðutorg, og varður hún opin alla vikuna, Á sýningunnl er margt nýrra og fagurra mynda. Sögnr Helga Hjörvars eru nú komnar út, gefnar út af Jónl Sigurjönssyai prentara, Veðrið. Hiti mestur 8 st. (á Akureyri), minstur 4 at. (á Grims stöðum), 5 st. ( Rvik. Átt norð- læg neuia i Rvík suðauttiæg, S.s. „Nordland" hleður ( Kaupmannahöfn kriognm 1. október til Reykjavíkur og flelri staða. — Vörur tilkynnist Thor E. Thulinius eða Sv. A. Johansen. Kaupmannahöfn, Sími 1363. hæg. Veðurspá : Norðaustlæg átt; þurrvlðrl á Suður- og Suðvestur- landi. Af veiðam kemu á laugardag togararnlr Gylfi (með 75 ta. lltrar) ;og Njörður (m. 65) og í gær Tiyggvi gamli (m. 79). Áhætts verkalýðsins. Á laug- ardaginn rann flutningabifreið tram af hafnarbakkanum aítur á bak ofan i togara, er verið var að aftarma. Blfreiðarstjórlnn, Kiistinn Hróbj&rtsson, meiddist allmikið á öxiinni og varð frá verkl. Hííiði stýrlshúsið, að hann atórslasaðist ekki. Húsnæðismálí ð. Á (undi fá- tækranefndar hatði tuUtrúi al« þýðuflokkslns ( nefndÍQÐÍ flutt tiilöga um, að bærinn léti byrja á byggingu íbúðarháta yfir 25— 30 fjðlskyldur. Meiri htuti nefnd- arinnar viidi ekkl mæla msð til- lögunni við bœj ifetjóra, en við- urkendi þðrfina á aukninga hús- Konur! Biðfið um S m á r a - smlövlikið, bví að bað er einisbetra en alt annað smjörlikl. Hundrað siifurkrónur tll söfu. A. v. á. næðis. A. bæjarstjórnarfundi a(ðast íofaðl borgarstjóri að leggja tii- lognna fýrir húsnæðisnefnd. Ritatjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Frentsm. Hallgr. Benediktssonar Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.