Bræðrabandið - 01.12.1947, Síða 4

Bræðrabandið - 01.12.1947, Síða 4
- 4 - slíkt að ótátast nér á landi. Hér var fullkoniio frelsibæöi til orðs og æðis og er þess vert að við hugléiðuiu jpetta. - I Dabmörk kvað Jaann vers nú yfir 18C púsundir pýskra og pólskra flóttamanna og meðal peirra væru inörg trúsystkini, og væri ieitt að mega ekki sýna peim pá velvild, sem hjartað girntist. wú væri að vísu svoiítil bót á pessu ré'ðin, par sern pýskur prédikari (trúoröðir.) defði nú fengið leyfi til að fara meóal pessa fóiks. - Aó lckum benti br» Nelson á pá at- byglisverðu staðreynd, að á meðan svartasta ástand stríðsins stóð yfir, og varla hefði verið bægt að koma sér á milli búsa fyrir myrkvun borganna og öðrum bættum, hefðu bæði systkini og aðrir, prátt fyrir alla erfiðleika, komið fjölmennt é sam- komur og fyrirlestraB Nú gengi pað aftur ver, pegar albjart væri og engar loftárasir yfirvcfandi. Þá tók br. Abrabamsen til máls. Hann kvaðst vera kominn bér í fyrsta sinn, og alitnf væri skemmtilegt að koma í n5rtt land. Hann kvaðst bafa pann starfa að ferðast um svæði Unionarinnar og endurskoða reikn- ingsbald binna ýmsu gjaldkera konferensins« Hann befði pvi nú að undanfornu ferðast um Ncrog pveran og endilangan, og kvaðst eiga að bera okkur kveðjur frá ótal syst^inum par^ Nefndi bann br. Frenning fyrstani Kvað bann konu hans vera s,júka en vonir stæðu nú til bata* Hann nefndi einnig br0 Karl Abrabamsen, brðður sinn, s^m hér var einn sinni og fleiri,sem báðu fyrir kveðjur. Hann lýsti ninum átakanlegu erfiðleikum binnar norsku pjóðarundir bernémi pióðverja, að bðkstaflega allar atbafnir manna befðu verið undir ströngu eftirliti. Þó kvað bann staðreyndina vera pá að með versnandi ástandi og erfiðleikum.befði framgangur starfsins fsrió stöuugt vaxandi frá ári til árs. Pormaður, Dr. Olsen, sagði aö konferensstjórnin befði á .fundi sínum í gærkvöldx skveöið ao allir mættir fundarmenn skyldu að pessu sinni bafa atbvæðisrétt í öllum málum. Kvað bann stjðrnina bafa sampykkt eftirfarandi nöfn í pessar tvær eftirfarandi tillögur: Stjörnarnefnd: P.G.Nelson, formaóur Salómon Heiðar Prlendiu? Stefánsson Helga Sigfúsdóttir SigýúsHailgrímsson,og til vara Olafur Cnuddsson. iillögunefnd: G.á.Lindsey, formaður Jób.G.Jónsson Magnús Porvaldsson Guðmundur Pélsson Júiíus Guðmundsson Sigríður Guðmundsdóttir Eristjana Steinpðrsd. þessi ráðstöfijui konferensstjðrnarinnar var sampykkrt einróma. Br, Olsen lýsti með nokkrum orðumframgangi starfsins

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.