Bræðrabandið - 01.12.1947, Blaðsíða 5

Bræðrabandið - 01.12.1947, Blaðsíða 5
- 5 - iiér á iandi á liðnum árum. Hann kom ningað árið 1911 og Jpá voru nér fimm manns til að trka á mðti honum. Vexti safnaðar- ins lýsti hann á Jo£mn nátt, að síðan pá eða £ 36 ár, spm hann hefði verið hér og starfað, hefðiu að jafnaói 20 manns verið skírðir á ári. .Br» Olsen sundurliðaði petta nánar og sýndi fram á að pessi tala er rétt. Konferénsinn telur nú í árslok 194-6 471 meðiim aö meðtöldum 80 í l'æreyjum, sem nú hafa verið teknar undan konferensinum. /.riö 1914 hefði skrifstofa okkar verið stofnsett og drap hann lítiilega á, hvernig fjármálin hefðu byrjaö smátt en vaxió jafnt og pétt eins og síðar mundi koma fram á fundinum. Br. mindsey kvað stóra ástæðu til að þakka Guði fyrir þennan framgang, og dáðist nann að pví hve aér hjá þessu fá- menna þjóðfélagi væru margir Aðventistar, og nefndi í sambandi viö sérstaklega Vestmannaeyjar. nann gat þess að í öllum heiminum væri enginn starfsmaður sem gengt nefði sama embætti jafnlengán tíma og br. Oisen. Hann mundi ábyggilega «iga skilið fyrstu verðlaun í pví efni. Annar fundurúnnv var haidinn kl.3,30 e<,h,> fimmtudaginn 22« maí« Sunginn var sálmurinn "Sterk em andans bön". Bæo var beðin af br„ Júiíusi Guðmunssjmi, Vestmannaeyjum. Ritari ias skýrslu síóasta fundar, sem var samþykkt óbreytt, pó með þeim athugasemdumfré nendi bræðr^.nna Lindsey og Helson§,að þeir mæltu á móti pví að tekinn væri svona ýtar- legurútdráttur úr ræðum peirra ,sennilega vegna þess, að slíkt útneimti svo mikla skriftir, Ritari kvaðst álíta að vegna fjarverandi systkina víðs vegar um landið, sem ekki ættu þess kost að heyra ræður þeirra, bæri frekar að taka þær upp á stálþráð heldur en . skera þær niöur. - Rngin ákvörðun var tekin í þessu efni. Pé las gjalkeri konferensins upp skýrslu sína um fjár- haginn í konferensinum. Pyrst gaf hann yfirlit yfir innkomna tlund konferensins og kristniboðsgjafir ' frá stofnun konfer- ensæakfifstofunnar, og var skýrsla pessi I línuriti. Sýndi hún, að á tímabilinu frá 1914, er skrifstofan var stofnuð, og fram á stríðsarin hafði tíundin sem næst sextugfaldast miðað við árið 194-3, en ^iiöað við árið 1946, hafði húh ekki mikið minna enhundraðfaldast. Og ekki var vöxturinn minni hvað kristniboösgjafirnar snertir, en pær höföu, miðað við sömu ár (1914- til 1946), næstum pvl 300 faldast. Gjaldkeri gaf stutt yfirlit yfir efnanag konferensins við árslok 1946, er sýndi cað hrein eign konferensins nam þá yfir 300 þúsund krónum. Fnnfremur gaf gjaldkeri útdrátt af rekstursyfirliti yfir árin 193Ö til 194-6, en enginn konferensfundur hefur verið haldinn á pessu tímabili. hetta yfirlit sýndi góða afkomu og og ekki svo litinn tekjuafgang á averju ári, að undanskildu árinu 1938*

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.