Bræðrabandið - 01.12.1947, Qupperneq 6

Bræðrabandið - 01.12.1947, Qupperneq 6
— 6 — Og að endingu sýndi gjaidkeri iínurit yíir innkomna tíund og innkomnar kristniboðsgýafir frá pví að síóasti konferensfundur var haldim. Sý-ndi skýrsla pessi áherandi stðrbrotin framför á pessum árum. Hér verður ekki rakið nánar í tolum úr skýrslum pessum, en pess getið, að meðlimir vorir eiga pess kost hve nær sem er, að fá að sjá skyrsiur þessar á skrifstofu konferensins. Ritari gat pess, að endurskoðun stæði nú yfir og væri ekki lokið enn,og mundi reglulegt endurskoðunarfottorð verða birt systkinunum pegar pað væri tilbúið, en til bráðabirgða var iesið upp vottorð frá endurskoðandanum, par sem hana lýst'i aiit vera með felldu svo langt sem endurskoðun væri . komið. 3r0 Clsen lýsti með nokkrum oröum ánægýa simii og gieði yfir góðum framförum á pessu sviði á umiiönum árum, og tðk fram að meðlimirni.r ættu pess kost að fá að sjá skýi’slur pessar, en að pær yrðu ekki prentaðar eóa gefrar ut á annam hátt, því að pcð gæti haft óheppilegar afi.eiðingar í for með sér.. Br, Lindsey lýsti einnig gleði sinni yfir peim góðu framförum sem skýrslur pessar bæru vott um, en benti pó á, að í einu atriði væri ekki um framföi' að raúa, sem só í af- mælisgjöfunum, Svo liti út sem pessi iiður hefði gleymst, og sagði í gamni að svo^virtist sem menn ættu aldrei afmfeii héx* á Xsiandi og væru pví síungir, og væri 'raunar ekki nema gott um pað að segja. Br0 Neison tók einnig til máis og um loið og hann dáð- ist að framför í tiundagreiðslum, oent'i hann á pann mcguleika að einstakiingnum gæti orðið þaö á, að di'aga úr frjáisum . gjöfum sxnum par sem hana greiddi svo mikla tiund. betta var ekki sagt sem umvöndun að gefnu tilefni, neldur sem brððurleg viðvörun við hugsaniegri hættu. Þá var tillögunefnd kvödd fram ipeð ,pað sem hún kynni að hafa á reiðurn höndum til að leggja fyrir fundinn. Rox'kaður hennar, hr. Lindsey, kvað hana vera tilhxna með nokkrar tii- lögur tii að ieggja fyrir fundinn, og vísaði til ritax'a nefndarinnar,' br. Guðmundar Páisscnar. Br. Guðmundur las upp fyrstu tillögu nefndarinnar, sem útbýtt-var í fjölrituðu formi til alira viðstaddra, svohljóð- andi: bakklæti til Guðs. ÍVleð pvi að Guð hefir á ný gert okKui' psð mögulegt nér á Islandi að haida ársfund^ eftir margra ára bið, og nú með heimsókn bræðra frá Norðui'ienda-Lníóninni vestri og Norður— Evrópu Divisioninn , og þar eð við getum nu saman safnast til að áforma fyrir framtíðina, ska.1 ákveðið i) að við pökkum Guði af öllu hjarta fyrir, að nann _ * hefir haldið vernaarhendi sinni yfir star.fi sínu hér á Is* iandi og fyrir það vei'k, sem nér kœfir verið framkvæmt af starfsmonnum konferánsins og trúsystkinum okkar á síðastliðn- um náu árum, og scmuleiðis

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.