Bræðrabandið - 01.12.1947, Page 8

Bræðrabandið - 01.12.1947, Page 8
Sungið var fjrsta Guð tii pín.’' Bæn haldin a.f br* - 3 - versið á'f sálninuai 97; Jóhanni Kristjánssyni, Hærra minn frá Vestm. Þrið.ji fundurinn var haldinn 1* 10 f*h. fostudaginn 25,maí. Sunginn var sálmurinn: '*Dvel hjá mér,Guð, pví dirana tekur ðtt." Br, Loftur Sigurðsson hafði orð fyrir fundinum í bæn. Skýrsla slðasta fundar var lesin upp og sampykkt athuga- semdalaust. Samkvæmt pví sem segir í síðustu skýrslu, var tillagan um nýjan kristniboðsskðia á Islandi tekin upp til umræðu á ný Br. Olsen fðr em nokkrum orðum um væntanlegar fjárreið- ur skðlans, og gat pess, að £ gær hefði dann meðtekið gjafir til skólans frá nokkrum systkinum er námu taisverðri f jái*upp- næð. Br» Guðmundur Fálsson fðr nokkxum hlýýum orðum um pessa skóiahugmynd, og sagði pað verá. sitt besta umræðuefni. Minntist hann með ánægju é gamla daga pegar hann var é kristniboðssköla erlendis, og að paí' hefði verið s£n heit- asta prá, að hans börn gætu notið pess nama £ framtiðin.nl, sem og raun varð á. Hann sagðist vex'a pess fuilviss, að . systkinin mundu styðja petrca fyrirtæki af einhug. Hann iagði áherslu á orðin: "Hf Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smið- irnir til ónýtis." Ham cskaði pess að siðustu að fjrirtæki petta mætti vcrða leitt af Guðs anda. Br. Hinrik Hjaltason lýsti áhuga sínum fyrir pessú máli, hann sagóist vildi óska að pað hefði vex'ið komið i fi'amkvæmd fyrir mörgum áx*um, Br. Lindsey fói' nokki'um orðum um tilgang kristniboðs- skóla. Fkki væri ætlunin að aiiir, sem á kristniboðsskóla væru, yrðu prédikax'ar eða aði'arr starfsmenn, neldur væri til- gangurinn fyrst og fi'emst sá 7 að veita xnglingum voium ’ kristilegá uppfræðslu. Ilann mx.nntist aðeins á að komið gæti- fyxlr að einhvei . hugsaði sem svo, að fyrst hans böx'n gátu ekki notið pess að kemast á kristniboðsskóla hjá okkur, pá hefði hann ekki lengur ánuga fyrir pvl máli. hetta sagði hann að hefði átt sér stað, en pað væi'i ekk.i hinn rétti andi, sem stjórnaði pessari hugsun, Hann sagði að allar skýrslur sýndu greinilega, að fiestii' peii' unglingarckkai', sem gengu á kristniboðssköla ok.kar, kæmu með okkur og yrðu safnaðarmeð- limir, par som sftur é móti milcið af unglingum okkar, sem yrðu að fá iænntun sina á öðrum skölum, færu bui*t frá. okkur. Þetta væri staðreynd, sem ekk.i yx*ði kcmist hjá, Hann sagðist hafa séð hina umræddu jórð, sem ætlunin er að gera að skóla- setri, en að hann væri ekki dómhær á að meta sllktt nér á Isiandi, en að þvi er hann sæi bect, litist séx* mikið fi'emur vel á staðinn. Iívað vcró jarðarinnar snertir, sem mixmst var á að væri nokkuð hátt, sagði hann að bæi’i að taka tillit til hins lága verðg:i_ldis i>eningaimi.a núna pór á landi. Fyrir t£u áxum hefði ekld. verið vit £ uð kaupa jörðina fyrir slikt

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.