Bræðrabandið - 01.12.1947, Page 10

Bræðrabandið - 01.12.1947, Page 10
2. j að á námskeiði jpessu aé lögð sérstck áhersla á sterfið t fágu barna og pann útbunað, som nauðs.yn.legun er við upp- fræðsluns í 'barnadeildinni. á) &ó fela nvílcardegsskólastjorninni á hver.jum stað að undirbúa rækilega nverja hvíidaráagsskóla-dagskrá, sve að hún verði úæði lærdónnrík og skemmtileg, cg ailmr meðlimir safnaðarins fái löngun til aó koma. 4.) al vinna að því að í hverjum hvildardagsskóla verði stofnaðar heimadeildir, er tengi sjúks, aldraða og dreifða við hvíldardagsskólann. pessir skuiu svo færðir á skýrslu sem meðliniir hvíldardagsskólans. Br. Lindsejr bar saman pessar tvæx* stofnanir félagsskap- ar vers, krns tnibeðsskóla cg hvíldardagsskóla. Bagði hann að^sv® jpýðingarniikpil sem kristniboösskólinn væri, pá væri pc hvildardagsskólinn/pýðingarmeiri. Hann væri fyrir alla með- limi vora, unga_ eg gamla, H'arni lagði sérstaklega áherslu á priðja lið tillögunnar um að undirbúa vel eg vandlega dagskrá hvíldardagsskóians hverju sinni, í pví efni sagði hann að stundum væri pað _ ekki eins ©g skyldi, og átti við pá stagi par sem hann væri kunnugastur. Kann kvaðst vona að svo væri ekki hér á Isian.di, tá talaði hann um barnadeildina sem mj3g pýðingarmikinn lið I hvíldardagsskólastarfsseminni, eg fyrir pau bæri að gera það sem hægt væri. I gegn um ' nvlid- ardagssKÓiann sagði hann að bcrnin lærðu að pekkja boðskapinn. Ck.kior bæri að reyna á allan 1 hátt aó gera hvíldardags skólann aðlaóandi og skemmtilegan, Br. Nelson ræddi um netmadeild hvíldardagsskólans, sem bæri að leggja alúð við, og gleddi það sig að sjá, aö hér væri þessi.liður skðlens I góðum gangi. Hn neimadeildin er aðeins fyrir hina veiku og pá, sem ails ekki geta komið í skólann, sagð.i hann, pví að annars gæti svc farið ao við vrð- um að lekum öll.í heimadeildinni. Hann lagði einnig áherslu á him fyrsta^lið tillögunnar, um námskeið fyrir kemara hvíldardagsskSlans, cg sagði að lckum, að hvildardagsskólinn væri. h j a rt a s a fna ð ar ins. 3r. Júiius gerði þá athugasemd, að aðstaða okkar hér á landi værx allt önnur en t.d„ í panmörku cg Noregi, hvað s snertir pessi námskeið fyrir .kennara hvíldardagsskólans. bar væri að jafnaði viðstaddir mem frá imionunum eð8 divisionun- um, og jafnyel frá Generalkonferensinum til pess að kenm á slíkurn.námskeiðum. Her væri sjaldnast pví til að áreifa. Tillaga pessi var borin undir atkvæði,cg samþykkt. Sungið var að encingu versið: "Meða:i Jesú mirm eg lifi." Pæn haldin . af br« Sigfúsi Hallgríassyni. Pjðrði fundurim. var haldirm kl 3,30 festudeginn 23. mai. Sungirm var sálmurinn: "Stj'ð mig,Jesú, úti cg imú" ©g bæn haldin af br. ölafi ingimuridÆLrsyni. Skýrsla slðasta fimdar var síðari lesin upp og sampykkt án athugasemda.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.