Bræðrabandið - 01.12.1947, Side 12

Bræðrabandið - 01.12.1947, Side 12
- 12 - Tllagan var borin undir atkvæði og sampykkt* Þá var tekin fyrir næsta tillaga svohl j óóandi: par eð við höfum bæði frá orði Guðs og fré Anda spádðms- ins^fengið hinar áhr-ifamestu hvatningar til að starfa að freisun sálna, og par eð við getum betur en nokk.ru sinni fyrr séð, að uppfvlling spádomanna vitnar um, að við nálgumst ðöum endalok néðartimans, og par eð við höfum fengið ákveðna ©g greinilega vitnisburði um, að verkinu geti ekki orðið lokið, fyrr en sér hver bróðir og systir verður lifandi vitni og ötull starfsmaóur fyrir hrist, skal pað ákveðið: 1) Áð beina peirri ðsk til forlags okkar, að pað á ný gefi út hið íslenska kristniboðshlað Geislann, sem mánaðar- rit, er sé að minnsta kosti tölf síöm:, cg prenta ný og tima- bær smárit og bækur y er geti vakið áhuga s lmennings, og að konfererjfíinn geri sitt til pess að pau fái mikla útbreiðslu, bæði með f járhagelegum stuðningi eg með pví að uppörva syst- kini til dyggilegs bðka- og blaða-solustarfs«, 2) Að beina eindreginni éskorun til allra systkina okk- ar um, að helga hinu heilaga málefni kristniboðsins - bæði heiðingjakristniboðinu og starfsgrelnum hér hoima - éhuga sinn ©g pann tíma og krafta, er pau geta miðlaðo 3) Að fela konferenfíformanni, deildarritara og öllum safnaðarleiðtogujn að leitast við að hvetja söfnuði og dreifð systkini til pess að starfa persónulega að frelsun sálna með alvarlegri bæn fyrir öðrum, kristnitoðsneimsðknum, bibliu- lestrum, útbroiðslu rita, pers'nulegri hjélparstarfsemi (Dork- asstarfi) og með kristniboðsbréfum til peirra, sem m.aður getur ekki náð perscnulega til„ 4) Áð beina sérstakri álcveðinni hvatningu til allra okk- ar meðlima - hæði ungra og gamalla - um pátttöku I hinum ý-msu framkvæmdum í pégu kristniboðsins, cg pá sérstaklega haust- söfnuninnie 5) Að vekja nýjan áhuga f'yrir ckkar mikla og gamla kristnibcðstakmarki: Hver meðlimur reyni að vinna eina sál Kristi til handa á ári hverju, 6) Að feia konferensinum að halda embættismanna-námskeið, Um tillögu pessa ræddu peir Guðmundur Bálsson, Magnús parT/'aldss, Olsen, Björn Gunnlaugsson og Nelson<> Allir voru sammála um nauðsyn pessarar tillögu og lýstu peirri miklu blessun og árangri í starfi pví, er hún fjallar uma Pundar- tími var á enda, annars hefðu víst margir fleiri tekið til málso Fund’orinn endaði meö hæn af br0 Nelson0 Fimmti funlurinn var haldinn kle 10 fopo á hvítasunnudag, hinn 240 maí. Sunglnn var sáimurinn: "Heyr, nú kallar- Herrann Jesús," 1» og 4« versiö, en eftir pað flutti br0 Björn Jónsson tæn, Skýrsla síðasta fundar var lesin upp og sampykkt athuga semdalau st,

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.