Bræðrabandið - 01.12.1947, Page 16
- 16 -
2) Ac haldln ver5i eitt eca fleiri námakeið fyrir
æslrulý&slQiðtoga, þar se:n leiðtogar barna- og ■ungmennastarfs-
ins á staönum gefi kost á andlegri upphyggingu og fræðslu í
starfinu i £>águ barnanna og hinna ungu.
3) Að á mótum okkar og náms'keiðum verði lögo sérstök
áhersla á hina andlegu (evangelisku) hlið starfsins fyrir
æskulýð okkar, svo og ]?að verk, sem hinir ungu taka sjálfir
bátt í.
4) Að við gerum okkar ýtrasta til að tengja æslculýðinn
við Sannleikann mec virkri jþátttöku í starfinu til frelsunar
sálum, t.d.
a) pátttöku í bænaflokkum,
b) bátttöku í opinberri starfsemi,
c) bátttöku í haustsöfnunarstarfinu,
d) útbreiðslu annarra blaða,
e) bátttöku í hjálparstarfsemi.
Br. Olsen kvað starfið meðal unglinganna hafa verið
sér mikið ánægju og gleoi efni. fegar hann t.d0 hefði haft
biblíulestra með unglingunum - að sjá bá koma meo tclu kvöld
eftir kvöld með biað og blýant, bersýnilega með áhugann vak-
andi fyrir að fræöasts um Guös orð. Petta gilti bæoi Reykja-
vik og Vestmannaeyjar, bó aó Vestmanneyingar væru bar á und-
an, sagði hann.
Br, Júlíus benti^á, að "iunior"starfið hefði veriö i
géðum gangi siöastliðin ár, og ao hann hefði um 80 nöfn ung-
iinga hjá sér i bók - nöfn peinra, sem iokið heföu prófum
junior"f élagsskaparins. ^Hann tók undir með br0 Olsen i 'þ'ví,
ao ekki hefði staðið á hjálp bæoi ungra og gamalla, þeg&r á
byrfti'að halda til eins eða annars. Hann kvaost hafa sagt
við br. Nelscn, að beir sottu skilio að meira væri gert fyrir
bá en verið hefðia Ennfremur lýsti br, Julius bvi, hvernig
samstarfið með systkinunum i Eyjum hefði verio um haustsöfnun-
ina siðast. Sagði að henni hefði verið aflokið á tveimur dög-
urn (kvöldstundum) af yfir^30 báfcttakendum, og að inn hefoi
komiö meira en ein króna á hvert nef i Eyjum. Br. Olsen upp-
lýsti með aðstoc gjaldkera, að haustsöfnunin hjá Reykjavíkur
söfnuöinum'hefSi lika gengið mjög vel.
Br, Nelson sa^ö^st sjá, ao vegna striðsino og beir‘ra
aðstæöna, sern ba& kefoi skapao, t.d. ekkert samband milli
landanna i fjölmörg ár, heföi ^misskilningur slcapast um ýnislegt,
sem mundi nú komast til leiðréttingar.
Br. Lindsey benti á, ac bae)y sem br. július sagoi^um
haustsöfnunina i Vestmannaeyjum, væri sláandi dæmi urn nauosyn
bess að gefa skýrslur.
Tillagan var síðan borin undir atkvæði og sampykkt.
Fundurinn endaði með ba:n.
Sjötti fundurinn
var haldinn kl. 3,30 e.h. á hvitasunnudag^ hinn 24.
maí. Sunginn var sálmurinn. !,ó, blessuð 'von, ao bráðum kem-
ur hann", en eftir bað var bæn beoin af br. S. Pleiðar.