Bræðrabandið - 01.12.1947, Blaðsíða 17
~ 17 -
Skýrsla siðasta fundar var lesin upp og sainpykkt án
athugasemda.
Var pá gengio að næsta fendi máli, sem fyrir fundinum
lá, en pað var stjornarkosning. Hafci áður verió sett nefnd
til að koma fram rneð tillögu um nýja stjórn fyrir konferensinn
o.fl., sbr, slcýrslu fyrsta fundarins, og er hr. Nelson form.
nefndar pessarar. Gerði hann grein fyrir verkefni nefndarinn-
ar og lýsti þeim reglum, sem viðteknar væru í hinu heimsvíðtæka
starfi ckkar hvað snerti mannaskipti í ábyrgðarstöðum, svo sem
konferensformanna o.s.frv. Að pví búnu vsaöi hann til ritara
nefndarinnar og bað hann að gera grein fyrir tillögu hennar.
Br. Salómon Heiðar gaf pá fundinum eftirfarandi skýrslu
Nefndin hafði haldio fund, bar sem allir voru vio-
staddir, sem tilnefndir erú í skýrslu hins fyrsta í'undar, en
auk bess br, Lindsey og br. Olsen, hinn síðastnefndi pó ekki
allan tímann. Eftirfarandi tillaga var einröma sambykkt;
(b.e. á nefndarfundinum)
Korferensstjórn: Formaður: Johs. Jensen
Ritari og féhirðirsMagnús Helgason
Deildástjóri og
bóksöluformaöur: Georg Norheim,
Meðs tj órnendur: S„ Heiðar
Sigfús Hallgrímsson
Oddur forstoinsson
Július Guðmundssen
Ákveðið^var að senda br„ Jensen símskeyti og leita
samþykkis hans á tillögunni.
Skólastjórn Unglingaskólans:
Formaður: Johs,. Jensen Sveinbj , Einarsson
0. J, Olsen Sigfús Hallgrímsson
Magnús Helgason Júlíus Guðmundsson
Oddur fersteinsaon
Stjórnin skipti sjálf með sér verkum að öðru leyti
en að ofan er lagt til.
Vigðir pródlkarar: Reynsluprédikarar:
0. J, Olsen Júlíus Guðmundsson
Johs. Jensen Sigfús Hallgrimsson
Georg Norheim
Trúboðsstarfsmenn: ■ Bcksali:
Magnús Helgason Magnús Z, Pcrvaldsson
Jóhann G. Jónsson
Elínborg Bjarnadóttir
Kristjana Steinpórsdóttir
Konferensstjcrnin tilnefnir starfsmenn umfram pá, sem