Bræðrabandið - 01.12.1947, Qupperneq 18
- 18 -
hér eru taldir, eftir hví sem pörf krefur og ©fni eru til.
Stjórrxarnefndin varð ásátt um að leggja til að kosning
ofangreindra systkina væri til eins árs„
Þetta var tillaga stjórnarnefndarinnar.
Um tillögu pessa urðu miklar umræður svo að fundar-
tlminn entist alls eklii til þess að ljúka peim. Var hví ákveð-
ið að lengja fundartímann svo sem með þyrfti, Umræour pessar
verða ekki raktar hér, en þess aðeins getiðs að allt fór pað
fram i mjög svo bróðurlegum anda, ]bó ao systkinin lótu pað
tvímælalaust í ljós, að pau kviou fyrir ao tapa br. Olsen, og
er pað eðlilegt. - Að lokum'var tillagan borin undir atkvæði;
nafn fyrir riafn,- og sambykkt e
Str„ Elínbcrg Bjarnadóttir, forstöðukona Systrafélags-
ins Alfa, ^af fundinum skýrslu yfir starf systrafélagsins á
næstliðnu ari, og yfirlitb yfir fjárhagslega afkomu félags-
ins um síðustu áramót. Ennfremur yfirlit yfir afkomu félags-
ins ö öll pau ár sem^Það hefur starfað# eoa frá 1926, sem
var hið fyrsta starfsár þess0 -
Við ársbyrjun i ár átti fáse félagið i sjóöi kr»
50.321,87 og í vörum kr,1.061,81, samtals kr„51.383,63.
Afköst félagsins hafa fario mjög vaxandi þessi rúmle^a
tuttugu ár, sem bað héfur starfað, þannig ao fyrsta arið veru
tekjurnar í vörum og peningum kr„ 3177,31 og ]það ár var út- •
hlutað til bágstaddra kr„ 1803,25 bæði i vörum og peningum.
En síðasta starfsárið, órið 1946, vcru tekjurnar næstum
kr»53„000,00 i vörum og peningum, en úthlutunin nam paö ár
yfir 39.000,00 krónum. 1 heild hafa tekjur fólagsins orðið
siðastlioin 21 ár yfir 237,000,oo kr„, en úthlutun til bág-
staddra nam á sama tima rúmlega 185.700,00 krónum.
Str, Elinborg hafði ýmislegt að se^ja í sambandi við
hess hóttar starfsemi, sem hér um ræðir, þo að ekki verði
rakið nánar hér„
Meira en klukkustund var liðin fram yfir réttan
fundartima, og var þvi stungið upp á því að fundi yrði slitið,
hinum siðasta að þessu sinni.
Sálmurinn: "fví. bjarginu, sál'mín, byggðu á," var
sunginn, og síðan endaði fundurinn með bæn af br. Lindsey.
Magnús Helgason, ritari.
MINNINGAR0RÐ
Str, Márgrét' Gunnarsdóttir, Reynifelli Vestmannaeyjum.,
dó 25. sept „ s.l., rúmloga 67 ára^gömul. HÚn var fædd og
uppalin i Landeyjum, Rangórvallasýslu, og fluttist tll Vest-
mannaeyja árið 1905, þar sern hún bjc til dauoa dags.
Str. Margrét var í hópi hinna fyrstu, sem br, 0oJ.
Olsen skiroi i Vestmannaeyjum. Aðventboðskapurinn greip
hana og hún var hrifin af kærleika Krists, enda lagoi hún
sig alla fram að fjölskyldumeðlimirnir, maður hennar og börn,