Bræðrabandið - 01.12.1947, Side 19

Bræðrabandið - 01.12.1947, Side 19
- 19 - mættu njóta pess sainfólags við himininn, ser.i hún naut. Henni varð llka mikið^ágengt í hví efni. f'rátt fyrir rnikla van- heilsUj er hún átti vic að stríöa sxöustu árin, varðveitti hún trúna og var þakklát fyrir náðarverk 'Iírists. Jarðarförin for fram 7, okt. s.l. Eftirlifandi maður hennar, börn, fósturdóttir, tengdadætur og barnabörn voru viðstödd, ásamt mörgurn safnaðarsystkinum hennar og vinum. Bræður úr söfnuði hennar töluðu við húskveðjxina og í Aðvent- kirkjunni, en sóknarprosturinn jarðsetti. Ðrottinn blessi minningu hinnar látnu systur. Sigfús Hallgrímsson friojudaginn hinn 28. okt„ s.l„ var ein af okkar elstu systrum í söfnuðinum til möldar borin frá Aoventkirkjunni í Reykjavík. - fað^ var str.^Guðrún Brynjólfsdóttir, eiginkona okkar aldna og trúfatsa bróður Björns Sumarliða Jónssonar, cg bar dauða hennar að höndum með snöggum hætti hinn 16» sama mánaðar. Str. Gucrún tók skírn og gekk í söfnuð vorn hinn 28, mars 1908, hinn sama dag og maður hennar, eða fyrir tæpum 40^árum og aðeins stuttu áður höfðu bau gengið í heilagt hjónaband. ^au hgón hafa átt langa og góða samleið og samstarf enda lokið storu æfistarfi þar sem baxi hafa lcomið upp stórum hóp barna, og-áttu að enduöu æfistarfi hennar yfir prjátíu börn og barnabörn. —^ Við athöfnina 1 kirkjunni var fjölmenni mikið, eða eins og hún frekast rúmaði, og svnir ]?að hversu pekkt og vel látin possi hjón hafa verið meoal bæjarbúa. Þar voru kveðjucrð safnaðarsystkina hinna látnu borin fram af undirrituoum, en dómkirkjupresturinn 1 Reykjavík, séra Bjarni Jónsson, talaði til eftirlifandi barna, barnabarna og tsndHX tengdabarna hinna látnu svo og annarra náirma ástvina, og rakti æfiforil hennar 1 stuttum dráttum. Mætti Drottinn blessa ófarin æfispor eftirlifandi eig- inmanns og minningu hinnar látnu meðal vor. Ivlagnús Helgason Str. Guðrún Runólfsdóttir, Siglufirði, andaðist á sjúkrahúsi Siglufjarðar 20. nóv. sel., eftir að hafa verið par sjúklingur rúm prjú ár. Hún var fædd að Minná-Hofi í Rangárvallasýslu,^14» maí árið 1877. Str. Gyðrún var rin af elstu safnaðarmeðlimum vorum, og sklrð af Davíö ’östlund 23. mars 1908, og var hinn trú- fasti meðlimur^S.D.A. safnaöar í rúm 39 ár. HÚn átti við vanhoilsu að búa longri tíma æfi sinna r, en hin sæla Aövent- von og samfólag Jesú Krists gaf henni st^rk, huggun, ondur- næringu og blessun. tjað voru hennar unaoslegustu stundir að tala um framgang Guðs málefnis og að vera meoal poirra, som prá og blða endurkomu Drottins. Jarðarför honnar fór fram frá Siglufjarðarkirkju

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.