Bræðrabandið - 01.12.1947, Blaðsíða 20

Bræðrabandið - 01.12.1947, Blaðsíða 20
- 20 - 28. nóv„ að viðstödd'ura mörstœi vinuin, safnaðarsystkinum, tengdasyni og dóttur, hvar hin látna systir var lögð til hvildar til upprisunnar dýrðlega dags, er von allra Guðs barna uppfyllist í mikilli dýro, "bvi^s^álfur Drottin mun með kalli, með höfuðengils rausti og rneð básunu Guðs, stíga niður af himni, og peir, sem dánir eru í tru á Krist, munu fyrst upp rísa, siðan munum vér, sem lifum, sem eftir erum, verða ásamt peim hrifnir burt í skýjum til fundar við Drottin í loftinu, og síðan munum vér vera með Drottni alla tímat” Undirritaður talað i í kirk^unni og "annaðist líksönng í kirkjugarði i veikindaforf öllum soknarprestsins.i( Blessuð veri ninning hinnar látnu» Guðm. Pálsson RITSTJÓRASKIPTI Ivleö bessu blaði tekur br. Júlíus Guomundsson við ritsjórn á Bræðrabandinu. Eg vil hér með pakka öllum syst- kinum, sem sent hafa greinar og 1-jóð til blaðsins á undan- förnum árum. Svo þakka eg og boira, er á annan hátt hafa greitt fyrir blaðinu. Með pakklæti og kærri kveðju Sigfus Hallgrímsaon - TIL IESENDA BLA.DSINS Lesendur blaðsins og aðrir vinir bQss eru beðnir vel- virðingar á bQir^i breytingu til^hins verra (að okkur finnst), som oroin er á blaðinu, og eins á Þvíj> hvað bQtta siðasta tölublað bessa árs kemur seint fram á sjónarsviðið„ Breytingin stafar af því, að nú er b^otinn hjá okkur allur sá fjölritunarpappír, sem mögulegt er að fjölrita ^öggja megin á, cg verður bví að hafa blaðið í bQssu hvim- leioa formi framvegis að minnsta^kosti fyrst um sinn, eöa bar til úr rætist með góöan pappir, sem eldoi er bó útlit fyr- ir fyrst urn sinn, bvá miður. Vio, sem höfurn með jpisi bað að gora að útbúa bQtta blað og korna bví til ykkar, trúum bvi, að betra sé þó að senda bað frá wkkur i bessu fermi^ heldur en að láta baö alveg niður falla,' meðan ráð eru meo pennan pappír, som okki verður heldur lengi, bví miður. Að blacið kemur svona seint út stafar af of miklu annriki við ýmiskonar störf á undanf örnum mánuðum og á bað við um bæci ritsjórn blaðsins og aðra afgreiðslu. Bræðrabandið óskar öllum lesondu.i sínum góðra heilla cg Gucs blessunar á árinu, sem er að byrja. M»H.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.