Bræðrabandið - 01.05.1953, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.05.1953, Blaðsíða 3
III - "Bræðrabandið" 5'53 tt tt 11 tl lt tt ttlt II tt tt II ti lt tt II lt tt tt tl IIIIII tt tt Enginn raaður er óskeikull Niðurrifsstarfsserain lýsir sér meðal annars á þa.nn hátt að hún reynir að grafa undan trausti manna á stjórn safnaðarins. Þegar Aron og Mirjam féllu fyrir þessari freistingu sýndi Guð bað skýrt að slíkt er honum vanpóknanlegt. Enginn maður er óskeikull. Yfirsjónir munu alla henda. Þó að Móse væri hógværasti maður á .icrðu, syndgaði hann og varð að taka af- leiðingum Þess. En Þegar skeikull máðuE fer aö gagnrýna stjórn safnaðarins eðe. meðlimi hans er hætta á Því að hann rati í eina v.illu af tveimur. Annaðhvort fer hann með rangt raál eða hann fer raeð rétt mál á rangan hátt - hvorttveggja er rangt I augum Guðs. Til eru réttar aðferðir til þess að leiðrétta það, sem rangt er 1 söfnuðinum. Þegar við höfum fylgt leiðbeiningun Guðs í Þessu og höfum frarakvæmt skyldu okkar i réttura anda, ber okkur að leggja allan dóm í hönd Guðs. Ráð anda spádómsins er á Þessa leið: "Þegar Þú hefur gert allt, sem i Þlnu valdi stendur til Þess að bjarga bróður Þínum, ska'lt Þú létta af Þér öllum áhygrjum og framkvæma önnur verk Þín með stillingu. Málið er nú ekki lengur I Þlnum höndura heldur I höndum Guðs. Test.5.b. bls.347. Við erum öll sarastarfsmenn Guðs og vinmim að framgangi áforms hans i heiminum. Vinnum Þá saman eins og systkini. Og Þegar okkur virðist einhver leiðrétting Þurfa að koiTia til, gerum Það Þá í anda Krists, svo að Það miði að Þvi að byggja upp söfnuð hans. (Review and Herald,26.marz '53 N 1 B ó K II lt ti II tt tt II tt tt n tt Ný bók er að koraa út. Hún heitir "Morguninn kemur" eftir Arthvj* S. Maxwell, I Þýðingu Lofts Guðmundssonar. Segja má að bók Þessi hafi I sér allan aðventboðskapinn, Þannig að sá, sem ies og er sanr.leiksleitandi, fær hér mikinn fróðleik og óvé- fengjanlegar sannanir fyrir sannleiksgildi heilagrar Pdtningar, einkum Þó spádómana. Vafalaust er hér um að ræða gott tælci i höndum manna til að kunngera landsnönnum okkar fagnaðnrboðskapinn enn á ný. En bókina vantar fráa fætur til Þess að komast inn í heimilin. Eætur, sera hægt væri að segja xun: "Hversu yndislegir eru á fjöllunum fætur fagnaðarboðans, sera friðinn kunngjörir, gleðitlðindin flytur, hjálpræðið boðar og segir við Síon* Guð Þinn er seztur að völdum." Jes.52,7. Þannig mynd bregður Guðs orð upp af Þeim, sem ferðast um og boða boðskapinn. Myndin er fögur og hrlfandi að Því leyti að fætur Þessir bera fagnaðarboðskap, friðar orð, gleðitíðindi, hjálp- ræði Guðs og sérstakan boðskap um Það, að Guð Þinn sé seztur að völdura. Qhætt raun að fullyrða að enginn einasti sendiboði, hvar sem er I heiminum, hefir verið beðinn fyrir jafn árlðandi boðskap og Þýðingarmikinn. I heiminum andvarpar Þjáð mannkyn. Jörðin öll stynur undan Þunga hinna harmÞrungnu. Hjörtu mannanna bresta af sorg, sálirnar örvinglast af ótta og skelfingu vegna styrjaldarbrjálæðisins. Þetta er eðlileg afleiðing Þess að heimurinn hefur hafnað Guði og fyrirlitið hjálpræði hans. "Þvl að Þeir hafa brotið lögin, brjálað boðorðunum og rofið sáttmálann eillfa. Jes.24,5. Þegar Drottinn sér ófarir mannanna, heyrir neyðaróp mannkynsins, kemst hjarta hans við af innilegri meðaumkun. langlyndi fóðurins hefir bið- lund við menn, "Þar eð hann vill ekki að neinir glatist, heldur að allir lromist til iðrunar" og eina bjargráðið, sem Guð hefir ha.nda mannkyninu, er "fagnaðarboðskapurinn um rlkið" og Þennan boðskap sendir hann heiminum nú. Gegnum hann kallar hann menn til afturhvarfs, en án afturhvarfs eða endur- fæðingar getur enginn séð Guðs rlki. Jóh.3,3*

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.