Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1970, Qupperneq 1

Bræðrabandið - 01.11.1970, Qupperneq 1
ERU MIKILSVERÐIR STAKFSMERU Ungur safnaðarformaður var að tala um nauðsyn þess að byggja safnaðar gagnfræðaskðla. Hann talaði aeð þakklæti og hlýhug um þau áhrif, sem slíkur skóli hafði haft á líf hans og konu hans. Hann sagði: "Ég er ekki starfs- aaður, aðeins meðlinur. En ég met gildi kristilegrar menntunar og áhrif hennar á ungnenni okkar," Þé það séu mikil forréttindi að vera starfsnaður, þá verður að varast að leggja of mikla áhrezlu á það. Það getur orsakað hættu á, að ungur maður veigri sér við að láta i Ijési aðra ésk um æfistarf en þá, að verða læknir, prestur, formaður fyrir einhverri safnaðarstofnun eða kennari. Og á sama hátt getur ung stúlka átt sér þá ésk að verða góð hásnéðir, en vegna étta við að valda ættingjum og vinun vonbrigðum, finnst henni ekki sænandi annað en að láta í ljési ésk um að verða hjákrunarkona, skrifstofustúlka eða Biblíu- starfskona. I sambandi við eina hlið skólamála okkar er bent á spámannaskélana til foma sem fyrirnynd. "Nemendur þessara skéla sáu fyrir sér með því að rækta jörðina eða vinna einhver önnur störf. I ísrael var ekki litið á þetta sem niðurlægjandi eða einkennilegt; þvert á móti, það var álitin synd að leyfa bömunum að alast upp, án þess að kynnast nytsamri vinnu. Sérhver ungur maður, hvort sem foreldrar hans voru efnaðir eða ekki, var látinn læra ein- hverja iðn. Jafnvel þé hann ætti að ganga menntaveginn og taka við heilögu embætti, þá var hagnýt þekking talin nauðsynleg. Margir kennarar öfluðu sér einnig lifsviðurværis með llkanlegu starfi." Education, bls. 47. Þvi miður er það undantekning aö finna skéla i dag, þar sem þetta er hluti af náminu, En hvllík blessun það myndi vera fyrir framtíöar kristni- boða, sem seinna meir verða að mæta og lifa við þær aðstæður, að vinna að viðgerðum og framkvæmdum, án þess að geta farið 1 næstu báð. Það er upp- örvandi að taka eftir, að til eru þeir meðal forystumanna skéla okkar, sem tráa á nytsemd verknáms sem hluta nánsefnis skélans. Sumir skélar okkar reka ýmsan iðnað. Viðleitni verkstjéra og yfirmanna þesaara stofnana við að kenna unglingun, ekki aðeins iðn, heldur einnig hvernig þeir eigi að starfa og benda þeim á göfgi heiðvirðrar vinnu, er émetanleg.

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.