Bræðrabandið - 01.11.1970, Side 2
Bls. 2 - BRÆÐRABANDIÐ - 11. tbl. 1970
LEIKMANNA ER ÞÖRF.
Þessi kirkjudeild þarfnast þúsunda heilsteyptra leikoanna. Það ætti
að uppörva þá nenendur olckar, sem vilja læra iðn.
"Mörgum er snúið frá þeirri leið, sem gæti orðið þeim til mestrar gæfu
og gengis. Með því að leitast við að Öðlast meiri heiður eða ánægjulegra
starf, þá leggja þeir út í eitthvað, sem þeir hafa ekki hæfileika til. Margur
maðurinn, sem hefur hæfileika i allt aðra átt, velur sér embætti af metorða-
girni; og sá, sem gæti orðið framgangsríkur bóndi, listanaður eða hjákrunar-
maður, finnur ekki sjálfan sig og nær ekki verulegum árangri sem prestur,
lögfræðingur eða læknir." Sama bók, bls. 267.
Ahrif velmegunar þjóðfélags okkar og þeirrar áherzlu, sem lögð er á
embættisprðf, fær ungt fólk til að líta með lítilsvirðingu á hagnýt störf
og það að læra einhverj a iðn; en slík ungmenni hafa alranga hugmynd um það,
hvað virðingarvert starf sé." Counsels to Parents and Teachers, bls. 146.
Það eru okkar ágætu heilshugar meðlimir, sem gera starfsmönnunum það
kleift að starfa. Enginn meðlimur ætti nokkru sinni að líta á sig sem
"aðeins leikmann". Hann gegnir ábyrgðar-og virðingarstöðu, Pyrir vitnisburð
hans geta sálir hrifizt af hvlldardags-sannindunum og öðrum slíkum.
Fyrir mörgum árum vann ég í verksmiðju og hafði þann starfa ásamt öðrum
manni að setja saman hluti, sem síðan mynduðu heild. Þetta var síðan yfir-
farið og þvi pakkað til flutnings. Þegar aukin eftirspurn eftir þessari
vöru krafðist meiri framleiðslu, þá var það tilkynnt, að í stað þess að hætta
á föstudögum, þá ættu allir að mæta til vinnu á laugardagsmorgnum. Það var
lítið um vinnu og mér var nauðsynlegt að halda vinnunni, en auðvitað sagði ég
verkstjóranum, að ég gæti ekki unnið á laúgardegi, sem væri minn hvíldardagur.
Hann sendi mig til yfirverkstjórar.s. Að lokum var mér sagt, að ef ég gæti
sett saman nógu margar heildir, þannig að ekki stæði á þeim þennan hálfa
laugardag, sem aðrir ynnu, þá gæti ég fengið að halda vinnunni. Eg vissi, og
allir, sem með mér unnu, að aðeins kraftaverk myndi gera það nögulegt. Það,
sem ég vann við, var samsett úr mörgum hlutum, og oft var erfitt að fá nógu
nikið af öllum pörtun til þess að hægt væri að vinna að samsetningu látlaust.
Oft urðun við að bíða eftir stykkjum. En frá þeirri stundu er ákvörðunin var
tekin, þá sá Drottinn svo um, að aldrei vantaði nein stykki. Þegar ég fór
heim á föstudögum, var alltaf nóg af samsettum heildum fyrir þá, sen unnu
laugordaga, og þó nokkrum sinnum var enn eftir á mánudagsmorgnum.
Hundruð meðlima geta sagt slíkar sögur. Eilífðin ein mun opinbera
þau áhrif, sem slíkur vitnisburður hefur haft á aðra.
Hinn trúi safnaðarneðlimur heiðrar Guð 1 öllun starfsgreinum með þvl að
nota hæfileika sína og kunnáttu.
Leikni sá, sem smiðurinn notar með hamar sinn og sög, styrkurinn, sem
járnsmiðurinn notar við steðjann, kemur frá Guði, Það er alveg jafn nauðsyn-
legt að gera vilja Guðs, þegar unnið er að byggingu hása, eins og að talca
þátt í kristilegri samkomu." Christ's Object Lessons, bls. 349, 350.
Það er vizka fólgin í starfinu fyrir þann, sem plægir, plantar og sáir.
Jörðin geymir falda fjársjóði, og Drottinn óskar að tugþásundir þeirra, sem
ná eru samanþjappaðir í borgunum, leitandi að vinnu, myndu heldur vinna að
þvl að rækta jrrðina. Margir bændur fá ekki þá uppskeru, sem jörðin gæti
annars gefið af sér, vegna þess að þeir hafa unnið að bánaðarstörfum eins og
væru þau eitthvað niðurlægjandi; Þeir sjá ekki, að það er blessun i þeim