Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1970, Page 3

Bræðrabandið - 01.11.1970, Page 3
Bls. 3 - BRÆÐRABANDH) - 11. tbl. 1970. fyrir þá sjálfa og fjölskyldur þeirra.” Það dtheintir neiri náö, neiri sjálfsaga, að vinna fyrir Guð sen iðnaðarnaður, kaupnaður, lögfræðingur eða bóndi, og gera hinar kristilegu neginreglur hluta af daglegu viðskiptalífi, heldur en að starfa sen kristniboði neðal fóllcsins.'1 Counsels to Parents and Teachers,"bls. 279. Ef til vúll álíta sunar Aðventkonur og dætur þeirra, aö heinilis- störf séu aðeins þjóns- eða nauðungarvinna, gjörsneydd öllun dýrðarljóna, er unlykur önnur störf. En takið eftir, hversu háleit heinilisstörfin eru: "Það eru engin störf þýðingarneiri en heinilisstörfin. Að natreiða næringarríkan, góðan nat, og franreiða hann á aðlaðandi hátt átheintir skynseni og æfingu. Sá, sen natreiðir þá fæðu, sen neyta á, og sen síðan fer át í blððið til að næra likanann, hefur nikilsvert og háleitt starf neð höndun. Staða ritara, saunakonu eða tónlistarkennara er ekki nærri eins þýðingarmikil og natseljunnar." Sana bók, bls. 292. Sama hvaða störf maður vinnur, þá er hægt að hefja þau til meiri virödnger neð skyldurækni, kærleika, hlýðni við lög Guðs og réttri fran- konu. "Jesás er fyrirnynd okkar .... starf hans byrjaöi neð þvi að upp- hefja lítilmðtlegt starf þeirra iðnaðarnanna, er erfiða fyrir daglegu brauði. Hann vann jafn nikið fyrir Guð, er hann stundaði sniðastörf, eins og þeger hann frankvændi kraftaverk fyrir fjöldann." "Þrá aldanna " bls. 74. "Review". EPTIR BORCrARASTYRJ OLDINA "Við höfun nisst allt, nema sálir okkar," sagði bráðir einn, sen við nættun í Austur-Nígeríu nokkrun dögun eftir að styrjöldinni latdc þar. Tíu dögum eftir að hinu hræðilega þriggja ára borgarastríði lauk, þá fékk undirritaður og einn kennara okkar við háskálann okkar í Nígeríu, dr. K. MJller, leyfi til að fara inn í Austur-Nígeríu. Nígería er þéttbýlasta land Afríku, og þar báa 56 milljónir nanna. Það er að segja, að finnti hver Afrlkani er frá Nígeríu. Landinu öllu er ná skipt í tólf ríki og er herstjórn yfir hverju þeirra. Því, sem áður hét Austur-Nlgería.hefur ná verið skipt í River State, Mð-austur ríki og Suð- austur rfki. Þegar flugvélin, sem við vcrun farþegar neð, lenti í Port Marcourt, höfuðborginni í River State, þá varð okkur fljótt ljóst, að einu fáanlegu sangöngutækin voru leiguhjól. Það er að segja, maður gat borgað fyrir að fá að sitja á böggláberanum. I narga daga gengun við tíu til tuttugu kn. á dag 1 steikjandi hita hitabeltissólarinnar. Við sváfun án þess að hafa

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.