Bræðrabandið - 01.11.1970, Blaðsíða 5
Bls. 5 “ BRfiÐRABMDIÐ - 11. tbl. 1970.
kennd að mæta aftur aeö systkinunun eftir þriggja ára aðskilnaö. Mörg
þeirra voru nýkomin út úr skógunun og höfðu nisst allt, sen þau áttu.
En guöstrú þeirra stöð óhögguð.
Tiu vikun seinna var ég aftur 1 Austur-Nígeríu. I þetta sinn <5kun
viö í bll, þvl það var búiö aö lagfæra stóru brúna yfir Níger-ána. Hún
er hálfur annar kílónetri á lengd. Við ðkun í tvein bílun, sjúkrabíl, sen
keyptur haföi verið fyrir Ahoada sjúkrahúsið, og tveggja tonna vöru-
flutningabll. Báðir bílarnir voru fullhlaðnir natvælun, Bibliun, sálna-
bókun og reiðhjðlun, sen nokkrir prédikarar áttu að fá. Margir þeirra
áttu bifhjól og sunir bíla. En nú eru þeir aftur á reiðhjÓlun. Þetta
er un 600 kn leið frá háskólanun okkar i Vestur-Nígeríu. Það þarf að
fara gegnum 25 herstöðvar. Ibo hernennimir höfðu sprengt upp allar brýr
og plægt upp vegina neð jarðýtun, til þess að seinka fyrir Nígeríu
hernönnunun. En nú er búið að gera við þetta allt, og við ókun alla
þessa löngu leið á einum degi. Við ókun yfir hinn fræga Uli-flugvöll.
Hann er venjulegur þjóðvegur, sen hefur verið breikkaður. 1 tvö ár var
hann einn af þýðingarmestu stöðvun borgarastríðsins. Þangað var flogið
neð yfir 60,000 tonn af n&tvælun og lyfjun. Þarna var litill kirkjugarður
með hvitun krossum, þar sen nokkrir þeirra, er létu lífið, voru grafnir.
Hið nígeríanska sankirkjuráð og Rauði Krossinn eru ábyrg fyrir öllu
líknarstarfi og natarúthlutun. Þeir hafa sett á stofn úthlutunarstöðvar
i öllun borgun og bæjun og gera sitt bezta eftir því, sen aðstæður leyfa.
Kristniboðsstarf okkar er vel skipulagt. Öllum söfnuðun hefur verið
safnað í starfssvæði og hvert svæði hefur prédikara. Það er lílcnarfélag
á hverju starfssvæði, sen sér um natarúthlutun og peningagjafir. SÍðan
stríðinu lauk höfun við notað meira en sex nilljónir króna (ísl.) til
hjálpar þein, sem voru i neyð. Við höfun þá skoðun, að bezta hjálpin, sen
við geturn látið í té, sé hjálp til sjálfshjálpar, þannig að fólkið geti
aftur byggt upp hús sin og ræktað jörðina. Á svæðinu lcringun árósinn
höfun við narga söfnuði, og þar eru flestir fiskinenn að a/fcvinnu. Pyrir
peningana, sen við fengun frá Dannörku og Noregi,keyptum við net og báta,
svo nú geta þeir unnið sjálfir og séð fyrir sér. Sjúkrabíllinn var gjöf
frá Sviþjóð.
Meiri hluti neðlina okkar hefur annað hvort garð eða svolitla jörð,
sen þeir rækta. Þess vegna höfun við útbýtt fræi til að sá, og plöntun
til að planta. Aðrir neðlimir okkar eru sniðir, klæðskerar, prentarar
eða aðrir iðnaðarnenn. Þeir hafa nisst öll verkfæri sín, og við höfun
lagt drög að, að gefa þeim nauðsynlegustu verkfæri. Okkur finnst, að
þessi hjálp til sjálfshjálpar sé sú bezta aðstoð, er við getum veitt.
Eyrir höndum er nikið starf við að byggja upp kirkjur okkar, trúboðs-
skrifstofur, prédikarabústaði o.s.frv. Áætlað nun það kosta un 12 milljónir
króna, svo við vonunst eftir hjálp frá Aðalsamtökunun.
Astandið hefur batnað á síðustu nánuðunun, en erfiðleikarnir eru pki<-i
yfirunnir enn. Þetta fólk þarf enn á hjálp að halda. Stríðinu er lokið,
en margir hafa nisst einn eða fleiri af sinun nánustu. Þrir af prédikurum
okkar nisstu lífiö. Un 600 safnaðarmeðlinir okkar dóu beinlínis eða óbein-
línis af völdum striðsins. Við syrgjun neð þein, sen eftir eru, en lítun
fran til konu Drottins vors. Verkefnin og erfiðleikarnir i Vestur-Afríku
eru niklir, en nöguleikarnir eru ótakmarkaðir.
Thorvald Kristensen