Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1970, Síða 6

Bræðrabandið - 01.11.1970, Síða 6
Bls, 6 - BRÆÐRABANDIÐ - 11. tbl. 1970 FRÁ □□ 00 SSH Af 20 ára tindinua. Ua leið og ég sendi þessi orð frá mér, vil ég, í nafni skélans, þakka fyrir síðast, ... þakka fyrir heinséknina á tvítugsafmæli skélans og hinar göðu gjafir. Hlyndvarpinn og skuggamyndavélin, sem gamlir nemendur Hlíðar- dalsskéla gáfu, eru hinir eftirséttustu og gagnlegustu gripir I kennslustarf- inu. Stélarnir émissandi bæði í kennslustofum og á sal. Gjafirnar í lausu fé geröu okkur kleift að eignast sprittfjölritara. Þessir gripir, myndvarpinn og sprittfjölritarinn ásant stenslavél, sem Kristfn Ásgeirsson gaf, setur skélann í géða aöstöðu, hvað slíka kennslutækjasamstæðu snertir. Um árabil hefur skélinn átt og á 16 mm kvikmyndavél. Ná hraðfjölgar 8 aa kvikmyndua og 8 aa sýningarvélum, ekki hvað sízt á sviði fræðslu- og kennslu-kviknjnada. Hugar skélinn því að möguleikum að eignast 8 mm kvikmyndavél. Hafið allra dýrustu þakkir fyrir að bera skölann þannig uppi. Öll skuluð þið vita, að skélanum eru gjafir ykkar algerlega émetanlegar. Skélasetning;. Skélinn var settur 23. september. Alls innrituðuat 79 nemendur. Nfi hefur 1. bekkurinn verið lagður niður, svo að nemendur þessir skiptast í þrjá bekki þannig: I 2. bekk 21, 3. bekk 35, 4. bekk 23. Hefur skélinn farið vel af stað og lftum við fram til géðs skélaárs..... Að öðru leyti en því, að Hlíf Guðjénsdéttir og Ida Stanleysdéttir starfa í eldhfisi, er starfs- lið skélans ébreytt frá því í fyrra. Þrfitt fyrir aukna dýrtíö og hækkað skélagjald skiptu nemendur, sem ekki komust að, tugum. Framkvæmdir. Öllum til mikillar ánægju eru ná hafnar framkvæmdir í hátíöa- og fim- leikasal skélans. Verður í vetur stefnt aö því, að setja í hann loft, gélf og svið. Hlökkum við til að sjá þessa byggingu komast í fulla nýtingu. Að vísu missa nemendur salinn alveg á meðan verk þetta verður framkvæmt og mun það reyna á hugkvæmni til árbéta. Samkvæmt venju fér hépur nemenda til Reykjavíkur í söfnunarferð og gerðu gott starf, svo og í sýslunum austan fjalls. I haust hefur verið unnið að því að reisa véla- og viðgerðahás á skélabáinu. Er þar aeð einn langþráðra drauma að rætast. Gjörbreytir þetta allri aðstöðu um viðhald og viðgerðir bávélanna, sem hefur verið í éviðunandi kringumstæðum til þessa í éupphituðu hásnæði. Önnur stérframkvæmd, sea þetta haust hefur fært okkur, er hluti fram- tíðarfrárennslis frá skélanum. Lögð hefur verið frárennslisæð frá skéla- hásinu niður að stérum helli niðrá í táninu. Rotþré er miðja vega, svo að í hellinn fer aðeins afrennsli hennar. Von okkar er, að með þessu sé fundin varanleg lausn frárennslis, sem um langan tíma hefur verið erfitt vandamál oft. Framtíðin. Þegar viö lítum fram á við, ber fernt hæst ételjandi þarfa og viðfangs- efna framtíðarinnar.

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.