Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1970, Side 8

Bræðrabandið - 01.11.1970, Side 8
Bls. 8 - BEÆÐRABANDIÐ - 11. tbl. 1970. Einn kennari haföi skrauthring á hendi, þegar hún hvíldardagsmorgun einn stóð frammi fyrir börnunum sínum. Þegar svo ein stálkan kom heim til sín, sagði hön við mðður sína: "Eg vil fá hring, Viltu kaupa mér hring?" "Hvað kemur þér til að vilja fá hring?" spurði móðir hennar undrandi. "(5," svaraði litla hnátan, "af því að hvíldardagsskélalcennarinn minn er með hring." Litlu börnin fylgjast með okkur stöðugt, og áhrif okkar skilja eftir sln spor hjá hverju barni, hvort sem við gerum okkur það ljðst eða elcki. Mnnizt þess ávallt, að þið kennið meira með þvi, sem þið gerið, en því, sem þið segið. Guð gefi, að ekkert barn missi af himninum vegna rangra áhrifa frá okkur. Prá hvildardagsskðladeild Aðalsamtakanna. Það var aðeins venjulegt samtal, en honum var boðið að þiggja boðskort Bibliubréfaskðlans, um leið og ég átskýrði fyrir honum, hvernig náminu yrði hagað. Þá skrifaði hann nafnið sitt á seðilinn og rétti mér hann. Svo einföld var byrjunin. Síðan eru Irðin fjögur ár, en hann er ná traustur meðlimur í Reykjavikursöfnuði og gleðst 1 sannleikanum, Einföld byrjun, en dásamlegur árangur. Þannig starfar Biblíubréfaslfilinn, og á slíkum samtölum og boðskortum ^yggist árangur hans. Reynslan sýnir, að þegar fðlki er persðnulega sagt frá námskeiðum Biblíubréfaskðlans og boðið að innritast, verður árangurinn betri en þegar nöfn þeirra eru send til oklcar að þeim ðafvitandi. Við viljum því leita eftir aðstoð allra ti'ásj/'stkina okkar um land allt, til að bjðða vinum, kunningjum, vinnufélögum og öðrum að innritast í Biblíu- bréfaskðlann. Hafið évallt hjá ykkur boöskort til að rétta fólki, og fáið það til að skrifa sig á þau, og ser.dið þau síðan til skrifstofunnar við fyrsta tækifæri. An slíkrar aöstoðar er starf Bibliubréfaskðlans erfitt, en með ykkar hjálp er það auðvelt. Við treystum á ylclcar hjálp. Steinþðr Þðrðarson f.h. Biblíubréfaskðlans. 0 ooo 00000

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.