Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1970, Side 9

Bræðrabandið - 01.11.1970, Side 9
Bls. 9 - BRÆÐRABANDIÐ - 11. tbl. 1970 YFIR 64.000 STARFSMENN í ÞJQNUSTU KIRKJUDEILDAR AÐVENTISTA. Arið 1969 voru 64,692 starfstnenn starfandi að hinum ýmsu nálum kirkju- deildar okkanr. Af þeirn voru 31,9% starfandi að nenntatnálun safnaðarins. ' Prédikarar, átbreiðslustarfsfélk og skrifstofufðlk voru í ððru sæti eða 28,5% af starfsliöi okkar. Hjákrunarfélk var 27,5% af heildartölunni. Báksalar eru 6,8% og békaátgáfustarfsfálk 3,1% - santals 9,9% starfandi að békaátgáfu safnaðarins. Matvælafranleiðslan hefur 2,2% 1 þjénustu sinni. Þetta er það starfslið, sen, ásant tvein nilljén neðlina, er kallað til að "prédika fagnaðarerindið allri skepnu." NY SÁMABOK. Vinna er hafin á átgáfu nýrrar sálnabékar fyri-r söfnuð okkar hér á landi. Nýlega lagði sálnabékarnefndin fran tillögur til konferensstjérnar un þetta nál, og voru tillögur nefndarinnar sanþykktar. 1 tillögun þessun kenur neðal annars fran, að gefin verði át nétnabék af svipaöri stærð og sálnabækur okkar á Noröurlöndum. Pjöldi sálma verður að ninnsta kosti 400, þar af ákveðinn fjöldi af barna- og unglingasálnum. Vinna er þegar hafin á sálnavali. Þetta er seinunnið verk og má ekki báast við, að því verði lokið fyrr en eftir u.þ.b. tvö ár. JOLAKORT. Pj áröflunarnefndin fyrir nýjan safnaðarskóla í Reykýavík hefur látið prenta snotur jélakort, sen seljast skulu til ágóða fyrir barnaskélasjéðinn. Er það von hennaa?, að sen flest systkinanna vilji nota þessi kort í ár. STARESEflLK TIL GRÆNLANDS. Nýlega hefur frétzt, að systir Edda Friðbergdéttir og maður hennar Oli Bakke, en hann er einn af okkar starfsnönnun í Dannörku, hafi verið kölluð til starfa 1 Grænlandi við starfsmiðstöð okkar 1 Godtháb. Munu þau flytja til Godtháb i janáar. Oskun við þein hjénunum blessunar Guðs í þeirra nýja starfi. TILKYNNIN G Heilsubælið á Hultafors, Svíþjéð, éskar eftir starfsstálkum á ýmsar deildir. Unséknir sendist til: Hultafors Sanatorium, 510 35 Bollebygd, Sverige. tMMMMMiitiMttMitMMttttmHitiMHnniimtHiDiMttnMMiiimnttntiMMtmnMi Ritstjéri og ábyrgðarnaður: Svein B. Johansen Utgefendur: Aðventistar á Islandi.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.