Viljinn - 01.11.1937, Blaðsíða 3
- 3 - ,
orð , sem krydduð eru salti, svo að'þ'áu'geti haft góð- áhrif
á þá, sem þú umgengst. Lærðu þýðingu þe-ssara orða Fr-elsar-
ans; VERÐI VIUI ÞINN SVO 1 JÖRÐU SHvI l'HIMNUM,
Op J * 0.
---oooOOOooo-----
IIEFUR ÞÚ HINN RÉTTA VIUA?
Viljinn er afar þýðingarmikill liður í mannseðlinu og
skiptir miklu undir öllum kringumstæðum í lífinu. Án þess
að vita hvað maður vill, næst engirm árangur. Það ríður
mikið á fyrir okkur, sem enn erum ung, að átta okkur é þessu.
Við eruin einmátt að leggja grundvöll fyrir lífið. Þessi
grundvöllur é að vera svo sterkur, að hann geti borið-þunga
ellinnar. Það sýnir sig évallt þegar húsið er búið, hvort
grundvöllurinn hefur verið nógu sterkur eða ekki. -
Lífi mannsins má líkja við hús, þar sem aðalbyggingar-
efnið er vaninn. Allt það sem hann endurtekur oft, verður
að lokum vani. Hvað er þá vani? Jú, það er eitthvað sem
gerist ósjálfrátt, með öðrum orðum én þess að maður eigin-
lega viti um hvað maður er að gera. Af þessum sjáuin vér,
hvaða þj^ðingu það hefur, að afla sér einbeitts en þó sann-
gjarns vilja á hinum ungu érum.
Surnir eru ætíð vanir að fá vilja sínum fram, og hafa
þar af leiðandi litla eða jafnvel alis enga hugmynd um hvað
það er, að láta undan. Þeir vilja ekki einu sinni taka ann-
ara vilja til greina, af því að þeir hafa fengið það inn í
höfuðið, að þeirra vilji sé hinn eini rétti. Þetta eru þeir,
sem elska sjálfan sig meira en allt annað £ þessu lífi, þeir
sem þjást af mikilmennskuórum. Menn og konur úr þessum flokki
eru sjaldan vel séðir gestir, hafa fáa eða enga vini, og eru
yfirleitt mjög óhamingjusamar manneskjur, án þess að þær sjái
að þær eiga sjálfum sér og engum öðrum um að kenna. -
Svo eru aftur aðrir, sem alltaf eru vanir að láta undan
duttlungum hinna fyrnefndu. Annaðhvort eru þeir viljalaus
verkfæri í höndum ofstopafullra manna, eða hafi þeir ef til
vill einhvern vilja, þá fórna þeir honum á altari hugleysis
og hræðslu, til þess, sem þeir segja, að halda friði. Sam-
fara þessu eru svo niðurlægjandi hugsanir um sjálfan sig og
p«reónu sína. -
En sem betur fer eru líka- til menn og konur, sem vita