Viljinn - 01.11.1937, Blaðsíða 4

Viljinn - 01.11.1937, Blaðsíða 4
- 4 - hvað þau vilja, og hafa kjark og dug til að koma vilja sín- um í framkvæmd, en geta samt látið undan, ef þau skilja, að þau eru að fara rangt. Þetta eru þeir sem eru bestir, já, einustu foringja- og fylgismannaefnin okkar á meðal„ Það er ónothæfur maður, sem hvorki getur skipað öðrurn fyrir né hlýtt skipunum sjálfur, Þeir sem geta hvorutveggja, eru hamingjusamir og vinsælir, hvar sem þeir leggja leið sína. Hvaða flokki tilheyrir þú? Harald Vigmoe ---000OOO000--- IIOKKUR SKILYEBI til þess að ungmennasamkoma heppnist vel. 1, Stærsta skilyrðið er, að Guðs andi sé til staðar alla samkomuna, 2. Hlutverkaskráin þarf að vera vel samin ög vandlega undirbúin. Samkoman verður að byrja og enda stundvíslega. 4, Allir ungmennafélagar þurfa að sækja samkomurnar reglulega- ý, Allir eiga að mæta stundvíslega, 6, Sérhver meðlimur þarf að hafa með sér söngbókina, 7, Tak sæti sem fyrst innst í salnum meðan rúmið leyfir. 8, Bið Guð hljóðlega að blessa samkomuna, 9, Undirbúðu þig vel fyrir samkomuna enda þótt þú sért ekki hluttakandi á hlutverkaskránni. 10. Tak vel eftir öllu, sem fram fer á samkomunni. 11. Truflaðu ekki með því að snúa þér við í sætinu þótt einhver komi inn, sem er of seinn. --000OOO000---- V I L J I N N blað ungmennafélags S-D.A, í Reykjavík. Pósthólf 262- Ritstjórn: Guðm Á, Bjarnason, Harald Vigmoe Ólafur Guðmundsson,

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.