Viljinn - 01.12.1942, Blaðsíða 8

Viljinn - 01.12.1942, Blaðsíða 8
- 8 - mínuni til að svara "þessari spurningu. Þessi vinur minn var nýkominn heim frá Afriku, og hann var að sýna mér dýrgripi þá, sem hann hafði meðferðis heim. Meðal þessarra dýrgripa var málmstykki, sem sýndist svart og óásjál'-gt, þar til eg veitti brotnu hlið þess athygli, en hún sýndi að það var mestmegnis gull, þá skyldi eg” - - — "Skildir hvað?" "Hvers vegna verslunarmenn ferðast um Afriku þvera og endilanga til þess að kaupa gull ogdýra steina, Þeir stofna lífi sínu í hœttu af völdum hitabeltissjúkdóma, villidýra og alls þess, sem kristniboðarnir eiga í höggi við. Þessir menn eru fulltrúar verslunarfyrirtækja og ýmissa stcfnanna. Þeír kaupa gullið. fyrir vörur, peninga, eða hvað sem kraf- ist er. Þá skiidi eg, að eg gat farið til Afriku sem f’ull- trúi Guðs og að eg gat keypt afrískt gull fyrir ríki hirnn- anna. Málmstykkin eru ef til vill svört og óásjáleg, en verk mitt er að leggja þau í hendur herra mín-s. Talentu þá, sem Guð gaf mér, ber mér að nota á þennan hátt." "Og eg er hluthafi þess fyrirtækis," sagði María bros-^ andi. - Nú gafst þeim tækifsri til að komast í land. Erfiðir starfsdagar tóku nú við. Það þurfti að læra tungumál, kenna, prédika, lækna og byggja. Og ofan á allt þetta bættust dagar með brennandi sótthita. En áhuginn á að kaupa "afríkskt guli" þvarr ekki. Hver maður, kona og barn hafði að geyma dýrmæta sál, þótt hörund þeirra væri dökkt. Þau þurfti að vinna fyrir Guð, hvað sem það kostaði af erfiði, tárum og bænum. Hálft annað ár var liðið, þegar Páll morgun einn sagði við Mörtu veikum rómi: "Halt þú áfram að kaupa "gull", "afrískt gull". Aðeins það hefur gildi á hinum mikla degi, keyptu. - gull - " Þetta voru hans síðustu orð. Paginn eftir fæddist sonur hans. Mörtu var ní boðið að fara heim til ættingja og vina, en hún afþakkaði. "Eg verð að halda áfram hér," sagði hún. En er drengurinn hennar óx, sá hún, að ekki var unnt að ala hann upp á þessum stað undir hennar kringumstæðum. Þess vegna fór hún heim með hann og var þar með honum eitt ér, Þa skrifaði hún kristniboðsstjórninni á þessa leið: "Yiljið þið senda mig út að nýju. Röllun mín til að TILJINH

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.