Viljinn - 01.12.1942, Blaðsíða 9

Viljinn - 01.12.1942, Blaðsíða 9
- 9 - fara hefur aldrei verið ákveftnari en nú- Þar er mitt starf svið. Það er hægt að ala Pál litla upp hér, og^orð Meist- arans eru á "þessa leið: Hver sem ann syni eða dóttur meira en mér, er mín ekki verður. Gerið svo vel að leyfa mér að fara," ■Sá dagur kom, að fjölskylda sást standa niður við skip, sem 'var ferðbúið til Afriku. Þegar blásið var til burtfar- ar, þrýsti hin unga ekkja litla drengnum sínum fast og lengi að brjósti sér, kyssti hann og fékk systur sinni hann. "Eg veit að þú sérð eins vel um hann eins og eg mundi gera," sagði Tvíarta. "Eg verð að fara til Afriku að kaupa meira gull fyrir Meistarann." F ó r n þýðir? Vitum við í ra\in réttri hvað það orð V * ho E. C.o oooOOQooo— Svo opnaði eg hjarta mitt fyrir foreldr- um mínurn, sagði þeixn frá freistingunni, , stríðinu og fallinru . Og bú getur ímynd- að þér, María litla, hvað bað hryggði bau, að litla stúlkan þeirra, sem þau hcfðu látið ser svo annt um, að innrmta ■ - allt gott, skyldi hafa hrasað svona, og það um ekki stærri stein en þetta. Og þeim fannst synd mín enn bá stærri vegna bess að hún var drýgð á jólunum, þegar öll barnahjcrtu eiga að vera full af ást og meða’jmkun. Þau höfðu búist við öllu góðu af mér, en eg hafði svikist um að gefa fátækri stúllcu lítilfjörlega gjöf. Mamma grét, og tárin stéð.u í augunum á pabba, Og það var eg, sem hafði bakað þeim þessa sorg, - eg, eftirlætis- goðið þeirra. . ■ Þau ávítuðu mig ekki, en 'hin bögula sorg boirra fékk meira é mig en þó þau hefðu ávítað mig harðlegn. ' Eg var sem sundurkramin af sorg og hugarangri. •Svo gengu bau bæði inn í stofunaog fóru &ð slökkva ljósin á jólatrénu, og þau hættu ekki fyir? nn hvert einasta ljós var dáið og komið var svarta myrkur. Þá komu þau fram fyrir.* Pabbi lokaði hurðinni og sagði meö raunahreim í ~ röddinni: "Hér verður engin jólagleði í kvöld." PP.EISTPTG. (frh, af bls.5) V I L J I N N

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.