Austurglugginn - 22.03.2013, Blaðsíða 6
6 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 22. mars
H
ér
að
sp
re
nt
Óskum starfsfólki okkar,
viðskiptavinum og
Austfirðingum öllum
gleðilegra páskaStarfsendurhæfing -
framkvæmdastjóri
Starfsendurhæfing Austurlands óskar að ráða framkvæmdastjóra til
starfa sem fyrst. Starfsstöðvar StarfA eru á Egilsstöðum og
Reyðarfirði.
Helstu hæfnikröfur vegna starfsins eru eftirfarandi:
kristinm@vr.is
Svipmyndir
frá Tæknidegi
fjölskyldunnar
Um síðustu helgi var haldinn Tæknidagur fjölskyldunnar í hús-
næði Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupst ða . Með honum
var ætlunin að vekja með skemmtilegum hætti athygli á tækni
og vísindum í okkar nánasta umhverfi. Fyrir deginum stóðu
Austurbrú og Verkmenntaskólinn en hátt í tuttugu fyrirtæki,
skólar og stofnanir sýndu á milli þrjátíu og fjörutíu tækni- og
vísindaverkefni. Að sögn aðstandenda Tæknidagsins voru á
bilinu fjögur hundruð til fimm hundruð manns sem heimsóttu
skólann og dvöldu margir lengi enda tók sinn tíma að berja
öll verkefnin augum.
Heimir Gylfason lofar gesti að prófa „sjókallinn“ svokallaða,
lítið senditæki sem komið er fyrir í björgunarvesti sjómanna.
Kennarinn Fanney Kristjánsdóttir kynnir skemmtilegar
en jafnframt frumstæðar efnafræðiathuganir.
Nemendur VA að „títra“ á rannsóknastofu Matís.
Ungir vísindamenn fylgjast náið með.
Spekingar spjalla á kaff istofunni í VA.
Búið til gos undir leiðsögn kennara frá leikskólanum Sólvöllum í Neskaupstað.