Austurglugginn - 22.03.2013, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. mars AUSTUR · GLUGGINN 11
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Gefðu sparnað
í fermingargjöf
Fermingarkortið er gjöf sem leggur grunn að árhag fram-
tíðarinnar. Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst án
endurgjalds í útibúum Landsbankans.
Fermingarkortið er inneignarkort sem hentar
þeim vel sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf.
Landsbankinn greiðir 5.000 króna mótframlag
þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða
meira inn á Framtíðargrunn.
Stéttarfélögin á Austurlandi auglýsa laust starf
Virk ráðgjafa í 50% stöðugildi
Ennfremur er laust starf ráðgjafa Starf –
við vinnumarkaðsúrræði, einnig 50% starfshlutfall
en það er átaksverkefni og stendur til áramóta.
Helstu verkefni ráðgjafans verða:
• Stuðningur, ráðgjöf og hvatning fyrir einstaklinga
• Upplýsingaöflun og mat skv. viðurkenndum aðferðum
• Umsjón, eftirfylgni og leiðsögn varðandi endurhæfingaráætlanir
einstaklinga, í samstarfi við fagaðila
• Samstarf við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir vegna verkefnisins
Upplýsingar um starf ráðgjafa og starfsemi VIRK - Starfsendurhæf-
ingarsjóðs er að finna á heimasíðu VIRK - Starfsendurhæfin-
garsjóðs www.virk.is.
Upplýsingar um Starf – vinnumarkaðsúrræði er að finna á heima-
síðunni www.starfid.is
Helstu hæfnikröfur vegna starfsins eru eftirfar-
andi:
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda sem nýtist í
starfi (t.d. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði,
eða sjúkraþjálfunar)
• Víðtæk reynsla og þekking á sviði starfsendurhæfingar er æskileg
• Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
• Áhugi á að vinna með einstaklingum og geta til að skilja og setja sig
inn í mismunandi aðstæður einstaklinga
• Sveigjanleiki, færni og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og
vinnubrögð
• Geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti
• Starfsstöðvar vegna starfanna eru á skrifstofum
AFLs Starfsgreinafélags á Egilsstöðum/Reyðarfirði.
• Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bílpróf og séu tilbúnir til að
ferðast um félagssvæði stéttarfélaganna vegna starfans.
Vinnumarkaðsúrræði
- ráðgjafastarf
Upplýsingar um starfið gefur Sverrir Albertsson, AFL Starfsgreinafélag, salb@asa.is, 4700 302. Umsóknarfrestur er til 30. mars og
æskilegt er að umsóknum sé skilað með tölvupósti á salb@asa.is merkt VIRK/STARF umsókn.
Umsóknum fylgi ferilskrá og prófskírteini menntunar sem við á. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst – m.a. við þjálfun og þátttöku í
námskeiðum.