Alþýðublaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 2
'KEBYftMCKBlV a Minni dýrtllt! Alla tíð síðan heimsstyrjöldinni lauk, hefir alþýða þráð, að dýrtíð- inni létti. í þeirri von hefir hún látið sér lynda lægra kaup en átt hefði að vera. En þótt burgeisar hafl haft öll ráð til að geta mink &ð dýrtíðina, hafa þeir í þess stað haldið henni uppi með óeðlilega lágu verði á íslenzkum penÍDgum og fyjt upp aftur það, sem dýr- tíðina hefði getað lækkað eðlilega, með auknum tollum. Móti þessu athæfi hefir Alþýðu- flokkurinn barist fyrir alþýða og jafnframt sýnt fram á, hvernig mlnka mætti dýrtíðina með því að láta íslenzka peninga njóta verðgildis síns og hækka eðiilega og með því að lækka vexti, Þessi ráð hafa unnið alment fylgi: Bur- geisar hafa nú sprungið á þeirri ráðstöfun að halda íslenzkri krónu niðri, og nú líður að því, að þeir verði að láta okurvextina lækka. Nú getur dýrtíðin ómótmælan- lega minkað, því að nú fara fs- lenzkir penÍDgar hækkandi, og þarf þá að sama skaþi færri peninga til kaupanna, sem hver er verð- meiri. Næsta stigið er, að vöru- verð lækki. feger dýrtfðin var að vaxa, hækkaði vöruverðið, en kaup hækkaði oft ekki fyrr en löngu á eftir og oítast minna tiltölulega, þegar á alt er litið. Nú, þegar dýr- tíðin getur lækkað, verða breyt- ingar á henni að svara til hækk- unarbreytinganna áður. Fyrst á vöruverðið að lækka, og siðan, þegar lægra vöruverð heflr staðið um hríð. og alþýða heflr fengið upp bætt það tjón, sem hún beið við vöxt dýitíðarinnar, þá fyrst má fara að tala um, hvort kaup geti lækkað, ef frygging er fyrir, að vöruverð lækki þá enn meira. Nú er komið að því, að það geti orðið að veruleika að meka eða minna leyti, sem alþýða heflr þráð, siðan heimsstyrjöldinni lauk. Nú eru horfur á því, að ef alþýða ýti fast á eítir, þá verði ekki unt að spyrna lengur á móti því, að óskir hennar um minni dýrtíð rætist. fetta er krafa hennar nú: Minni dýrtíð\ Hevlui Clausen, Sími 39. Manið eftir nafnina! Þegar þér kaupið oæst hand- sápa, þá blðjið um Hreins Dilasápu, það er góð eg ódýr sápa, sem fulinægir allra krö'ucn. — Athuglð, að hún er fsíeozk; það er því elnnl ástæðu flelra til að kaupa hana. — Blðjlð um hana næst, þegar þér kaupið handsápul Viðkomuskýrslur 1924. í ágústblaði Hagtíðinds, nýút- komnu er yfirlit yfir hjónavígslur, fæðingar og raanndauða siðrst liðlð ár samkvæmt skýrslum prestanns. Eftir því voru hjóna- vfgslur 552 eða 5 6 á þúsund íbúanna, lifand’ fæddlr 2449 eða 24 9 á þúsund, dánlr 1440 eða 14,6 á þúsund og fæddir um fram dána 1009 eða 10,3 á þús. Arlð áður, 1923, voru hjónavígsl- ur færri «ða 4 9 á þúsund lltandi fæddir flniri eða 26,4 á þúmr-d, dánlr íærri eða 12,8 á þús., en ijölgunin meiri eða 13,6 á þús Um 50 síðu6tn ár hafa hjóna- vigslur, fæðlnf ar og dáoartöfur farið lækkandi, en viðkoman vaxandi, þar tií f tyrra, »ð dán- artalan hækksr og viðkoman r-' kar. Er ekkl ' ólfklegt, að þa r aa komi f Ijós áhrif þess, hver&u auðvaltíið msð ö lum sfn- □m ólánsfylgjom hefir færst f aukana hér á s ðustu árum, þ’.r sem að mma skspi hrfir orðið afturkippur f félagslegum efnum. f»KMSMKStmtK8SaiSCK«eHMKtaiÍ AlÞýduMaOlð kemnr ót ft hvsrjwa rlrkum dsgi. Afgraiðsi* við Ingólfíitrseti — opin dsg- legs frá ki, 8 ferd. til kl. 8 eíðd, Wkrifstofs á Bjargaretíg S (niðri) ópin kl. 9«/s-10V, árd. og 8-* síðd. 81 m a r; 888: prentMniðja. 988: afgreiðila. 1894; ritstlóru, V • r ð 1 a g:] Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Anglýiingaverð kr. 0,15 mm.eind. Itrwi rir inrwrsw.BKK ■ jis fijöl, B.B., að eins kr. 11,50 bitinn f Kanptölaginn. NB Munið skorna neftóbakið I ■sotsatoisoMaoanexMtsEMKxsoiH £ Húsmæður og allír, sem ö Ö 8 8 I 1 dósamjölk kaupiðl Hwrs vegna að kaupa útlenda dósamjólk, þegar Mjallar-injólk, scm er fslenzk, iæst alls staðar? ítouatsatsetsaootsatsatsatMXsati Bœkur til sölu á afgreiðslu Áiþýðnblaðslns, gefnar ót af Aiþýð flokknnm: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðaratefnuna — 1,50 Bækur þessar/fáat einmg hjá ótsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,50 fyrir' áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 állar Tarzans-sögumar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Bússlandi — 8,00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.